modduð hydro h50

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

modduð hydro h50

Pósturaf kubbur » Fös 16. Apr 2010 18:02

jæja þá er hún tilbúin, ætla samt að láta hana keyra í einhvern tíma í viðbót á borðinu

ef fólk vill þá get ég komið með meiri upplýsingar, just ask
Mynd
myndin í fullum gæðum
http://img691.imageshack.us/img691/871/013wk.jpg


Kubbur.Digital

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf Victordp » Fös 16. Apr 2010 19:39

Camel auglýsing :lol: :lol:


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf Gunnar » Fös 16. Apr 2010 19:47

Victordp skrifaði:Camel auglýsing :lol: :lol:

þú heldur það. nei þetta er duracell auglýsing.
annars skil ég ekki allveg hvað þú ert að gera þarna...



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf kubbur » Fös 16. Apr 2010 19:48

Mynd

ég gat ekki beðið, en camel pakkinn er aðallega til að sýna stærðina


Kubbur.Digital

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf ManiO » Fös 16. Apr 2010 19:52

Hvaða ertu með í vökvanum? Grunar að þar sem mikið loft kemst inn í kerfið gætiru fengið mikið af leiðinda gróðri í leiðslurnar, nema að þú hafir notað eitthvað sem drepur það.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf Gúrú » Fös 16. Apr 2010 19:54

Er klór málið?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf kubbur » Fös 16. Apr 2010 19:57

ég notaði eimað vatn og antifreeze í hlutföllunum 75/25

er að digga litinn á antifreeze dæminu


Kubbur.Digital

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf Kobbmeister » Fös 16. Apr 2010 20:49

Hver er hitinn þá hjá þér núna?


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf kubbur » Fös 16. Apr 2010 20:52

sléttar 80c°, í full load, þarf eitthvað að skoða þetta samt, finnst þetta allt of hár hiti, any ideas ?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf Sydney » Fös 16. Apr 2010 21:36

anti-freeze? Le fuck?

Nota bara eimað vatn á mitt setup (alvöru setup, ekkert H50 drasl) og örinn, sem er yfirklukkaður í dras, fer ekki upp fyrir 60° í load. :8)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf kubbur » Fös 16. Apr 2010 21:53

okay, mér var sagt að nota antifreese til að koma í veg fyrir ryðmyndun


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf AntiTrust » Fös 16. Apr 2010 22:02

Þessi kæling er nú hálf stupid þrátt fyrir að kæla ágætlega. Hún er reyndar ekkert að kæla mikið betur en góðar loftkælingar, svo ég sé ekki hvernig þetta er þess virði - sérstaklega í ljósi þess að viftan sem blæs á radiatorinn blæs mjög heitu lofti inn í tölvuna, fokkar upp orginal loftflæðinu í kassanum og hitar aðra componenta upp.



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf kubbur » Fös 16. Apr 2010 22:14

það er önnur vifta sem blæs beint upp og tekur heita loftið af radiadornum, ég komst aldrei svona hátt með n520 frá coolermaster

annars er næsta mál á dagskrá að fá sér stærri radiador, veit bara ekki alveg hvar ég á að koma honum fyrir

takk fyrir gagnrýnina samt, kann að meta svoleiðis


Kubbur.Digital

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf ManiO » Fös 16. Apr 2010 22:26

Allir þeir sem ég hef séð setja upp vatnskælingu hafa bæði res og rad utan við kassann.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf Sydney » Lau 17. Apr 2010 02:43

ManiO skrifaði:Allir þeir sem ég hef séð setja upp vatnskælingu hafa bæði res og rad utan við kassann.

Ég er með radiatorinn ofan á kassanum en resið inní honum.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf dragonis » Lau 17. Apr 2010 02:45

kubbur skrifaði:Mynd

ég gat ekki beðið, en camel pakkinn er aðallega til að sýna stærðina



Er þetta Cool aid :)

Cheers,flott mod.



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf dragonis » Lau 17. Apr 2010 03:01

AntiTrust skrifaði:Þessi kæling er nú hálf stupid þrátt fyrir að kæla ágætlega. Hún er reyndar ekkert að kæla mikið betur en góðar loftkælingar, svo ég sé ekki hvernig þetta er þess virði - sérstaklega í ljósi þess að viftan sem blæs á radiatorinn blæs mjög heitu lofti inn í tölvuna, fokkar upp orginal loftflæðinu í kassanum og hitar aðra componenta upp.


Þú ræður því samt sjálfur hvot þú vilt hafa þetta sem exhaust eða intake.þótt manualinn segi ABC etc það er ekkert heilagt !!!.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf FreyrGauti » Lau 17. Apr 2010 03:37

Til hvers í ósköpunum varstu að gera þetta modd?



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf dragonis » Lau 17. Apr 2010 05:19

FreyrGauti skrifaði:Til hvers í ósköpunum varstu að gera þetta modd?


Hvar værum við í dag ef það væri ekki fyrir jafn hugmynda mikla gæja eins og Kubb.

Er að digga cool aidinn :)

Ánægður méð þig.



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf kubbur » Lau 17. Apr 2010 07:06

spurning um ad redda ser vatnsgeymi ur bil?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf Tiger » Lau 17. Apr 2010 10:38

Skil bara ekki alveg pointið í þessu, til vers að bæta við "forðabúri" án þess að bæta við öðrum radiator? Það er ekki eins og vatnið sé að kólna þarna í Tupewaer dollunni, þannig að performancið er örugglega nákvæmlega sama og þetta var orginal. Ef á annað borð á að moda þetta, ætti að gera það svipað og þessi og bæta við vatnskassa til að fá aukna kælingu. Hann bætti kælinguna um 10°c frá stock H50.

Mynd


Mynd

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf kubbur » Lau 17. Apr 2010 11:37

eins og eg sagdi, eg a eftir ad baeta vid odrum radiador tegar peningar gefa leyfi, en eg er med viftu sem blaes koldu a tankinn


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf kubbur » Lau 17. Apr 2010 21:17

eftir að hafað skoðað þessa mynd betur þá skil ég ekki alveg hver tilgangurinn með þæessu hjá honum er, ekkert loftflæði þarna upp úr radiadornum hjá honum


Kubbur.Digital

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf Tiger » Sun 18. Apr 2010 00:06

Það er nátturulega push/pull á öðrum þeirra og líklega bara push á þessum neðri, en bara það fyrir vatnið að fara í gegnum radiorinn kælir það eitt og sér þótt það sé ekki gríðarlegur blástur þannig að hann er að græða á þessum auka rad, enda segja 10°c ansi mikið.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: modduð hydro h50

Pósturaf kubbur » Sun 18. Apr 2010 06:42

ég sé lækkun hjá mér um ca 11-12 gráður í full load over time, tankurinn er nottla úr þunnu plasti sem hleypir hita útúr sér :)

ef þið rekist á radiador á íslandi megið þið endilega láta mig vita :)


Kubbur.Digital