Síða 3 af 5

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fim 23. Feb 2012 00:25
af Moldvarpan
start skrifaði:Nýi Intel 520 series...


Smá offtopic,,,,, afhverju eru engin verð á neinum íhlutum á síðunni hjá start.is? :-k

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fim 23. Feb 2012 00:30
af GuðjónR
Moldvarpan skrifaði:
start skrifaði:Nýi Intel 520 series...


Smá offtopic,,,,, afhverju eru engin verð á neinum íhlutum á síðunni hjá start.is? :-k


Það hrundi hjá þeim síðan, eru að vinna í lagfæringu.
Verðin koma á Vaktina um leið og þau detta inn hjá þeim.

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Mið 07. Mar 2012 03:56
af Danni V8
Danni V8 skrifaði:Tölvan mín tók 86 sekúndur.

Held að það sé combination af HDD í staðinn fyrir SSD sem system drive og síðan hvað ég er með mörg forrit installed sem keyra í bakgrunn. Var ekkert smá lengi að slökkva á sér en enga stund að kveikja á sér aftur.


Rétt rúmum 2 vikum seinna er ég kominn með SSD, eina breytingin á tölvunni og núna er restart time 38 sec :D

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Þri 20. Mar 2012 22:07
af jericho
Uppfært: Nýja tölvan (takk klemmi)

edit: leiðrétt user name

Mynd

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Þri 20. Mar 2012 22:15
af Klemmi
jericho skrifaði:Uppfært: Nýja tölvan (takk klemenz)

Mynd


Haha, þú varst ekki lengi að þessu, undirskriftin uppfærð og allt ;)

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Þri 20. Mar 2012 22:27
af braudrist
Ég er með tvo 256GB Corsair Performance Pro í raid 0 og tölvan er 62s að restarta sér. Þvílíkt sorp, þarf að redda mér high-end raid controller

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Þri 20. Mar 2012 22:53
af AciD_RaiN
braudrist skrifaði:Ég er með tvo 256GB Corsair Performance Pro í raid 0 og tölvan er 62s að restarta sér. Þvílíkt sorp, þarf að redda mér high-end raid controller

Ég er einmitt ekki að fatta afhverju tölvan mín er á milli 44-54 sec að restarta sér mv hvað ég er með í henni en semsagt skjárinn sem býður uppá að fara í biosinn flassar þrisvar upp í starinu hjá mér :crying

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Þri 20. Mar 2012 23:00
af Klemmi
AciD_RaiN skrifaði:
braudrist skrifaði:Ég er með tvo 256GB Corsair Performance Pro í raid 0 og tölvan er 62s að restarta sér. Þvílíkt sorp, þarf að redda mér high-end raid controller

Ég er einmitt ekki að fatta afhverju tölvan mín er á milli 44-54 sec að restarta sér mv hvað ég er með í henni en semsagt skjárinn sem býður uppá að fara í biosinn flassar þrisvar upp í starinu hjá mér :crying


That's ASUS for you....

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Þri 20. Mar 2012 23:26
af Senko
Mynd
Næstum því ár síðan ég formattaði síðast, not too shabby, Vertex 3

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Þri 20. Mar 2012 23:33
af worghal
Senko skrifaði:Mynd
Næstum því ár síðan ég formattaði síðast, not too shabby, Vertex 3

TAOKAKA!! <3<3<3<3<3<3

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fim 12. Apr 2012 21:05
af Blackened
Var að prufa nýja dótið.. get ekki sagt að ég sé neitt ósáttur

Mynd

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fim 12. Apr 2012 21:52
af SIKk
appel skrifaði:I don't restart.

/thread

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Þri 24. Apr 2012 23:44
af AciD_RaiN
Klemmi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
braudrist skrifaði:Ég er með tvo 256GB Corsair Performance Pro í raid 0 og tölvan er 62s að restarta sér. Þvílíkt sorp, þarf að redda mér high-end raid controller

Ég er einmitt ekki að fatta afhverju tölvan mín er á milli 44-54 sec að restarta sér mv hvað ég er með í henni en semsagt skjárinn sem býður uppá að fara í biosinn flassar þrisvar upp í starinu hjá mér :crying


That's ASUS for you....

Neibb ekki satt... Ein stilling í bios og er kominn niður í 36 sec að restarta :) BIOS skjárinn flassar bara einu sinni upp ef þú breytir option rom message í keep current :happy

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fim 13. Sep 2012 19:21
af flottur
Ég er bara sáttur við að vera í miðið á skorborðinu hjá ykkur meistarar.

Mynd

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fim 13. Sep 2012 21:12
af Prentarakallinn
Held þetta sé sign um að ég ætti að fara að splæsa í SSD

Mynd

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fim 13. Sep 2012 21:25
af HalistaX
Mynd

Pjeew pjeew..

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fim 13. Sep 2012 21:26
af tdog
36.85 í vélinni í undirskrift.

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fim 13. Sep 2012 22:46
af nonesenze
vá ég á 1gb eftir af hd plássi og ekki búinn að gera fresh install á windows í næstum 2 ár..... samt intel x25-m FTW

Mynd

*edit* hvar er matrox í þessu?

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fös 14. Sep 2012 03:45
af andrea

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Lau 15. Sep 2012 21:17
af nonesenze
nýr ssd, og ekki mikill munur, 240gb ocz á þessu með fresh install á windows, hitt var troðfullur intel x25, samt nice að hafa meira pláss

Mynd

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fim 20. Sep 2012 22:08
af flottur
Ákvað að gera aðeins betur er 39 sekúndur komst í 24 sekúndur.

Mynd

Afsakið hvað myndin er lítil.

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fös 21. Sep 2012 23:03
af playman
Hraðasta hingað til? :baby

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fim 27. Sep 2012 23:00
af playman
Hva á ekkert að uppfæra OP listan? \:D/

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fös 28. Sep 2012 00:05
af Kosmor
Mynd
Ég vinn!

Staðfest að þetta virki ekki á W8

Re: Keppni í sneggsta restartinu!

Sent: Fös 15. Feb 2013 00:03
af Birkir Tyr
Mynd
Fer nú að splæsa í SSD. Er bara með HDD 500gb gamlan.