Spurning varðandi viftustýringu
Sent: Mán 28. Júl 2008 20:15
Ég er að setja saman eina tölvu og er meðal annars með viftustýringu sem heitir Explorer FX-3 og er hún víst frá EZ-Cool (sjá hér) en ég get engan vegin fundið neinar almennilegar upplýsingar um unitið á netinu
Þetta er í fyrsta sinn sem ég nota viftustýringu svo ég er ekki alveg nógu klár á uppsetningunni (þó hún sé líklega mjög einföld) og er það þá aðallega varðandi snúrurnar og hvar ég á að tengja þær ásamt skynjurunum
Ég er líka með móðurborð sem hefur enginn plögg fyrir þær snúrur sem eiga líklega að tengjast við það svo ég þarf örugglega að redda mér öðru móðurborði (er sko með MS-7046 sem var áður í Medion tölvu
), það þarf þá helst að vera með socket 775 og styðja bara DDR minni svo ég geti endurnýtt örgjörvann og minnið en svoleiðis hef ég ekki fundið í tölvubúðunum þannig að ég þarf þá væntanlega eitt svoleiðis notað. Einhver sem lumar á einu?
Ég er líka með móðurborð sem hefur enginn plögg fyrir þær snúrur sem eiga líklega að tengjast við það svo ég þarf örugglega að redda mér öðru móðurborði (er sko með MS-7046 sem var áður í Medion tölvu