Pæling með overclock á Asus P4P800 - DeLuxe

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pæling með overclock á Asus P4P800 - DeLuxe

Pósturaf Damien » Fim 28. Ágú 2003 20:44

Ég ætla að reyna fyrir mér í overclockinu fljótlega. Ég er að spá í P4 2.4 800FSB og
Corsair 2x512mb PC3200 Mached Pair low latency minni eftir að eg sá póstinn frá Fletch.

En...

Ég skoðaði BIOSinn og þar get eg breytt:
External clock í 1MHz skrefum=gott.
VCore get ég ekki breytt mikið og ég get bara breytt VCore í 0.0125 skrefum í einu=er það gott?
Minninu get ég stjórnað sér, þ.e. ég stilli það á 400, 333 eða 266 eins og mér henntar=gott (i think)
APG, og RAM voltage á ég ekki von á að ég hræri mikið í (kanski pínu).
Svo er APG/PCI speed sem eg get stillt t.d. 80.00/40.00 & 66.66/33.33 (mhz). Þetta veit ég ekkert hvað er og ætla örugglega ekkert að koma við.
Svo er memory stilling, Normal eða Turbo. Ætli það sé ekki aggresive mem stilling?

Er eikkað hér sem mig vantar til að geta overclockað duglega?
Ég ætla að fá mér góða vatnskælingu með VGA kubb fyrir þetta og RAM heatskink fyrir minnið á Radeon-inn minn (9700 Pro).

Er ég ekki bara í góðum málum?
Overclock punktar vel þegnir :wink:


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 29. Ágú 2003 19:48

Flott ;)

Það er best að byrja á einum hlut í einu, þ.e. stilla alla hluti frekar passíft og byrja yfirklukka eitthvað eitt..

t.d. stilla minni á normal stillingar og 266mhz (því þegar þú ert að hækka FSB'in ertu líka að hækka minnisbus'in
og festa AGP/PCI á 66/33 mhz og byrja að hækka FSB'in....

Trickið er að hækka FSB'ið smátt og smátt og boot'a á milli í windows t.d. og keyra prime95 í nokkrar min í torture test..

Þegar vélin fer að fail'a í prime95 þá geturu gert tvennt, annað hvort lækkað FSB aftur eða hækka VCORE, og þá lítið í einu, menn eru sjaldnast að fara mikið yfir 1.6V á P4 2.4c, VCORE er það sem maður þarf að fara mjög varlega með við yfirklukkun, því það er hægt að fry'a örgjörvan ef þú gerir einhverja vitleysu, fylgjast vel með hita og vera með GÓÐA kælingu...
Trickið er að finna þakið eða sweet spotið...

Þegar þú ert búin að finna hvað þú getur keyrt FSB'in hátt, geturu prófað að hækka minnið, passaðu þig að yfirklukka það ekki mikið og aftur prófa alltaf prime á milli, ef þú ert að keyra minnið mikið hraðar en það er gefið upp geturu ekki keyrt það eins aggresive...

Þetta er mikið trial&error dæmi...

láttu okkur vita hvernig gengur og good luck :8)

Fletch



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fös 29. Ágú 2003 20:06

Ok thx... :D

Ég semsagt stilli minnið á 266MHz og hækka FSB.
Þegar ég finn hæstu stable stillingu á ég þá að prufa að hækka minnið í 333MHz og athuga hvor hún þoli það?


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 29. Ágú 2003 20:07

Damien skrifaði:Ok thx... :D

Ég semsagt stilli minnið á 266MHz og hækka FSB.
Þegar ég finn hæstu stable stillingu á ég þá að prufa að hækka minnið í 333MHz og athuga hvor hún þoli það?


yep, nema að þú náir FSB það hátt að minnið sé þegar komið nálægt 400mhz... (ef þú settir þá minnið á 333 í bios væri það kannski að keyra á 500 t.d) Bios'in ætti að sýna þér hve raunklukkan á minninu er...)

Fletch



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fös 29. Ágú 2003 20:14

Amm, ég nebbla held að BIOS sýni þetta ekki. Hvernig reiknar mar
hraðann á minninu út frá FSB, með minnið á 266MHz?


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 29. Ágú 2003 20:18

default er minnið á 400 MHz, þannig að 266 er 2/3 af því

þannig að ef þú setur FSB á 250 MHz þá væri minnið á 500 MHz og 2/3 af því er 333 MHz

Fletch



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fös 29. Ágú 2003 20:41

Ok...
Þannig að ef að FSB er á 250 og minnið er á 333 keyrir minnið þá á 416MHz?

200/400=0,5
250/0,5=500
333/400=0,8325
500*0,8325=416

(samkvæmt formúlunni þinni)


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 29. Ágú 2003 21:55

yep :wink:

Þetta eru bara dividerar sem eru settir á minnið, 2/3, 4/5. etc... mismunandi hvaða dividera borð styðja

Fletch



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fös 29. Ágú 2003 23:02

Aha, i c.
Þá er það bara eitt enn. VCore stillingarnar. Ég get bara aukið voltin í 0.0125v skrefum.
Er það nokkuð of stórt stökk í einu. Ég held ég hafi lesið að það væri best að auka voltin bara í 0.005v í einu...
Er þetta samt ekki í lagi?


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 29. Ágú 2003 23:03

0.0125V skref er fínt...

farðu bara varlega þegar þú ert kominn hinumegin við 1.6V

Fletch



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fös 29. Ágú 2003 23:21

Ok.
Þakka þér kærlega fyrir. :D
Hefði aldrei overclockað án þín :wink:

En ein spurning: Hvar keypti vinur þinn ,Caaine örgjörfann?


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 29. Ágú 2003 23:24

sure :8)

Ekki viss hvar hann keypti, hugver, computer.is eða tölvulistanum, eitthvað af þessum búllum...

En það er bara voða happa glappa hvort þú ert heppin með örgjörva sem yfirklukkast vel....

Fletch



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fös 29. Ágú 2003 23:26

En koma þeir ekki í hópum? Eða er þetta bara einn og einn?


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 29. Ágú 2003 23:27

það eru oft ákveðin stepping númer sem er vitað að yfirklukkast vel... en erfitt að biðja um svoleiðis í þessum búllum, þá vita þeir alveg hvað þú ert að fara gera...

Fletch



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 29. Ágú 2003 23:29

Fletch skrifaði:það eru oft ákveðin stepping númer sem er vitað að yfirklukkast vel... en erfitt að biðja um svoleiðis í þessum búllum, þá vita þeir alveg hvað þú ert að fara gera...


Það kemur þeim ekkert við hvort maður sé að fara að overclocka....það er ekkert bannað :?


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fös 29. Ágú 2003 23:31

hehe, jæja mar lætur þá bara reyna á það...
Held ég kaupi hann hjá computer.is
Thx again.
Ég skrifa póst þegar ég er búinn, eða kominn langt.
Wish me luck! :wink:


Damien

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 29. Ágú 2003 23:37

ábyrgðin er náttla farinn ef þeir vita/geta sannað að þú varst að yfirklukka...

Fletch



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 29. Ágú 2003 23:37

good luck :8)

Fletch



Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fös 29. Ágú 2003 23:49

Amm, vissi það...
Þá fá þeir bara aldrei að vita það :lol:
Svo fer ég bara rosalega varlega og Pósta til þín ef eitthvað kemur uppá. (Hafðu engar áhyggjur, ég kenni þér ekki um ef ég klúðra einhverju :wink: )


Damien