Síða 1 af 2

How-To Overclock

Sent: Mán 03. Nóv 2003 22:23
af elv

Sent: Fim 06. Des 2007 23:12
af Selurinn
http://www.tomshardware.co.uk/forum/240 ... uals-guide

Góður guide fyrir Core2Duo og Core2Quad

Re: How-To Overclock

Sent: Þri 06. Maí 2008 20:24
af Dazy crazy
hérna er einn sæmilegur

http://benchmarkreviews.com/index.php?o ... &Itemid=38

overclocking for dummies ;)

Re: How-To Overclock

Sent: Þri 15. Júl 2008 00:04
af KermitTheFrog
er eitthvað vit fyrir græningja að vera að overclocka??

Re: How-To Overclock

Sent: Þri 15. Júl 2008 07:49
af elv
KermitTheFrog skrifaði:er eitthvað vit fyrir græningja að vera að overclocka??


Nei

Re: How-To Overclock

Sent: Sun 19. Okt 2008 13:45
af jonsig
flottur þráður sem má endurvekja :)

en svona svar nokkrum árum seinna : einhverntíman var maður sjálfur græningi að overclocka

Re: How-To Overclock

Sent: Mán 17. Nóv 2008 10:53
af oskarom
Spurning að virkja þennan þráð og safna svona virkilega góðum linkum eins og þessum hérna

http://www.hardforum.com/showthread.php?t=1169366

Ég var að lesa þetta guide í gær og overclockaði E6600 hjá mér í 3.2Ghz, hann er virkilega stabíll þar og perfomar verulega betur.

Re: How-To Overclock

Sent: Þri 09. Des 2008 19:54
af SpyRimar
ég er frekar nýr í þessu og ég var að spá hvort ég sé með duo eða ekki og hvernig ég eigi að overclocka hann (tekið af DxDiag)

Processor: Intel(R) Core(TM)2 CPU 6600 @ 2.40GHz (2 CPUs), ~2.4GHz

please einhver að hjálpa mér

Re:

Sent: Þri 09. Des 2008 20:00
af coldcut
Selurinn skrifaði:http://www.tomshardware.co.uk/forum/240 ... uals-guide

Góður guide fyrir Core2Duo og Core2Quad


þetta væri þá væntanlega góður guide fyrir þig...því að örgjörvinn þinn er dualcore.

en án þess að vera með leiðindi þá mundi ég nú ekkert fara að yfirklukka ef þú þarft að spyrja hvaða örgjörva þú ert með =/

Re: Re:

Sent: Þri 09. Des 2008 20:23
af SpyRimar
coldcut skrifaði:
Selurinn skrifaði:http://www.tomshardware.co.uk/forum/240 ... uals-guide

Góður guide fyrir Core2Duo og Core2Quad


þetta væri þá væntanlega góður guide fyrir þig...því að örgjörvinn þinn er dualcore.

en án þess að vera með leiðindi þá mundi ég nú ekkert fara að yfirklukka ef þú þarft að spyrja hvaða örgjörva þú ert með =/


ok takk ^^ ég var svona nokkuð viss um að ég væri með dualcore og er þetta ekki E6600? og ég fæ líklega hjálp hjá frænda mínum með að overclocka þannig að ég er í góðum málum

Re: How-To Overclock

Sent: Mið 03. Jún 2009 23:09
af FummiGucker
ok ég var að bæta tölvuna mina og keypti mér Intel Core2 Quad Q8200 örgjörvi, OEM sem er bara 2,33GHz og var að pæa hvort þið gætuð bent mér á hvort og hvernig er best að overclocka örrann-minn upp í min 2,4GHz þar sem ég veit hvað overclock gerir og svona en hef ekki mikið pælt í eða prófað.

Re: How-To Overclock

Sent: Mið 03. Jún 2009 23:15
af KermitTheFrog
Þú græðir lítið á að fara úr 2.33GHz í 2.4GHz. Ef þú ætlar að klukka hann þá myndi ég fara eitthvað aðeins hærra til að finna einhvern performance mun.

Re: How-To Overclock

Sent: Mið 03. Jún 2009 23:17
af FummiGucker
KermitTheFrog skrifaði:Þú græðir lítið á að fara úr 2.33GHz í 2.4GHz. Ef þú ætlar að klukka hann þá myndi ég fara eitthvað aðeins hærra til að finna einhvern performance mun.

já ég var auðvitað bara að tala um allavegana aðeins upp þar sem 2.33 er svo lítið og vill ekki fara of hátt uppa of mikinn hita og vantar auðvitað góð ráð

Re: How-To Overclock

Sent: Mið 03. Jún 2009 23:28
af KermitTheFrog
FummiGucker skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Þú græðir lítið á að fara úr 2.33GHz í 2.4GHz. Ef þú ætlar að klukka hann þá myndi ég fara eitthvað aðeins hærra til að finna einhvern performance mun.

já ég var auðvitað bara að tala um allavegana aðeins upp þar sem 2.33 er svo lítið og vill ekki fara of hátt uppa of mikinn hita og vantar auðvitað góð ráð


Ég er nú bara að meina að þú græðir lítið á því að fara upp um 70MHz

Re: How-To Overclock

Sent: Sun 16. Ágú 2009 12:54
af chaplin
FummiGucker skrifaði:ok ég var að bæta tölvuna mina og keypti mér Intel Core2 Quad Q8200 örgjörvi, OEM sem er bara 2,33GHz og var að pæa hvort þið gætuð bent mér á hvort og hvernig er best að overclocka örrann-minn upp í min 2,4GHz þar sem ég veit hvað overclock gerir og svona en hef ekki mikið pælt í eða prófað.

Held að þessi örgjafi fara upp í 3.0GHz á stock voltum..

Re: How-To Overclock

Sent: Mán 17. Ágú 2009 14:36
af Selurinn
Clocka frá 2.33 í 2.4ghz?

Sérð engan mun.
Allavega fara með hann í 3ghz, hann gerir það leikandi.

Re: How-To Overclock

Sent: Lau 06. Mar 2010 02:24
af mattiisak

Re: How-To Overclock

Sent: Lau 06. Mar 2010 02:39
af mercury
SpyRimar skrifaði:ég er frekar nýr í þessu og ég var að spá hvort ég sé með duo eða ekki og hvernig ég eigi að overclocka hann (tekið af DxDiag)

Processor: Intel(R) Core(TM)2 CPU 6600 @ 2.40GHz (2 CPUs), ~2.4GHz

please einhver að hjálpa mér

vill ekki vera tík en er reglan ekki max 2 línur í undirskrift ?
annars notaði ég bara einhvað forrit sem fylgdi með móðurborðinu mínu til að overclocka. ætti að vera frekar solid.
bara muna að vera með þokkalega kælingu ekkert stock kjaftæði.

Re: How-To Overclock

Sent: Lau 06. Mar 2010 05:04
af chaplin
mercury skrifaði:
SpyRimar skrifaði:ég er frekar nýr í þessu og ég var að spá hvort ég sé með duo eða ekki og hvernig ég eigi að overclocka hann (tekið af DxDiag)

Processor: Intel(R) Core(TM)2 CPU 6600 @ 2.40GHz (2 CPUs), ~2.4GHz

please einhver að hjálpa mér

vill ekki vera tík en er reglan ekki max 2 línur í undirskrift ?
annars notaði ég bara einhvað forrit sem fylgdi með móðurborðinu mínu til að overclocka. ætti að vera frekar solid.
bara muna að vera með þokkalega kælingu ekkert stock kjaftæði.

Aldrei, og þá meina ég aldrei, yfirklukka með software! Software overclock er mjög óstöðugt og eru fullt af bios stillingum sem þarf að breyta til að vera öruggur með það að búnaðurinn sé ekki að fara "fokkast". [-X

Mæli með að þú lesir þig bara frekar aðeins til um móðurborðið þitt, og farir beint í biosinn og byrjar að fikta aðeins (þó hafa vit fyrir því sem þú ert að gera). :8)

Fyrir þá staðreynd að móðurborðs framleiðendur séu enþá að láta slíkan hugbúnað fylgja mér finnst mér skömm. #-o

Re: How-To Overclock

Sent: Fös 17. Jún 2011 18:21
af Ulli
Einn spurning.
Geingur þetta ekki út á að ná sem mestum Mhz á sem lægstu Voltum og maður getur?
Hefur hærri V tala áhrif á hita?

Re: How-To Overclock

Sent: Fös 17. Jún 2011 18:36
af KrissiK
Ulli skrifaði:Einn spurning.
Geingur þetta ekki út á að ná sem mestum Mhz á sem lægstu Voltum og maður getur?
Hefur hærri V tala áhrif á hita?

hærri volta tala hefur reyndar áhrif á hita, þar að segja myndast meiri hiti.

Re: How-To Overclock

Sent: Fös 17. Jún 2011 18:43
af Ulli
Yub Tested and Confirmed
1,30 í 1,34 hækaði load hita frá 75°c í 83°c

Er með þetta kælikrem http://www.coollaboratory.com/en/produkte/liquid-ultra/

H-70 og planaðan örgjörva og 3,8Ghz 1,34v maxa í 84 Gráðum :dissed :dissed

Hvað er ég að gera vitlaust :C

Re: How-To Overclock

Sent: Fös 17. Jún 2011 18:48
af MatroX
Ulli skrifaði:Yub Tested and Confirmed
1,30 í 1,34 hækaði load hita frá 75°c í 83°c

Er með þetta kælikrem http://www.coollaboratory.com/en/produkte/liquid-ultra/

H-70 og planaðan örgjörva og 3,8Ghz 1,34v maxa í 84 Gráðum :dissed :dissed

Hvað er ég að gera vitlaust :C


hvaða móðurborð ertu með? ég var að ná 4.2ghz léttilega með mínum i7 950 örgjörva

Re: How-To Overclock

Sent: Fös 17. Jún 2011 18:50
af Ulli
Rampage 3 Extream sem á að vera Draumur í Oc sem það virðist vera...
Bara þetta Hita vandamál.

Manufacturer ASUSTeK Computer INC.
Model Rampage III Extreme
Version System Version
Chipset Vendor Intel
Chipset Model X58
Chipset Revision 13
Southbridge Vendor Intel
Southbridge Model 82801JR (ICH10R)
Southbridge Revision 00
System Temperature 41 °C

Re: How-To Overclock

Sent: Fös 17. Jún 2011 19:31
af jakub
Ulli skrifaði:Yub Tested and Confirmed
1,30 í 1,34 hækaði load hita frá 75°c í 83°c

Er með þetta kælikrem http://www.coollaboratory.com/en/produkte/liquid-ultra/

H-70 og planaðan örgjörva og 3,8Ghz 1,34v maxa í 84 Gráðum :dissed :dissed

Hvað er ég að gera vitlaust :C


http://buy.is/product.php?id_product=9207729 - betra kælikrem

og GEEEERÐU ÞAÐ, segðu mér að þú setur ekki kremið á eins og er sýnt á þessari síðu- með pensli...