5800x fer vel yfir "MAX" uppgefið clock ?

Allt um yfirklukkun, fsb. volt. timing. hiti og hraðaprófanir.
Hvernig modd ertu með? Kælingar og aflgjafar.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Besserwisser
Póstar: 3539
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 353
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

5800x fer vel yfir "MAX" uppgefið clock ?

Pósturaf jonsig » Lau 09. Jan 2021 10:55

Er einhver ástæða fyrir að örgjörvinn hjá mér er að klukkast vel yfir uppgefið Boost clock ?
Ég man ekki eftir þessu með 2600x,3600x og 3900x sem ég hef átt áður. Einnig eru menn að tuða á internetz að koma 5800x einfaldlega ekki yfir "max boost clock" ?
Er þetta error í HW info og aida64 ? Er með Asus Strix móðurb. er það að vesenast í clockinu ? Eina sem sem ég hef breytt er sub timings á minni, allt annað er default eftir því sem ég best veit.

Hiti er alls ekki vandamál, 1klst stress test kallar á 65C° enda cpu á overkill Custom Loop.

Aida64 (CPU Type OctalCore AMD Ryzen 7 5800X, 4841 MHz (48.5 x 100))

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Lau 09. Jan 2021 10:56, breytt samtals 1 sinni.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, Dark Power pro 11 850W, 5800X, 6800XT, x570 Strix-E/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skjámynd

einarhr
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1654
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 139
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 5800x fer vel yfir "MAX" uppgefið clock ?

Pósturaf einarhr » Lau 09. Jan 2021 11:33

Mín reynsla af AMD í gengum árin að kubbarnir eru mismunandi hjá þeim

Bætt við

BUlldozer kubbarnir td yfirklukkast mismunandi mikið þó svo báðir væru td FX8350 út af hitastigi
1 og 2 Gen Ryzen var ekkert að yfirhlukkast af neinu viti en spennandi að sjá með nýjasta Gen Ryzen
Síðast breytt af einarhr á Lau 09. Jan 2021 11:36, breytt samtals 2 sinnum.


| Ryzen 7 1800X 16GB| RX580 8GB| Galaxy S7 | Mi Box S |

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Besserwisser
Póstar: 3539
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 353
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 5800x fer vel yfir "MAX" uppgefið clock ?

Pósturaf jonsig » Lau 09. Jan 2021 14:52

einarhr skrifaði:Mín reynsla af AMD í gengum árin að kubbarnir eru mismunandi hjá þeim

Bætt við

BUlldozer kubbarnir td yfirklukkast mismunandi mikið þó svo báðir væru td FX8350 út af hitastigi
1 og 2 Gen Ryzen var ekkert að yfirhlukkast af neinu viti en spennandi að sjá með nýjasta Gen Ryzen


Eru þetta þá bara upgefin minimum guaranteed clocks sem þú getur búist við að kaupa vöruna ? Eða er móðurborð að vesenast eitthvað í honum , samt keyrir hann ekkert mikið heitar en 3600x :catgotmyballs


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, Dark Power pro 11 850W, 5800X, 6800XT, x570 Strix-E/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1177
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 62
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 5800x fer vel yfir "MAX" uppgefið clock ?

Pósturaf Fletch » Lau 09. Jan 2021 19:24

held þeir hafa viljandi gefið upp lower end af boost getu, brenndu sig á 3000 línunnu, þar gáfu þeir upp upper mark sem boost speed sem fæstir örgjörvar náðu


AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB DDR4 Samsung B-Die @3733MHz (14-14-14-28)
Watercooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG OLED CX 4k@120Hz (48" G-Sync HDR) * Windows 10 Ent x64

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Besserwisser
Póstar: 3539
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 353
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 5800x fer vel yfir "MAX" uppgefið clock ?

Pósturaf jonsig » Lau 09. Jan 2021 19:31

Klockið er bara peak 4.78 GHz í ryzen master.

Það er ekki bara hitinn sem cpu lýgur að móðurborð til að halda kælingunni skilvirkri. Það er ekkert hægt að marka neitt held ég nema ryzen master. T(C°) - Volt - Hz , EDC limit osvfr.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, Dark Power pro 11 850W, 5800X, 6800XT, x570 Strix-E/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic


zurien
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: 5800x fer vel yfir "MAX" uppgefið clock ?

Pósturaf zurien » Lau 09. Jan 2021 21:33

Ryzen master sýnir max 4750MHz á mínum 3800X. - Ekki alveg marktæki í því tilfelli imo.
HWinfo64 hefur sýnt single core fara upp í 4600.

Í leikjum eins og Cyberpunk og Division 2 á bilinu 4400-4500 og fer eiginlega aldrei yfir 72 gráður.

Er með PBO stillt á manual með PPT 330 & TDC/EDC á 230, Scalar 5X.
Fyrir þessar PBO stillingar fór hann nánast aldrei yfir 4250 í leikjum.

3800X á MSI B450 Tomahawk.
https://imgur.com/a/ME3vWJL

Hér er der8auer að fara yfir sínar athuganir á boost á Ryzen 3000 línunni.
Eins og var sagt hér að ofan, þeir hafa væntanlega passað sig hvað varðar yfirlýsingar á 5000 línunni.
https://www.youtube.com/watch?v=DgSoZAdk_E8
Síðast breytt af zurien á Lau 09. Jan 2021 21:46, breytt samtals 2 sinnum.Skjámynd

Höfundur
jonsig
Besserwisser
Póstar: 3539
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 353
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 5800x fer vel yfir "MAX" uppgefið clock ?

Pósturaf jonsig » Lau 09. Jan 2021 22:01

jonsig skrifaði:Klockið er bara peak 4.78 GHz í ryzen master.

Það er ekki bara hitinn sem cpu lýgur að móðurborð til að halda kælingunni skilvirkri. Það er ekkert hægt að marka neitt held ég nema ryzen master. T(C°) - Volt - Hz , EDC limit osvfr.


Ég quotea sjálfan mig því ég þarf að éta hattinn minn. Hann er að klukka nærri 4.9GHz

Mynd


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, Dark Power pro 11 850W, 5800X, 6800XT, x570 Strix-E/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic