Passive kæling á örgjörva


Höfundur
Melrakki
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 01. Mar 2004 16:08
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Passive kæling á örgjörva

Pósturaf Melrakki » Mán 01. Mar 2004 16:55

http://www.computer.is/vorur/4182

Ég finn ekki info á þetta ágæta stykki. Er einhver með einhverjar hugmyndir um hversu öflugann örgjörva er hægt að kæla með þessu ?

Ég er með 2 Ghz Northwood sem er svosem ekki öflugt, en maður vill nú ekki steikja greyjið strax :oops:



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 01. Mar 2004 17:28

þetta er kæliplata sem er fyrir 1U rack netþjóna...

þá er alltaf mjög góður blástur í gegnum netþjóninn...

sé ekki alveg hvernig þú ætlar að nota þetta í venjulegri tölvu án þessa að láta viftu blása á þetta... og einnig eru festingarnar ekki eins og í venjulegum móbós... (sagt þarna á síðunni í hvernig vélar þetta fari "Works with Pentium CPUs for Mini-1U Rackmount Chassis CSE-512C and CSE-512L")

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mán 01. Mar 2004 21:16

þó að maður vill endilega eiga viftlausa kælingu, þá er ég að tala um fyrir utan vatnskælingar og frystikælingar þá er það bara ekki rökrétt leið eins og er í dag. Kælir ekki nærri því nógu vel.



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Þri 02. Mar 2004 13:10

Þetta er bara fyrir Rackmount kassa, 1U sýnist mér á öllu...


OC fanboy


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 977
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 07. Mar 2004 11:07

okkur vantar Zalman fyrir fátæka manninn.


Hlynur