3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Umsjónamenn: andriki, nonesenze, Templar


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Fös 19. Des 2025 21:02

held að þetta sé komið... commentið ef eitthvað er að


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


johnbig
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf johnbig » Fös 19. Des 2025 21:57

https://imgur.com/gallery/port-royal-zDgdAcT
Mynd
Mynd

Smá tvík - stel þar með 5 sætinu =) hættur í bili. var með slökkt á xmp í fyrra runninu,
notaði svo bara basic xperttool2 overclock settings á 5090


https://www.3dmark.com/3dm/147882505?
Síðast breytt af johnbig á Fös 19. Des 2025 23:16, breytt samtals 6 sinnum.


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |


johnbig
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf johnbig » Lau 20. Des 2025 02:08

það er svo aðeins ruglingur í linkum. Templar og olihr eru ekki með rétta linka á bakvið sig


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |


johnbig
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf johnbig » Lau 20. Des 2025 21:16

https://www.3dmark.com/3dm/147960307?

Mynd

ég næ ekki lengra í bili. ég þarf líklega að skipta um kælipúða á memory, það vill ekki fara hærra en 1800mhz því hitin fer í 88°c
þarf að ná því aðeins hærra til að brjóta 40k múrinn

er með GPU clock í 3060mhz boozt, en hef farið í 3200mhz boost en það breytti engu því þá lendi ég í 600w power limit =/
ég næ þessu fyrir áramót ](*,)


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Lau 20. Des 2025 22:07

þú nærð þessu ;)


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


andriki
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf andriki » Sun 21. Des 2025 16:46

Viðhengi
port royal.png
port royal.png (446.72 KiB) Skoðað 1609 sinnum




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Lau 27. Des 2025 14:56



CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Sun 28. Des 2025 01:28

Síðast breytt af nonesenze á Sun 28. Des 2025 01:29, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2845
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 538
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Moldvarpan » Sun 28. Des 2025 17:45

nonesenze skrifaði:game on :)

https://www.3dmark.com/pr/3767438


Væri gaman að sjá mynd af græjunni hjá þér, hvaða kælingu ertu með á þessu?




andriki
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf andriki » Sun 28. Des 2025 23:24

Viðhengi
Desktop Screenshot 2025.12.28 - 23.22.29.66.png
Desktop Screenshot 2025.12.28 - 23.22.29.66.png (406.17 KiB) Skoðað 1062 sinnum




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Mán 29. Des 2025 14:22



CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2845
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 538
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Moldvarpan » Mán 29. Des 2025 19:35

Damn... þetta er gaman að fylgjast með.

Eruði ekki að nota vatnskælingar? Þurfiði dry ice í svona run?




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Mán 29. Des 2025 19:47

Moldvarpan skrifaði:Damn... þetta er gaman að fylgjast með.

Eruði ekki að nota vatnskælingar? Þurfiði dry ice í svona run?


nei ekki neitt exotic, bara vatnskælingar og direct die á cpu, andriki er með nokkuð betri kælingu en ég.
þú getur séð mína í jólatölva 2025 þræðinum :) , bara 2x360mm vatnskassae og blokkir á gpu, cpu og ram


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2845
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 538
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Moldvarpan » Mán 29. Des 2025 20:05

nonesenze skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Damn... þetta er gaman að fylgjast með.

Eruði ekki að nota vatnskælingar? Þurfiði dry ice í svona run?


nei ekki neitt exotic, bara vatnskælingar og direct die á cpu, andriki er með nokkuð betri kælingu en ég.
þú getur séð mína í jólatölva 2025 þræðinum :) , bara 2x360mm vatnskassae og blokkir á gpu, cpu og ram



Já ok, ég er svo dofinn að ég var ekki búinn að tengja :D

Þið eruð með sama móðurborð og örgjörva, með sama oc?




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Mán 29. Des 2025 20:17

Moldvarpan skrifaði:
nonesenze skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Damn... þetta er gaman að fylgjast með.

Eruði ekki að nota vatnskælingar? Þurfiði dry ice í svona run?


nei ekki neitt exotic, bara vatnskælingar og direct die á cpu, andriki er með nokkuð betri kælingu en ég.
þú getur séð mína í jólatölva 2025 þræðinum :) , bara 2x360mm vatnskassae og blokkir á gpu, cpu og ram



Já ok, ég er svo dofinn að ég var ekki búinn að tengja :D

Þið eruð með sama móðurborð og örgjörva, með sama oc?


ég held að allt sé það sama í innvolsinu nema minnin :D


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


andriki
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf andriki » Mið 31. Des 2025 20:17

Viðhengi
IMG_8898.png
IMG_8898.png (792.44 KiB) Skoðað 751 sinnum



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2845
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 538
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Moldvarpan » Fim 01. Jan 2026 00:41

andriki skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/148822982


Gleðilegt nýtt ár!

Fyndið hvað þú nærð hærra scorei með minna oc en nonesenze
Síðast breytt af andriki á Fim 01. Jan 2026 17:01, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2845
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 538
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Moldvarpan » Fim 01. Jan 2026 15:26

Hvernig svaraðiru mér í mínum pósti? :-k




andriki
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf andriki » Fim 01. Jan 2026 17:01

Moldvarpan skrifaði:
andriki skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/148822982


Gleðilegt nýtt ár!

Fyndið hvað þú nærð hærra scorei með minna oc en nonesenze

Margt sem spilar inní þettta, að keyra alveg strípaðu windows og ákveðnar stilingar skipta líka máli síðan spilar cpu og ram líka inní þetta aðeins




andriki
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf andriki » Fim 01. Jan 2026 17:02

Moldvarpan skrifaði:Hvernig svaraðiru mér í mínum pósti? :-k

ýtti óvart á vitlausan takka




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Fös 02. Jan 2026 09:23



CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2845
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 538
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Moldvarpan » Fös 02. Jan 2026 15:01

andriki skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Hvernig svaraðiru mér í mínum pósti? :-k

ýtti óvart á vitlausan takka


Jáá np, ég var ekki búinn að átta mig á að þið bræðurnir væruð orðnir umsjónarmenn með þennan flokk, það er bara flott mál.

Vonandi takiði því ekki illa að ég sé að kalla ykkur bræður :megasmile En þið eruð með svo líkan búnað.




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Lau 03. Jan 2026 14:58

þetta hlýtur að enda með ósköpum :D

https://www.3dmark.com/pr/3779303

Mynd


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


andriki
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf andriki » Lau 03. Jan 2026 20:09

Viðhengi
45672.png
45672.png (314.04 KiB) Skoðað 288 sinnum
Síðast breytt af andriki á Lau 03. Jan 2026 21:22, breytt samtals 1 sinni.