Síða 1 af 1

3.5" hlutir [í floppy opið]

Sent: Lau 05. Jan 2008 22:04
af Viktor
Hvaða úrval er af svona USB/Firewire/kortalesurum í svona 3,5" op eins og floppy drif eru sett í? Mig vantar minnisortalesara eða fleiri USB tengi, og er með nóg af svona USB tengjum á móðurborðinu. Hvar er mesta úrvalið?

Langar að nýta þessi USB tengi á móðurborðinu en ekki sóa þessum tveimur PCI tengjum sem ég er með.

Svo er ein spurning, hvað getur maður notað þessi Pci-e 1x litlu tengi á móðurborðinu í?

Sent: Þri 08. Jan 2008 00:19
af Viktor
Þið eruð svona hressir :)

Re: 3.5" hlutir [í floppy opið]

Sent: Þri 08. Jan 2008 01:10
af Yank
Viktor skrifaði:Hvaða úrval er af svona USB/Firewire/kortalesurum í svona 3,5" op eins og floppy drif eru sett í? Mig vantar minnisortalesara eða fleiri USB tengi, og er með nóg af svona USB tengjum á móðurborðinu. Hvar er mesta úrvalið?

Langar að nýta þessi USB tengi á móðurborðinu en ekki sóa þessum tveimur PCI tengjum sem ég er með.

Svo er ein spurning, hvað getur maður notað þessi Pci-e 1x litlu tengi á móðurborðinu í?


Svona minniskorta lesarar eru til í flestum verslunum.

Varðandi PCI-E X1 þá hef ég spurt mig þessarar sömu spurngar í nokkur ár nú. Það er hægt að fá flest í þessar raufar, sjónvarpskort, hljóðkort, Netkort, eSATA kort osfv. Bara mjög fátt af því virðist lenda hér á klakanum. Virðist sem PCI sé mjög ráðandi hér á landi og almennt geri menn sér bara ekki grein fyrir að hægt sé að fá sömu hluti sem ætlaðir eru í PCI-E X1 raufina.

Re: 3.5" hlutir [í floppy opið]

Sent: Mán 14. Jan 2008 02:12
af Viktor
Yank skrifaði:
Viktor skrifaði:Hvaða úrval er af svona USB/Firewire/kortalesurum í svona 3,5" op eins og floppy drif eru sett í? Mig vantar minnisortalesara eða fleiri USB tengi, og er með nóg af svona USB tengjum á móðurborðinu. Hvar er mesta úrvalið?

Langar að nýta þessi USB tengi á móðurborðinu en ekki sóa þessum tveimur PCI tengjum sem ég er með.

Svo er ein spurning, hvað getur maður notað þessi Pci-e 1x litlu tengi á móðurborðinu í?


Svona minniskorta lesarar eru til í flestum verslunum.

Varðandi PCI-E X1 þá hef ég spurt mig þessarar sömu spurngar í nokkur ár nú. Það er hægt að fá flest í þessar raufar, sjónvarpskort, hljóðkort, Netkort, eSATA kort osfv. Bara mjög fátt af því virðist lenda hér á klakanum. Virðist sem PCI sé mjög ráðandi hér á landi og almennt geri menn sér bara ekki grein fyrir að hægt sé að fá sömu hluti sem ætlaðir eru í PCI-E X1 raufina.


Furðulegt með PCIe 1x.
En er þetta bara ég, eða er ekki til neitt fyrir þetta 3.5" slot nema þetta http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... sari_42in1 ? Djöfull er ekkert úrval af svona dóti í þessum búðum :o

Sent: Mán 28. Jan 2008 21:02
af Harvest
Já, satt.. ömurlega lélegt úrval af svona "auka" dóti í kassa osf.

Besta úrval sem ég hef þó sér er hjá computer.is ... oft fengið góða hluti þar. Finnst að búðir ættu að taka sér svona vöruúrval til fyrirmyndar :)

Hey.. innleggin þín eru 1337 :D

Bara varð að segja það fyrst þetta er svona nördaspjall

Re:

Sent: Fim 03. Júl 2008 01:29
af Viktor
Harvest skrifaði:Já, satt.. ömurlega lélegt úrval af svona "auka" dóti í kassa osf.

Besta úrval sem ég hef þó sér er hjá computer.is ... oft fengið góða hluti þar. Finnst að búðir ættu að taka sér svona vöruúrval til fyrirmyndar :)

Hey.. innleggin þín eru 1337 :D

Bara varð að segja það fyrst þetta er svona nördaspjall

Fáránlegt að selja mér móðurborð með 12 USB tengjum(í móðurborði) og vera svo ekki með neitt til að tengja þetta í að framan :evil: