"Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Skjámynd

Höfundur
Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

"Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf Sydney » Mán 26. Okt 2009 20:30

Hvar get ég nálgast svona grip hérlendis? Mig vantar einn svoleiðis til þess að laga nokkra dauða takka á lyklaborðinu mínu.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf axyne » Mán 26. Okt 2009 21:00

getur keypt svona í N1 (bílanaust).

Er reyndar til að laga afturrúðuhitara en gerir eflaust sama gagn... getur prufað ef þú finnur ekkert.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf Nothing » Mán 26. Okt 2009 21:58

Sydney skrifaði:Hvar get ég nálgast svona grip hérlendis? Mig vantar einn svoleiðis til þess að laga nokkra dauða takka á lyklaborðinu mínu.

Hvað var verðið á gripnum ?


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Höfundur
Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf Sydney » Mán 26. Okt 2009 23:26

Lyklaborðinu? Keypti það á 5000 í denn, kostar 20.000 í dag :O (G15)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf Nothing » Þri 27. Okt 2009 00:21

Þetta átti að vera quote á axyne hef víst einhvern megin feilað á þessu :roll:


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf ManiO » Þri 27. Okt 2009 10:54

Virka ekki blýantar?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf axyne » Þri 27. Okt 2009 11:06

Nothing skrifaði:Hvað var verðið á gripnum ?


minnir ég hafi keypt þetta á rúman 2þús kall fyrir 4 árum eða eh.

það var reyndar ekki penni sem ég keypti heldur var þetta lítil flaska með efninu, lítill pensill og skapalón til að að "mála" í gegnum til að gera línurnar.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf Sydney » Þri 27. Okt 2009 18:49

Kostaði 3000 kall.

Var að applya þetta, stendur að maður eigi að leyfa þessu að þorna í 24 tíma, þannig að ég ætla að skella lyklaborðinu saman aftur á morgunn.

Vona að þetta lagi þessa dauða takka.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf Sydney » Þri 27. Okt 2009 23:55

ManiO skrifaði:Virka ekki blýantar?

Vil helst ekki taka áhættuna með blýanta, veit ekki hvað grafít hefur mikið eðlisviðnám og ég veit að þetta subb sem ég keypti á að vera "super conductive".


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf beatmaster » Lau 07. Nóv 2009 22:00

Afsakið necro-postið en hvernig notar maður blýant, á maður bara að krassa á milli? :shock:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf Rednex » Sun 29. Nóv 2009 23:35

Einhversstaðar sá ég það nú gert til að modda eitthvað skjákort hérna fyrir mörgum árum til að fá meira úr því. Þá var bara krotað á milli með blýanti :roll:


Ef það virkar... ekki laga það !


Aravil
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 19:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf Aravil » Mán 30. Nóv 2009 19:50

Rednex skrifaði:Einhversstaðar sá ég það nú gert til að modda eitthvað skjákort hérna fyrir mörgum árum til að fá meira úr því. Þá var bara krotað á milli með blýanti :roll:

Já það voru gömlu DFI Lanparty skjákortin (eitt pennastrik enablaði SLI mode sem kom með dýrari útgáfum), þar virkaði blýantsstrik mjög vel.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf Nariur » Mán 30. Nóv 2009 20:42

Aravil skrifaði:
Rednex skrifaði:Einhversstaðar sá ég það nú gert til að modda eitthvað skjákort hérna fyrir mörgum árum til að fá meira úr því. Þá var bara krotað á milli með blýanti :roll:

Já það voru gömlu DFI Lanparty skjákortin (eitt pennastrik enablaði SLI mode sem kom með dýrari útgáfum), þar virkaði blýantsstrik mjög vel.


þú meinar móðurborðin


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf ManiO » Mán 30. Nóv 2009 21:13

beatmaster skrifaði:Afsakið necro-postið en hvernig notar maður blýant, á maður bara að krassa á milli? :shock:



Grafít er fínn leiðari :)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf beatmaster » Mán 30. Nóv 2009 21:44

Ég krassaði með blýant, það virkaði :8)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Aravil
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 19:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf Aravil » Þri 01. Des 2009 16:41

Nariur skrifaði:
Aravil skrifaði:
Rednex skrifaði:Einhversstaðar sá ég það nú gert til að modda eitthvað skjákort hérna fyrir mörgum árum til að fá meira úr því. Þá var bara krotað á milli með blýanti :roll:

Já það voru gömlu DFI Lanparty skjákortin (eitt pennastrik enablaði SLI mode sem kom með dýrari útgáfum), þar virkaði blýantsstrik mjög vel.


þú meinar móðurborðin


já auðvitað =P fór eitthvað á undan sjálfum mér í hugsunum þarna með að pæla í SLI, en það má bæta við að þetta virkaði líka til að fá einhverjar harða disks stillingar virkar. (að mig minnir)




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Leiðandi penni" eða conductive penni, hvar?

Pósturaf Taxi » Þri 01. Des 2009 21:31

beatmaster skrifaði:Ég krassaði með blýant, það virkaði :8)

Sydney kaupir þetta efni á 3000 þúsund en þú notar blýant, góður. :D


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.