Hvar fæst sprey fyrir plast?

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Hvar fæst sprey fyrir plast?

Pósturaf Tiger » Lau 18. Ágú 2012 22:08

Eins og titillinn gefur til kynna er ég að leyta að [hvítu] spreyi sem er gert fyrir að tolla vel á harðplasti.

Einhverjar hugmyndir hvar ég fæ gæða vöru í það verk?


Mynd

Skjámynd

jonolafur
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst sprey fyrir plast?

Pósturaf jonolafur » Lau 18. Ágú 2012 22:14

Ætti held ég að vera til í Litalandi, án þess að ég sé viss.


Hmm...

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst sprey fyrir plast?

Pósturaf mundivalur » Lau 18. Ágú 2012 23:13

ég notaði gráan grunn úr húsasmiðjunni man ekki nafnið en eftir að hann var kominn á þá var ekkert mál að sprauta plastið !



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst sprey fyrir plast?

Pósturaf Tiger » Lau 18. Ágú 2012 23:23

mundivalur skrifaði:ég notaði gráan grunn úr húsasmiðjunni man ekki nafnið en eftir að hann var kominn á þá var ekkert mál að sprauta plastið !


Já ég þarf bara að hringja/fara í þessar verslanir. Vill helst losna við grunninni nefnilega, ætla að sprauta viftur og vill ekki þyngja þær of mikið með skrilljón umferðum :)

Krylons Fusion er mest notað úti sé ég, en hef ekki fundið neinn sem selur það hérna heima ennþá.


Mynd

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst sprey fyrir plast?

Pósturaf mundivalur » Lau 18. Ágú 2012 23:28

Já skil :) það var samt misjafnt plastið sumt gat ég sprautað og annað varð allt í sprungum !



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst sprey fyrir plast?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 18. Ágú 2012 23:44

Þekkirðu engan sem á airbrush græjur sem þú gætir fengið lánaðar?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst sprey fyrir plast?

Pósturaf diabloice » Sun 19. Ágú 2012 00:00

mundivalur skrifaði:Já skil :) það var samt misjafnt plastið sumt gat ég sprautað og annað varð allt í sprungum !
það er vegna þess að það er ekki réttur grunnur notaður og líklegast ekki sílikon og fiturheinsað áður en málað

áður en plast er málað þarf alltaf að setja fyrst Plastgrunn (flestum tilfellum glær og þunnur ) svo eftir að hann er kominn á þá er annaðhvort fylligrunnað eða bara litur beint á


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Hvar fæst sprey fyrir plast?

Pósturaf worghal » Sun 19. Ágú 2012 01:21

Poulsen eiga til allt sem thig gaeti vantad i spray


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow