Ég er með Acer 5536G fartölvu með Athlon X2 QL64 2,1 GHz og er að keyra Windows 7 32bita. Ef einhver lumar á einhverjum öðrum hugmyndum til að lækka hitann má endilega láta heyra í sér

Daz skrifaði: [...] rykhreinsa innvolsið.
Tölvan er reyndar langoftast uppá borði og ég reyni að geyma fingurna á lyklaborðinuDaz skrifaði:Ekki vefja tölvuna inn í sæng, ekki halda puttanum fyrir loftintakinu, rykhreinsa innvolsið.
Snorrmund skrifaði:Já ætla að skoða það, en er enginn sem getur hjálpað mér í þessum undervolt pælingum ? Það væri gaman að fá að heyra um einhverja sem hafa framkvæmt það með góðum árangri, þarsem að hitinn lækkar og batterísending eykst einnig.
dori skrifaði:Snorrmund skrifaði:Já ætla að skoða það, en er enginn sem getur hjálpað mér í þessum undervolt pælingum ? Það væri gaman að fá að heyra um einhverja sem hafa framkvæmt það með góðum árangri, þarsem að hitinn lækkar og batterísending eykst einnig.
Þá er ólíklegt að þú næðir að undirvolta örgjörvann án þess að hann færi að skila verri afköstum (sem gæti orðið vesen með tölvuleikjaspilun). Ég myndi byrja á að vera viss um að hún sé ekki bara stífluð með ryki (hef séð skuggalega margar fartölvur sem eru með þykku "rykteppi" fyrir aðal ventinu).
SolidFeather skrifaði:Tékkaðu í BIOS-inn herp derp.
SergioMyth skrifaði:Getur prófað að kaupa undan á liggjandi viftu helst úr áli sem leiðir hitan í burtu frá vélinni, það er einfaldasta lausninni, fyrir utan náttúrulega að rykhreins og skipta um krem.