Íslenskur cpu waterblock

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 09. Apr 2004 17:30

Dýrabúðirnar okra soldið á eheim dælunum allavega.. ég endaði á að panta mína frá UK, kostaði rétt rúmmlega £30... minnir að hún hafi kostað þá um 10 þús í dýraríkinu!

Fletch


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 64GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex