Síða 3 af 7

Re: Official 3DMark 11

Sent: Lau 27. Ágú 2011 22:35
af angelic0-
haha, skjákortið mitt supportar ekki DirectX 11, getur það passað ??

get því ekki benchmarkað... langar samt svo vangó mikið að prófa að sjá :baby

Re: Official 3DMark 11

Sent: Lau 27. Ágú 2011 23:10
af MatroX
angelic0- skrifaði:haha, skjákortið mitt supportar ekki DirectX 11, getur það passað ??

get því ekki benchmarkað... langar samt svo vangó mikið að prófa að sjá :baby

getur ekki runnað þetta..

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fös 07. Okt 2011 21:01
af Einsinn
jæja var að prufa keyra 3dmark11 allt stock settings/kæling atm :P

Mynd

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fös 07. Okt 2011 22:10
af krissdadi
Sælir

Svona lítur þetta út í 1. tilraun :-" nokkuð sáttur :megasmile

Mynd
By nonnin8 at 2011-10-07

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fim 13. Okt 2011 16:57
af Einsinn
Jæja gerði aðra tilraun í dag, samt ekki nógu sáttur vill komast yfir 6þús múrinn allaveganna vonandi þegar þetta verður komið undir vatn verður hægt að negla þessu aðeins upp...

Mynd

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fim 13. Okt 2011 17:09
af kristinnhh
Ég er með eina spurningu

Eru allir hér að runna 3d mark 11 í 1280x720p ( Performance ) eða eru sumir að keyra þetta í 1920x1080p (Extreme edition ) þá þarf maður að borga einhverja 30$ sá ég.

Hver er munurinn ég keyrði 3Dmark11 nokkrum sinnum og ég fékk hæst rétt yfir 10þús múrinn og fékk minnst rúm 8 þúsund mjög misjafnt hvað ég fæ.
Posta samt screeni á eftir ætla prufa keyra þetta aftur. Þá í 1280x720p

Vélin : AMD x6 1090 3.2 ghz stock , 2x Power colour hd 6870x2

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fim 13. Okt 2011 17:27
af Einsinn
kristinnhh skrifaði:Ég er með eina spurningu

Eru allir hér að runna 3d mark 11 í 1280x720p ( Performance ) eða eru sumir að keyra þetta í 1920x1080p (Extreme edition ) þá þarf maður að borga einhverja 30$ sá ég.

Hver er munurinn ég keyrði 3Dmark11 nokkrum sinnum og ég fékk hæst rétt yfir 10þús múrinn og fékk minnst rúm 8 þúsund mjög misjafnt hvað ég fæ.
Posta samt screeni á eftir ætla prufa keyra þetta aftur. Þá í 1280x720p

Vélin : AMD x6 1090 3.2 ghz stock , 2x Power colour hd 6870x2


Kemur P fyrir perfomance fyrir framan töluna, og fyrir extreme kemur X :)

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fim 13. Okt 2011 17:30
af kristinnhh
Hérna kemur resultið hjá mér núna http://3dmark.com/3dm11/1993999?show_ad ... V2rakOIrSg

Og núna fæ ég 8423 enn ég fékk rétt yfir 10þús um daginn. Þetta er rosalega mismunandi finnst mér ætla prufa þetta aftur.

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fim 13. Okt 2011 17:31
af Predator
Örgjörvinn er að halda aftur af þér, þarft líklega að overclocka hann til að fara yfir 10þús.

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fim 13. Okt 2011 17:47
af kristinnhh
Heyrðu já ég er að heyra þetta útum allt. Að ég verði að yfirklukka hann. Ég hef aldrei gert það og hef enga reynslu og hef reynt að lesa hægt og rólega um það
Enn ég hef ekki þorað í það alveg strax enn er samt með rosalega kælingu í tölvunni útaf þessum 2x risastórum kortum. Strákarnir í Kísildal þeir sögðu líka að þeir
gerðu vélina alveg 100% tilbúna í yfirklukkun. Þannig þetta er næst á dagskrá hjá mér eflaust óska eftir hjálp ef menn geta.

Enn ég runnaði 3Dmark 11 núna aftur og þetta er score - ið http://3dmark.com/3dm11/1994085?show_ad ... YhP6isWNfg

9343

EDIT : Ég senti póst á Hugo hjá Power Colour og útskýrði fyrir honum vélina hjá mér og hann svaraði : Olafur,

Your system is severely bottlenecked by your CPU. 2 of those cards are going to be bottlenecked by any CPU, realistically speaking. Don't worry though, your BF3 performance is going to be great. Don't put too much weight on the Beta because there is still a lot of bugs.

You would need like a 2600k i7 at like 5ghz in other to take full advantage of those two cards. Thankfully though, benchmarks like 3DMark dont really mean anything. Just play your games and enjoy.

Thanks,
Hugo

Þá kemur þetta enn og aftur að örgjörvinn hjá mér er flöskuhálsinn og það sem mig langar að gera er að yfirklukka hann í 3.8 - 4 ghz og mér vantar sérfræðing í það útaf ég kann ekkert í því er tilbúinn að greiða fyrir ef ég get fundið einhvern sem getur gert það fyrir mig sem er með góða reynslu í þessu..

Fyrirfram þakkir

Þannig endilega henda því bara upp á þenan lista og ég mun samt fara yfir 11þúsund á næstunni

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fim 13. Okt 2011 23:51
af kristinnhh
Nick : kristinnhh

Re: Official 3DMark 11

Sent: Mán 24. Okt 2011 16:27
af kristinnhh
Prufaði að keyra Mark 11 áðan eftir að ég lét yfirklukka örgjörvann í 4.0 ghz

Kom vel út

Re: Official 3DMark 11

Sent: Þri 01. Nóv 2011 18:42
af Einsinn
Jæja var að skella öðru 6970 korti í dag og prufaði að keyra 3dmark11 ekkert overclock bara búinn að taka ulps af.

Mynd


Runna þessu seinna þegar ég er búinn að overclocka smá :happy

Re: Official 3DMark 11

Sent: Þri 15. Nóv 2011 15:35
af MatroX
hérna
lolss.JPG
lolss.JPG (31.94 KiB) Skoðað 23422 sinnum

Re: Official 3DMark 11

Sent: Þri 22. Nóv 2011 20:53
af Hvati
Eftir smá overclock: 7548
http://3dmark.com/3dm11/2238062

Re: Official 3DMark 11

Sent: Sun 04. Des 2011 01:04
af slubert
http://3dmark.com/3dm11/2293930
þarf að gera eitthvað í þessu verð að ná 5500+

Re: Official 3DMark 11

Sent: Mán 19. Des 2011 22:43
af Haffi
Edit:

Score: P8666 3DMarks

http://3dmark.com/3dm11/2383602

Mynd

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fim 29. Des 2011 11:11
af slubert
Score:
P5171 3DMarks

Er þetta eðlilegt score, miðað við hardware?

ekkert OC á neinu.

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fös 06. Jan 2012 09:20
af Danni V8
http://3dmark.com/3dm11/2487413

Svo þegar ég er búinn að bæta kælinguna í kassanum og á örgjörvanum þá ætla ég að overclocka bæði örgjörvann og skjákortin meira :twisted:

Re: Official 3DMark 11

Sent: Lau 07. Jan 2012 13:24
af slubert
Hér er mitt

Re: Official 3DMark 11

Sent: Fös 13. Jan 2012 20:51
af asigurds
Kvöldið,

http://3dmark.com/3dm11/2541647

Langaði að kanna hvort þetta væri ekki frekar lágt miðað við búnaðinn sem ég hef?

Er ekki mikill AMD / Radeon maður og hef því ekki stillingarnar á hreinu hvað það varðar.

Getur einhver commentað á þetta fyrir mig?

Re: Official 3DMark 11

Sent: Þri 24. Jan 2012 07:26
af blaxdal

Re: Official 3DMark 11

Sent: Þri 24. Jan 2012 12:14
af Predator
asigurds skrifaði:Kvöldið,

http://3dmark.com/3dm11/2541647

Langaði að kanna hvort þetta væri ekki frekar lágt miðað við búnaðinn sem ég hef?

Er ekki mikill AMD / Radeon maður og hef því ekki stillingarnar á hreinu hvað það varðar.

Getur einhver commentað á þetta fyrir mig?


Samkvæmt undirskriftinni hjá þér ertu með tvö 6870 kort en 3dmark linkurinn sýnir að þú sért ekki að nota Crossfire svo það er ástæðan fyrir því að þú ert skora svona lágt. Prófaðu að enable-a crossfire og keyra þetta aftur, ættir að hækka um nokkur þúsund stig.

Re: Official 3DMark 11

Sent: Þri 24. Jan 2012 12:24
af Magneto
Predator skrifaði:
asigurds skrifaði:Kvöldið,

http://3dmark.com/3dm11/2541647

Langaði að kanna hvort þetta væri ekki frekar lágt miðað við búnaðinn sem ég hef?

Er ekki mikill AMD / Radeon maður og hef því ekki stillingarnar á hreinu hvað það varðar.

Getur einhver commentað á þetta fyrir mig?


Samkvæmt undirskriftinni hjá þér ertu með tvö 6870 kort en 3dmark linkurinn sýnir að þú sért ekki að nota Crossfire svo það er ástæðan fyrir því að þú ert skora svona lágt. Prófaðu að enable-a crossfire og keyra þetta aftur, ættir að hækka um nokkur þúsund stig.

hann er með þetta hérna kort held ég.... http://kisildalur.is/?p=2&id=1809

Re: Official 3DMark 11

Sent: Þri 24. Jan 2012 12:46
af Predator
Magneto skrifaði:
Predator skrifaði:
asigurds skrifaði:Kvöldið,

http://3dmark.com/3dm11/2541647

Langaði að kanna hvort þetta væri ekki frekar lágt miðað við búnaðinn sem ég hef?

Er ekki mikill AMD / Radeon maður og hef því ekki stillingarnar á hreinu hvað það varðar.

Getur einhver commentað á þetta fyrir mig?


Samkvæmt undirskriftinni hjá þér ertu með tvö 6870 kort en 3dmark linkurinn sýnir að þú sért ekki að nota Crossfire svo það er ástæðan fyrir því að þú ert skora svona lágt. Prófaðu að enable-a crossfire og keyra þetta aftur, ættir að hækka um nokkur þúsund stig.

hann er með þetta hérna kort held ég.... http://kisildalur.is/?p=2&id=1809


Breytir því ekki að þú þarft að hafa Crossfire enableað til að nota báða kjarnana, þar sem þetta eru bara 2 kort á einu borði í rauninni.