Spurning varðandi kælikrem...
Sent: Fös 09. Nóv 2007 22:07
Ég var að spá, var að setja nýja viftu á örgjörvann hjá mér um daginn (TT Big Typhoon) og þurfti a sjálfsögðu að skella kælikremi á hann en það fylgdi viftunni svo ég skellti því auðvitað bara á og ekkert vandamál þar en nú er ég að velta fyrir mér hvort ég á að geyma restina af kreminu, sem er mest allur púðinn, eða bara henda því
Skiptir kannski ekki svo miklu máli og svo á ég líka annað ónotað kælikrem í sprautu, en gott allavega að vita hvað er best að gera við þetta 