Síða 2 af 2

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Sun 26. Maí 2013 14:01
af Xovius
AntiTrust skrifaði:Ps. Hættið að kalla W8 ömurlegt/rusl stýrikerfi útaf nýja start barnum. Það er nánast búið að óumdeilanlega bæta alla aðra parta af stýrikerfinu.

Hallelujah!
Það er ekki eins og þetta metro screen sé eitthvað vandamál. Ég hef ekki séð þetta mánuðum saman!
Svo á næsta stóra windows update að innihalda gamla start buttoninn.

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Sun 26. Maí 2013 14:04
af Squinchy
Væri til í að sjá Fractal Design kassa hérna á klakanum

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Sun 26. Maí 2013 14:10
af upg8
Ég held að vandamálið sé helst að flestir þeir sem eru að panta inn tölvukassa fyrir verslanir á íslandi eru gjörsamlega smekklausir, það er gífurlega mikið af fallegum tölvukössum á markaði úti...

Annars er Apple eru að losa sig við skeuomorphism líkt og Microsoft hafa verið að gera. Miðað við hvað Jonathan Ives fyrirleit iOS og OSX þá var maður eins viðbúin að hann myndi yfirgefa skipið, en nú er hann að leiða Apple í því að einfalda alla hluti og leggja áherslu á letur líkt og hið margverðlaunaða og almennt séð dásamaða af hönnuðum, Modern UI...

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Sun 26. Maí 2013 14:19
af urban
Sallarólegur skrifaði:Mynd


Rosalega flott mynd og allt það...
en hvað varð um Win 2000

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Sun 26. Maí 2013 14:24
af Viktor
urban skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:


Rosalega flott mynd og allt það...
en hvað varð um Win 2000


Ef ég hefði gert þessa mynd hefði ég sett Windows 2000 í stað Windows Me, hef séð marga benda á það.

AntiTrust skrifaði:Ps. Hættið að kalla W8 ömurlegt/rusl stýrikerfi útaf nýja start barnum. Það er nánast búið að óumdeilanlega bæta alla aðra parta af stýrikerfinu.


Það fylgdi með minni vél og ég gaf því séns í 1-2 vikur, en svo bara endaði ég á því að fara í Windows 7. Langar að flugskalla gaurinn sem ákvað að það væri ekki hægt að velja á milli gamla og metro, og hvaða fífl ákvað að öll forrit starta í full-screen og það er engan X hnapp í horninu?

Ég er nú vanalega ekki lengi að venjast nýjungum, en þetta stýrikerfi er bara too much.
Get ekki ýmindað mér að fólk sem er komið vel yfir fertugt nái að aðlagast þessu.

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Sun 26. Maí 2013 14:29
af urban
Sallarólegur skrifaði:
urban skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:


Rosalega flott mynd og allt það...
en hvað varð um Win 2000


Ef ég hefði gert þessa mynd hefði ég sett Windows 2000 í stað Windows Me, hef séð marga benda á það.


Þá væri myndin alveg jafn vitlaus þar sem að það vantaði þá bara ME í staðin
en hérna, fannst þér win2k vera Bad ?
ef að ég man rétt þá var það nefnilega bara ekkert svo slæmt

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Sun 26. Maí 2013 14:37
af upg8
Þegar XP kom á markað þá var mörgu fólki virkilega illa við það kerfi og hékk á Win 2000 eins lengi og það gat... Fólki fannst XP vera of barnalegt í útliti...

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Sun 26. Maí 2013 17:39
af Xovius
Sallarólegur skrifaði:
urban skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:


Rosalega flott mynd og allt það...
en hvað varð um Win 2000


Ef ég hefði gert þessa mynd hefði ég sett Windows 2000 í stað Windows Me, hef séð marga benda á það.

AntiTrust skrifaði:Ps. Hættið að kalla W8 ömurlegt/rusl stýrikerfi útaf nýja start barnum. Það er nánast búið að óumdeilanlega bæta alla aðra parta af stýrikerfinu.


Það fylgdi með minni vél og ég gaf því séns í 1-2 vikur, en svo bara endaði ég á því að fara í Windows 7. Langar að flugskalla gaurinn sem ákvað að það væri ekki hægt að velja á milli gamla og metro, og hvaða fífl ákvað að öll forrit starta í full-screen og það er engan X hnapp í horninu?

Ég er nú vanalega ekki lengi að venjast nýjungum, en þetta stýrikerfi er bara too much.
Get ekki ýmindað mér að fólk sem er komið vel yfir fertugt nái að aðlagast þessu.


Það er alveg hægt að velja að fara aldrei inn í metro screenið. Ég fékk mér eitt lítið forrit og nú virkar vélin nákvæmlega eins og win7 nema bara betri! Eins og ég sagði hérna aðeins fyrir ofan hef ég hvorki séð né notað metro screenið mánuðum saman!

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Sun 26. Maí 2013 17:41
af Viktor
AntiTrust skrifaði:iMac kommentin hefðu átt rétt á sér fyrir 1-2 árum


Þessi kom nú samt fyrst út árið 2007 :)

Mynd

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Sun 26. Maí 2013 20:03
af beatmaster
Varðandi Microsoft OS myndina þá er besta útskýring á henni sú að þetta eru heima útgáfur af stýrikerfum, þú sérð ekki NT, 2000 eða server útgáfurnar þarna (ME er að koma út á sama tíma og 2000 (annað í febrúar hitt í september), 2000 var ætlað fyrir fyrirtæki en ME fyrir heimavélar)

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Sun 26. Maí 2013 22:12
af trausti164
beatmaster skrifaði:Varðandi Microsoft OS myndina þá er besta útskýring á henni sú að þetta eru heima útgáfur af stýrikerfum, þú sérð ekki NT, 2000 eða server útgáfurnar þarna (ME er að koma út á sama tíma og 2000 (annað í febrúar hitt í september), 2000 var ætlað fyrir fyrirtæki en ME fyrir heimavélar)


True.

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Fös 14. Jún 2013 19:29
af theodor104
Windows 8 frábært svolengi sem að Metroið er bælt niður með forriti líkt og start8 og svo er hægt að breyta leiðilegum viðbragðstímum í gegnum regedit.

Í sambandi við mini kassa þá eru þeir hjá start byrjaðir að selja eina týpu af mini-ITX kössum. BitFenix Prodigy kassa ef ég man rétt.

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Lau 15. Jún 2013 08:23
af Demon
AntiTrust skrifaði:iMac kommentin hefðu átt rétt á sér fyrir 1-2 árum, en meðfram W8 útgáfunni þá hafa allir stærstu tölvuframleiðendur byrjað að að framleiða 21-27" all in one vélar, og minnsta mál að verða sér úti um öfluga slíka vél fyrir sama eða eins og venjulega - minni prís heldur en iMac.

HP Z1 er t.d. alveg viðbjóðslega svöl þar sem hún er mjög modular, hægt að uppfæra heilan helling í henni og það á mjög auðveldan máta...


Ég skoðaði þetta fyrir ári nokkuð vel og vandlega og komst að því að iMac var langbesti kosturinn ef ég vildi kaupa tölvu sem lúkkar vel í stofunni og hefur nógu mikið power fyrir mig. Staðreyndin er hinsvegar að svona "skjátölvur" frá Dell og HP og fleirum eru ódýrari vegna þess að skjákortið er oft bara eitthver intel skjástýring og oft var skjárinn sjálfur ekki IPS skjár t.d.
Ef ég snöggskoða hvaða skjátölvur HP hefur í boði á ok.is finn ég ekki þessa HP Z1, er hún til sölu á Íslandi?
Dell XPS One tölvunar virðast toppa í 750m skjákorti í dag ef marka má advania.is sem er töluvert lélegra en hægt er að fá í iMac (675mx og 680mx).

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Sent: Mið 19. Jún 2013 20:40
af Binninn
Demon skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
HP Z1 er t.d. alveg viðbjóðslega svöl þar sem hún er mjög modular, hægt að uppfæra heilan helling í henni og það á mjög auðveldan máta...


Ef ég snöggskoða hvaða skjátölvur HP hefur í boði á ok.is finn ég ekki þessa HP Z1, er hún til sölu á Íslandi?
Dell XPS One tölvunar virðast toppa í 750m skjákorti í dag ef marka má advania.is sem er töluvert lélegra en hægt er að fá í iMac (675mx og 680mx).



HP Z1 fæst hjá Opnum kerfum
https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=A1H69AV-92108099
Getur fengið í hana mjög öflug skákort eins og NVIDIA Quadro K4000M 2GB
32GB ECC minni,


http://www.youtube.com/embed/7OAji8R-_jQ