Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.

Pósturaf Snorrmund » Mið 13. Apr 2011 13:15

Sælir, ég er smá veseni með fartölvuna mína, hún hitnar alltaf svoldið mikið(drepur á sér við spilun á COD2 t.d.) eftir að hafa lesið mér aðeins til um þetta þá eru fólk oft að minnka hitann á örgjörvanum töluvert með því að lækka spennuna á örgjörvanum aðeins. Það sem ég er að spá hvort einhver viti um einhver nýleg forrit til að gera þetta sem að styðja nýjustu móðurborð og örgjörva ? Ég fann eitt forrit sem heitir RMClock en það er orðið frekar outdated og styður ekki tölvuna mína amk.

Ég er með Acer 5536G fartölvu með Athlon X2 QL64 2,1 GHz og er að keyra Windows 7 32bita. Ef einhver lumar á einhverjum öðrum hugmyndum til að lækka hitann má endilega láta heyra í sér ;)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.

Pósturaf Daz » Mið 13. Apr 2011 13:21

Ekki vefja tölvuna inn í sæng, ekki halda puttanum fyrir loftintakinu, rykhreinsa innvolsið.




KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.

Pósturaf KristinnK » Mið 13. Apr 2011 13:25

Daz skrifaði: [...] rykhreinsa innvolsið.


+1

Það gerir mjög mikinn mun.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.

Pósturaf Plushy » Mið 13. Apr 2011 13:27

Eða bara fara með hana í rykhreinsun og láta skipta um kælikrem




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.

Pósturaf Snorrmund » Mið 13. Apr 2011 13:29

Daz skrifaði:Ekki vefja tölvuna inn í sæng, ekki halda puttanum fyrir loftintakinu, rykhreinsa innvolsið.
Tölvan er reyndar langoftast uppá borði og ég reyni að geyma fingurna á lyklaborðinu ;) þarf reyndar að fara að rykhreinsa hana, en hún hefur alltaf verið frekar heit frá því að ég keypti hana nýja.

Reyndar ekki svo vitlaust að skipta um kælikrem í henni ;) Skoða þetta!



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.

Pósturaf chaplin » Mið 13. Apr 2011 13:39

Rykhreinsun gæti verið málið, en ég hef oftast mestu hitabreytingar við það að skipta um hitaleiðandi krem, sérstaklega á eldri vélum.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.

Pósturaf Snorrmund » Mið 13. Apr 2011 14:08

Já ætla að skoða það, en er enginn sem getur hjálpað mér í þessum undervolt pælingum ? Það væri gaman að fá að heyra um einhverja sem hafa framkvæmt það með góðum árangri, þarsem að hitinn lækkar og batterísending eykst einnig.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.

Pósturaf dori » Mið 13. Apr 2011 14:31

Snorrmund skrifaði:Já ætla að skoða það, en er enginn sem getur hjálpað mér í þessum undervolt pælingum ? Það væri gaman að fá að heyra um einhverja sem hafa framkvæmt það með góðum árangri, þarsem að hitinn lækkar og batterísending eykst einnig.

Þá er ólíklegt að þú næðir að undirvolta örgjörvann án þess að hann færi að skila verri afköstum (sem gæti orðið vesen með tölvuleikjaspilun). Ég myndi byrja á að vera viss um að hún sé ekki bara stífluð með ryki (hef séð skuggalega margar fartölvur sem eru með þykku "rykteppi" fyrir aðal ventinu).



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2699
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.

Pósturaf SolidFeather » Mið 13. Apr 2011 15:02

Tékkaðu í BIOS-inn herp derp.




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.

Pósturaf Snorrmund » Lau 16. Apr 2011 21:10

dori skrifaði:
Snorrmund skrifaði:Já ætla að skoða það, en er enginn sem getur hjálpað mér í þessum undervolt pælingum ? Það væri gaman að fá að heyra um einhverja sem hafa framkvæmt það með góðum árangri, þarsem að hitinn lækkar og batterísending eykst einnig.

Þá er ólíklegt að þú næðir að undirvolta örgjörvann án þess að hann færi að skila verri afköstum (sem gæti orðið vesen með tölvuleikjaspilun). Ég myndi byrja á að vera viss um að hún sé ekki bara stífluð með ryki (hef séð skuggalega margar fartölvur sem eru með þykku "rykteppi" fyrir aðal ventinu).


Miðað við það sem ég hef lesið mér um undirvoltun þá breytir það afköstum ekkert mikið, lækkar aðallega hitann, eina sem þarf að passa er að lækka spennuna ekki of mikið þá gæti tölvan orðið óstöðug.

SolidFeather skrifaði:Tékkaðu í BIOS-inn herp derp.

Hehe, byrjaði að sjálfsögðu á því, ekkert skemmtilegt að finna þar... derp herp!



Skjámynd

SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.

Pósturaf SergioMyth » Fim 07. Nóv 2013 10:55

Getur prófað að kaupa undan á liggjandi viftu helst úr áli sem leiðir hitan í burtu frá vélinni, það er einfaldasta lausninni, fyrir utan náttúrulega að rykhreins og skipta um krem.


Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva að ofhitna. undervolta cpu.

Pósturaf Swanmark » Fim 07. Nóv 2013 11:06

SergioMyth skrifaði:Getur prófað að kaupa undan á liggjandi viftu helst úr áli sem leiðir hitan í burtu frá vélinni, það er einfaldasta lausninni, fyrir utan náttúrulega að rykhreins og skipta um krem.

ummmm, þetta er tveggja ára gamall þráður [-X


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x