Örgjafahiti og kæling.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Örgjafahiti og kæling.

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Des 2002 15:39

2.53Ghz örgjafinn fór í 72° í fullri vinnslu og hitinn í kassanum fór yfir 55°c.
Út af þessu þá varð gríðalegur hávaði í örgjafaviftunni sem snérist eins og hún fengi borgað fyrir það.

Ég setti auka 92mm viftu aftan í kassann sem blæs lofti beint á örgjafaviftuna.
Þetta lækkaði vinnsluhitann á örgjafanum niður í 62° miðað við botnkeyrslu í langan tíma.
Þetta lækkaði líka snúningshraðan á örgjafaviftunni til muna og núna snýst hún 2500 í staðin fyrir 4000 snúninga.
Við það minkaði svo hávaðinn í örgjafaviftunni mjög mikið

Einnig lækkaði hitinn í kassanum niður í 50°c sem er reyndar ennþá of mikið.
Ég er að spá í að setja auka 92mm viftu fremst í kassann og láta hana soga heita loftið út, það ætti að lækka hitann í kassanum.
Og í leiðinni hitann á örgjafanum.

p.s
Ég prófaði líka að láta viftuna aftan í kassanum soga loftið út úr kassanum í staðinn fyrir að blása inn í kassann og það gerði lítið gagn.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 25. Des 2002 15:51

Ég er með 2 kassaviftur í kassanum mínum og ég hef aldrei fattað þetta Air flow hvernig mar á að fá perfect air flow þar sem skjákortið mitt er svo RISA stórt og lokar eigilega fyrir það að loft fari eikkutíman upp til örgjörvans ég hef verið að spá í að láta blása inn að aftan og hafa síðan bara eina viftu á hliðinni eikkustaðar og láta hana blása út. Annars er fullt af fólki hérna sem er með perfect air flow í kassanum sínum og er með þetta allt á hreinu :D


kv,
Castrate

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 26. Des 2002 16:29

vara með eina (eða fleiri) að framan sem blæs inní kassan og vera með eina (eða fleiri) að aftan sem blæs útúr kassanum


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 26. Des 2002 17:27

Mér finnst þetta virkar betur akkúrat öfugt, þ.e. að taka loft inn að aftan (óheppilega orðað) og blása út að framan.

hehehe...




Kull
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kull » Fim 26. Des 2002 21:56

Svaka hiti er þetta hjá þér. Ég er með P4 2.53Ghz og hann fer mest í svona rúmlega 40° undir full load, er í 30° í idle. Ég er bara að nota stock Intel kælingu. Síðan er ég með eina 92mm að framan sem blæs inn og eina 92mm að aftan sem blæs út. Virkar bara mjög vel, kalt loft inn að framan og heita loftið út að aftan. Það er að vísu soldill hávaði í viftunum, enda ætla ég að setja vatnskælingu á örgjörvan og skjákortið.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 26. Des 2002 22:23

Þú ert ekkert hræddur við að hafa smá vatn í kassanum þínum semsagt? :wink:


kemiztry

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fös 27. Des 2002 01:27

Ef maður vandar sig í að setja hana upp (vatnskælinguna) þá á ekkert að fara úrskeiðis.
Ég ætla að setja vatnskælingu .egar ég kaupi XP 2700+ örgjörva


hah, Davíð í herinn og herinn burt


Kull
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kull » Fös 27. Des 2002 09:37

Eins og Atlinn sagði er vatnkæling ekkert til að hræðast, verður bara að prófa kerfið vel utan kassans áður en þú situr það í. Líkurnar á að það byrji að leka eftir það eru mjög litlar. Síðan erum við ekki að tala um venjulegt kranavatn, þetta er sérstök blanda sem leiðir rafmagn illa. Ef eitthvað klikkar hefur maður afsökun til að kaupa nýtt dót :)



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Fös 27. Des 2002 22:34

Kull skrifaði:... Síðan erum við ekki að tala um venjulegt kranavatn, þetta er sérstök blanda sem leiðir rafmagn illa.


Já... hefurðu til dæmis heyrt um eitthvað sem heitir "eimað vatn"? :)
Eimað vatn leiðir það illa að þú stútar ekki móbóinu þó að það slettist aðeins á það. Einnig er verið að selja einhverja sullvökva sem eiga að gefa betri kælingu.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 28. Des 2002 01:42

það væri nokkuð spaugilegt að vera með opna tölvuna á lani og vera alltaf að skvetta vatni öðru hvoru inní tölvuna þegar hún væri í gangi. eða þá ef að einhver annar væri með tölvuna sína opna og maður myndi labba frjamhjá með "venjulegt vant" í glasi og svo "óvart" missa það á tölvuna :)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Lau 28. Des 2002 02:43

djöfull væri svalt ef allir hlutirnir í tölvunni væru vatnsheldir og maður gæti bara haft kassa sem væri loft/vatnsþéttur og fylla hann síðan af vatni, það ætti að halda henni kaldri :D nema hvað að tölvan væri níðþung.....

en samt ótrúlega flott ef maður er með gegnsæja hlið(eða alveg gegnsæjan kassa) :wink:


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Lau 28. Des 2002 02:56

já.. þá gæti maður kannski líka haft fiska í þeim :wink:


kemiztry

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Lau 28. Des 2002 04:50

já, það væri málið. að geta fóðrað tölvuna


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 28. Des 2002 11:19

lol, svo þegar einn fiskurinn rekst í móðurborðið þá.......... :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 28. Des 2002 15:34

fish on chips ...