Hljóðlátustu 120mm vifturnar?

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2700
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Hljóðlátustu 120mm vifturnar?

Pósturaf SolidFeather » Þri 01. Jún 2010 18:47

Var að fá mér Antec P183 og finnst tri-cool vifturnar sem fylgja með ekki alveg nógu hljóðhlátar og langar þessvegna í nýjar. Eru vaktarar með einhverja skoðun á því hvaða viftur eru hljóðlátastar í dag? Mun tengja þær við viftustýringu.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?

Pósturaf Nariur » Þri 01. Jún 2010 19:04

Noctua standa fyrir sínu.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?

Pósturaf Nördaklessa » Þri 01. Jún 2010 19:11



MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |


atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?

Pósturaf atlih » Þri 01. Jún 2010 19:20

þú lætur mig vita þegar þú kaupir nýjar hvort það hafi mikil áhrif á hávaðan, því þá ætla í lika að gera þetta. Finnst þetta einmitt aðeins of hátt og ég keipti kassan aðalega í þeim tilgangi að minka hávaðan í herberginu




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?

Pósturaf littli-Jake » Þri 01. Jún 2010 19:32

Mæli með Tacens Ventus hjá kísildal. Gjörsamlega hljóðlaust þetta dót.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?

Pósturaf Vaski » Þri 01. Jún 2010 21:39

Nexus 120
Heimild: http://www.silentpcreview.com/article1040-page3.html
Það vinnur engin /www.silentpcreview.com/ í mati á hávaða í tölvuhlutum, þannig að ef þeir segja að þetta sé hjóðlátasta viftan þá er það rétt.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?

Pósturaf vesley » Þri 01. Jún 2010 22:21

buy.is/product.php?id_product=1110 Ég mæli með Xigmatek og Noctua. Noctua er hinsvegar svo gríðarlega dýrt.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1167
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 155
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?

Pósturaf g0tlife » Mið 02. Jún 2010 03:35

Er með 2 Tacens á fullun hraða á hliðinni á tölvunni minni og ég heyri nú varla í þeim.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu 120mm vifturnar?

Pósturaf corflame » Mið 02. Jún 2010 10:48

Ertu með stýringuna stillta á lægsta? Minn gamli P182 er fínn þegar vifturnar eru stilltar á lægsta, en í medium þá heyrist of mikið í þessu.

Kassinn er bara við hliðina á mér undir borði og heyrðist afar lítið í honum áður en ég þurfti að skrúfa upp hraðann við yfirklukkun.