Hvernig veit ég hvað ég þarf stóran aflgjafa?
Er til einhvað forrit sem mælir álagið á aflgjafanum?
Hvað þarf ég stóran aflgjafa
-
halli7
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafi
það eru til calculatorar sem reikna þetta:
http://www.thermaltake.outervision.com/
en annars hvað ertu með í tölvunni hjá þér?
http://www.thermaltake.outervision.com/
en annars hvað ertu með í tölvunni hjá þér?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Aflgjafi
Þetta er í vélinni hjá mér
Móðurborð: ASUS M2N32-SLI DELUXE (Socket AM2 )
Örgjafi: AMD Athlon II X4 640
Minni: DDR2 2X2gb og 2X1gb
Skjákort: ASUS GeForce GT 520 1gb
HDD: 1 stk IDE disk og 5 stk SATA diska
SDD: 1 stk
Annað: 1 stk DVD skrifara, 1 stk Floppy og einhverjar sex viftur
Held að þetta sé allt
Móðurborð: ASUS M2N32-SLI DELUXE (Socket AM2 )
Örgjafi: AMD Athlon II X4 640
Minni: DDR2 2X2gb og 2X1gb
Skjákort: ASUS GeForce GT 520 1gb
HDD: 1 stk IDE disk og 5 stk SATA diska
SDD: 1 stk
Annað: 1 stk DVD skrifara, 1 stk Floppy og einhverjar sex viftur
Held að þetta sé allt
-
Guðni Massi
- Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
halli7
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég stóran aflgjafa
já
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
Danni V8
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf ég stóran aflgjafa
Hversu accurate er þessi síða?
Segir að ég þarf ekki nema rétt yfir 500w psu til að keyra SLI...
Segir að ég þarf ekki nema rétt yfir 500w psu til að keyra SLI...
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x