Örgjövavifta fyrir 1500+ XP örgjöva


Höfundur
arnorg
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 01. Des 2002 03:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Örgjövavifta fyrir 1500+ XP örgjöva

Pósturaf arnorg » Þri 03. Des 2002 23:39

Ég er með "silent" coolermaster viftu, sem er vist það sem er að orsaka þennan mikla hávaða.

Svo er ég með Pabst kassaviftu viftu sem að ég er mjög ánægður mér og er mjög hljóðlát.

Allt þetta svo í Dragon kassa með orginal power supply sem mér var sagt að væri sennilega ekki að orsaka hávaðann á þessari vél í þræðinum hér að neðan.

Hvaða örgjövavifta mæliði mér á 1500 Amd XP clockaður í 1700?

Það má ekki heyrast múkk í henni!! :)

Hún má kosta uppundir 10þús kall þessvegna og ekkert sem að fæst ekki á þessu landi heldur bara á einhverjum netverslunum útí heimi.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 04. Des 2002 02:40

kíktu á http://www.task.is. Þeir hafa gott úrval af viftum og aukahlutum :)


kemiztry

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mið 04. Des 2002 08:13

(HHC-001) High performance heat pipe cooler, kopar í gegn, 6800rpm, FC-PGA/ Socket A -- 7.990 kr
í Tölvulistanum.. samkvæmt Tomsharwae Guide ER þetta besta örjafakæling í dag


hah, Davíð í herinn og herinn burt


Höfundur
arnorg
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 01. Des 2002 03:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnorg » Mið 04. Des 2002 14:27

Atlinn skrifaði:(HHC-001) High performance heat pipe cooler, kopar í gegn, 6800rpm, FC-PGA/ Socket A -- 7.990 kr
í Tölvulistanum.. samkvæmt Tomsharwae Guide ER þetta besta örjafakæling í dag


Og er hún örugglega hljóðlát? þó hún séð 6800 rpm???



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 04. Des 2002 14:36

Bestu örgjörvakælivifturnar og hljóðlátustu örgjörvavifturnar haldast sjaldan í hendur, það getur oft verið betra að vera með ekki-svo-góða örgjörvaviftu (sem er hljóðlát) og hjálpa henni með nokkrum 2500rpm kassaviftum, það er ekki mikill hávaði í þeim =)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 04. Des 2002 14:50

á task.is er hægt að kaupa millistykki sem maður setur á örgjörvaheatsink, þá getur maður sett 80mm viftu í staðinn fyrir svona litla á örgjörvann og þetta á að vera betri og hljóðlátari kæling. er þetta satt?


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mið 04. Des 2002 16:24

ja.. ég efast um að hún sé hljóðlát..hehe


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 04. Des 2002 20:03

ég er með 80mm viftu á mínum örgjörva og 2 pabst kassaviftur það heyrist smá í þessu en ekkert svo.


kv,
Castrate

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 05. Des 2002 02:26

ég var sko að meina svona low-rpm 80mm viftu


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lakio » Mið 18. Des 2002 20:37

Volcano 9 er MJÖG góð :8)

Expert og Task.is


Kveðja,
:twisted: Lakio

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 19. Des 2002 21:38

þessar 3 80mm viftur hjá mer eru allar low-rpm viftur


kv,
Castrate

Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lakio » Fös 20. Des 2002 11:32

Volcano 9 er hitastillt, þ.e.a.s. ef örgjövi er heitur snýst hún hratt.
Ef kaltur þá heyrist lítið sem ekkert :D
Noise
17 dB at 1300 rpm
48 dB at 4800 rpm

Sjá:
http://www.thermaltake.com/products/k7&370MenuR.htm

A1365 (Smart & Silent Volcano 9)
(SILENT VOLCANO 9 “CoolMod” Cooler)

fást báðar í Expert , einn í Task.is?!


Kveðja,

:twisted: Lakio