Síða 1 af 1

Yfirklukkunarvesen með Gigabyte GA-P35-DS3L

Sent: Lau 23. Feb 2008 13:56
af Aimar
sælir.

er að reyna að yfirklukka 6600 duo örrann minn. er búinn að hækka hann í bios en pcuid sýnir bara 2.4ghz. eins og að hann detti til baka.

þarf ég að slökkva á einhverju varnaratriði í bios?

Sent: Lau 23. Feb 2008 19:11
af zedro
Save and exit?

Sent: Sun 24. Feb 2008 11:23
af Aimar
hmmm, ef það væri bara það. :) held að það sé einhverskonar cool ´n quiet forrit í gangi. kann bara ekki að slökkva á því.

Sent: Sun 24. Feb 2008 17:05
af Selurinn
er kannski multiplierinn bara 6x?