silent server

Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

silent server

Pósturaf °°gummi°° » Mið 06. Ágú 2003 09:37

daginn, ég er að fara að smella upp server hjá mér og ætla bara að nota 333Mhz jálk í það.
málið er að ég vil ekki að það heyrist múkk í honum.
það yrði frekar lítil vinnsla á honum, einn 8GB diskur og on-board vga, hann er svo í full tower svo að hitinn ætti að eiga auðvelt með að sleppa út.
mig langar bara að vita hvort þið vitið um einhverja klever lausn á að kæla örrann (<20db) og eins hvort þið vitið um einhver lítil hljóðlát (og ódýr) psu, 250w ættu að vera nógu mikið.
Hvernig er svo að hljóðeinangra HD, ég er ekki til í að nota ál/tjörumottur því þær eru svo hitaeinangrandi, er til eitthvað sem einangrar hljóð vel en ekki hita :?
...ideas?
Haldiði td að það væri nógu mikil kæling ef maður hendir örgjörvaviftunni og setja bara tvær stórar kassaviftur í staðinn?

°°gummi°°



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 06. Ágú 2003 10:19

Mig langaði að seigja þér soldið að ég er bara með heatsink á 600mhz örranum mínum sem ég nota fyrir server sko þessi p2 var aldrei hannaður til þess að vera með viftu eina það sem ætti að vera vandamál hjá þér er hdd




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 978
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Mið 06. Ágú 2003 20:55

Ég myndi fá mér gott heatsink, svo með harða diskinn er voðalega erfitt að redda honum, þú gætir minkað snúningshraðann í honum, þá heyrist minna í honum, smá minni afköst, en það skiptir ekki máli þarna.


Hlynur

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 06. Ágú 2003 21:24

HA? Það er ekkert hægt að minnka snúningshraða diskum. Diskar eru bara ákveðið mörg RPM, ekkert hægt að breyta því.

Reyndar gerði Siemens(minnir mig) einhverja diska þar sem að maður gat stillt "Performence vs. silent" en það var í kringum 20-30GB minnir mig.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 978
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Mið 06. Ágú 2003 21:53

Það gætu verið gamlir diskar, en þetta var hægt á einhverjum diskum.


Hlynur

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fim 07. Ágú 2003 00:07

Margir nýir diskar eru með AAC (Advanced Acustic Management)
sem hægt er að stilla með software (allavega IBM og WD)

minnkar ekki rpm en breytir hvernig diskurinn vinnur, minnkar hávaða á kostnað performance...

ég prófaði þetta hjá mér og fann lítinn mun (bæði á hávaða og performance)

Fletch



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 07. Ágú 2003 00:09

Ekki skrítið að IBM og WD reyni að plata fólk með svona software stillingum til að minnka hávaða.
Eina raunhæfa leiðin er að kaupa silent disk og þá kemur Seagate sterkur inn.



Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Fös 08. Ágú 2003 09:05

jæja, búinn að slíta örgjörfaviftuna af, en þetta drasl verður frekar heitt,
með kassann opinn þá verður kæliplatan það heit í venjulegri (explorer) vinnslu að ég get ekki haldið um hana, en ég get samt snert hana án þess að brenna mig... mig grunar að hún verði skratti heit þegar kassanum er lokað! Hvernig lýsir það sér þegar örgjörvinn ofhitnar, random lockups eða einhverjar ákveðnar villur sem koma helst upp?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 08. Ágú 2003 12:59

þú finnur brunalygt :)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 08. Ágú 2003 17:47

ég er alveg viss um það að þú átt eftir að taka eftir því sko, lýsir sér eina helst með því að hún verður rosalega slow, brunalykt, og svo pípa sum móðurborð á þig held ég..


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Mán 11. Ágú 2003 19:51

Skella þessu bara úti bílskúr eða inní geymslu, setja 801.11g kort í hann, og loka hurðinni! :-) End of noise-problem.




comon
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 11:56
Reputation: 0
Staðsetning: Online of course
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf comon » Mán 18. Ágú 2003 11:41

hehe ég er einmitt með server vél úti í bílskur, og það heyrist ekki múkk inn í hús, hitaveitan er reyndar við hliðina á vélinni en það virðist ekki vera að trufla vinnsluna í henni. örugglega í kringum 40° hiti bara á system.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 18. Ágú 2003 12:37

Átts heit

held reyndar að ég hafi lesið eithver staðar að eithver dude hafi fengið sér vatnskælingu og fengið eithver stupid ráð frá eithverjum sem var að tala um allt annað og setti óvart heit vatn á kælinguna með tölvuna í gangi og viftan sem kælir hafi billað bara hálvita skapur veit reyndar ekki hvort það sé eithvert sanleikskorn í þessu en samt saga til næsta lands :lol: