Gigabyte-8KNXP móðurborð / overclock


Höfundur
fONK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 14:00
Reputation: 0
Staðsetning: Breiðholt, Rvk
Staða: Ótengdur

Gigabyte-8KNXP móðurborð / overclock

Pósturaf fONK » Sun 27. Júl 2003 14:17

Já þetta er þrusu móðurborð sem fær skuggalega góða dóma. Keypti mér því eitt slíkt ásamt 2.4GHz 800MHz FSB örgjörva og DDR400 minni.

Jæja þá var komið að því að overclocka en lenti í vandræðum því minnið þolir ekki mikið meira en 12% overclock. Ég er hins vegar viss um að örgjörvinn á að þola töluvert meira, með góðri kælingu.

Næsta skref var þá að lækka margföldunarstuðulinn á minninu þannig að það keyrði á 333MHz þegar internal clock er á 200MHz, jújú gekk fínt. Þá var bara að reyna að overclocka aftur. Minnið ætti ekki að vera hindrun í þetta sinn... eða hvað. Ja nú er ekki hægt að overclocka internal clock um svo mikið sem 1MHz því að þegar ég reyni að boota vélinni upp fæ ég bara error bíp kóða frá herra PC-speaker sem skv. manualnum fyrir móðurborðið þýðir "Power error".

Nú er ég bara að spá í því hvort þetta sé eðlilegt. Á maður ekki að geta downclockað DDR400 minni. Jú ég gat náttúrulega keyrt það á nákvæmlega 333MHz en hvers vegna ekki farið með það í eitthvað mitt á milli 333 og 400 MHz. Barasta skil þetta ekki og er ekki sáttur því ég veit að það á að vera auðvelt að overclocka nýjustu örgjörvana í spað. Menn eru að fara léttilega með 2.4GHz CPU upp í 3.2GHz og jafnvel meira án þess að vera með neina spes kælingu á þá.

Jæja ég sendi bréf til GIGABYTE varðandi þetta og bíð eftir svari frá þeim. Pósti því kanski hingað ef eitthvað vit verður í því.


Kveðja Reynir

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte-8KNXP móðurborð / overclock

Pósturaf Voffinn » Sun 27. Júl 2003 15:47

fONK skrifaði:Menn eru að fara léttilega með 2.4GHz CPU upp í 3.2GHz og jafnvel meira án þess að vera með neina spes kælingu á þá.


Jú kallinn minn, þú þarft spes kælingu á svoleiðis :)


Voffinn has left the building..


Höfundur
fONK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 14:00
Reputation: 0
Staðsetning: Breiðholt, Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte-8KNXP móðurborð / overclock

Pósturaf fONK » Sun 27. Júl 2003 16:44

Voffinn skrifaði:
fONK skrifaði:Menn eru að fara léttilega með 2.4GHz CPU upp í 3.2GHz og jafnvel meira án þess að vera með neina spes kælingu á þá.


Jú kallinn minn, þú þarft spes kælingu á svoleiðis :)


Nei kallinn minn, menn eru ekkert með neinar spes kælingar,..
jújú sumir en alls ekki allir og þeir sem eru með "spes" kælingar eru ekki með neinar vatnskælingar endilega heldur bara svona eitthvað aðeins betra en það sem fylgir með retail CPU-unum. Sjálfur er ég t.d. með Zalman CNPS7000Cu sem er reyndar mjög góð græja. Enda þegar ég overclocka eins mikið og minnið leyfir eða um 12% þá er hitinn á örgörvanum í kringum 40° undir álagi. og í kringum 36° idle.

wellwellwell


Kveðja Reynir

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 27. Júl 2003 17:51

þú ætlar þó ekki að reyna að segja mér að þú þurftir ekki neina auka kælingu á p4 2.4 sem er nauðgaður uppí 3.2, og já, ég tel viftur s.s. zalman, spes kælingu. (allt sem ekki er retail :P )


Voffinn has left the building..


Höfundur
fONK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 14:00
Reputation: 0
Staðsetning: Breiðholt, Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf fONK » Sun 27. Júl 2003 18:16

Hrmhmmm.
Kíktu á http://www.overclockers.com.
Menn eru að þjösna honum upp í 3.9GHz þegar þeir eru með "spes" kælingar. Það þykir bara frekar lágt að ná honum upp í 3.2GHz og þá eru menn jafnvel bara með orginal kælingu.

Passa sig að gjamma ekki svona mikið þegar það á eftir að kynna sér málin betur :8)


Kveðja Reynir


Höfundur
fONK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 14:00
Reputation: 0
Staðsetning: Breiðholt, Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf fONK » Sun 27. Júl 2003 18:19

Og svo enn eitt. :!: Þessi þráður átti ekkert að snúast um kælingu heldur vandamálið við að downclocka minnið.


Kveðja Reynir


Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Sun 27. Júl 2003 22:27

Hvernig minni ertu með?
Ertu búinn að prófa að breyta timings á minninu eitthvað öðru vísi en að downklukka? eins og t.d. CAS, RAS to CAS, RAS to P.... o.s. frv.? Ertu búinn að prófa að breyta voltage á minninu eða örranum? Testaðu eitthvað af þessu ef þú ert ekki búinn að prófa það. Ég mæli reyndar ekkert með því að vera klukka minni (sérstaklega að hækka voltage) með einhverju no-name sem er ekki með kæliplötum. Þú gerir það náttúrulega á þinni ábyrgð :wink:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 27. Júl 2003 22:31

fONK skrifaði:Og svo enn eitt. :!: Þessi þráður átti ekkert að snúast um kælingu heldur vandamálið við að downclocka minnið.

Það er nú þannig hérna á vaktinni að ef þú vilt fá þráðúm eitthvað ákveðið efni, verðuru ap stofna þráð um annað efni og síðan rólega ´fara yfir í það efni sem þú vildir tala um :D




Höfundur
fONK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 14:00
Reputation: 0
Staðsetning: Breiðholt, Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf fONK » Mán 28. Júl 2003 01:25

Negrowitch skrifaði:Hvernig minni ertu með?
Ertu búinn að prófa að breyta timings á minninu eitthvað öðru vísi en að downklukka?


Jamm. Allt reynt. Ekkert gengið. Bara það sem ég er að spá er hvort þetta sé eðlilegt... þ.e.a.s. þetta með að ekki sé hægt að downclocka minnið bara með divider og overclocka svo FSB. Ég meina minnið er ekkert overclockað þannig og því ætti ekki að þurfa neinar voltabreytingar og PCI/AGP/SATA businn er fixed þannig að það er ekkert til vandræða.


Kveðja Reynir


Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Mán 28. Júl 2003 13:27

fONK skrifaði:
Negrowitch skrifaði:Hvernig minni ertu með?
Ertu búinn að prófa að breyta timings á minninu eitthvað öðru vísi en að downklukka?


Jamm. Allt reynt. Ekkert gengið. Bara það sem ég er að spá er hvort þetta sé eðlilegt... þ.e.a.s. þetta með að ekki sé hægt að downclocka minnið bara með divider og overclocka svo FSB. Ég meina minnið er ekkert overclockað þannig og því ætti ekki að þurfa neinar voltabreytingar og PCI/AGP/SATA businn er fixed þannig að það er ekkert til vandræða.


Ég veit ekki hvort það er eitthvað issue með downklukkun á minni á borðinu en manni finnst að sjálfsögðu að það ætti að vera hægt. En varstu búinn að eiga eitthvað við voltabreytingar á örgjörvanum? þú þyrftir það hugsanlega. Hvað gerist ef minnið er ennþá á auto og þú keyrir samt FSB-inn upp? Tweaktown voru að setja út á borðið út af því að það er ekki hægt að hækka voltage-in neitt mikið miðað við hvað þetta borð á að geta: http://www.tweaktown.com/document.php?d ... 8&dPage=10 . Annars er ég búinn að reyna að leita að þessu á google og hjá Gigabyte en það virðist vera sem þeir séu ekki með eins gott support og sumir. Ég vona bara að þeir svari póstinum þínum. :roll: