NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Allt um yfirklukkun, fsb. volt. timing. hiti og hraðaprófanir.
Hvernig modd ertu með? Kælingar og aflgjafar.

Höfundur
elvarb7
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf elvarb7 » Sun 30. Ágú 2020 20:20

Hver er með svona hér og hvernig er þetta að reynast, er þetta þess virði?
Er búinn að vera í veseni með 1080ti útaf hita. 75C under load á 100% fan speed.
Er ég kannski bara að ímynda mér að þetta sé of heitt?
Þetta er kortið
https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... OC-11GD#kf

https://www.amazon.co.uk/gp/product/B06 ... A1OLE&th=1
Síðast breytt af elvarb7 á Sun 30. Ágú 2020 20:22, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz


slapi
spjallið.is
Póstar: 462
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf slapi » Sun 30. Ágú 2020 20:26

Ég myndi ekki hafa áhyggjur af því í 75 gráðum.
Það er eðlilegur hiti undir miklu álagi þó það sé 100% fan
steinar993
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf steinar993 » Sun 30. Ágú 2020 20:41

Hefuru skipt um kælikrem og rykhreinsað?
Höfundur
elvarb7
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf elvarb7 » Sun 30. Ágú 2020 20:43

steinar993 skrifaði:Hefuru skipt um kælikrem og rykhreinsað?


Já ég er búinn að því. Mig vantar reyndar thermal pads þeir voru frekar slappir. Er einhverstaðar hér sem er hægt að fá þá?
Síðast breytt af elvarb7 á Sun 30. Ágú 2020 20:44, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz


arons4
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf arons4 » Sun 30. Ágú 2020 20:59

Er dælan nokkuð efsti punkturinn í loopunni? Hún þarf að vera fyrir neðan vatnskassann.
Höfundur
elvarb7
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf elvarb7 » Sun 30. Ágú 2020 21:04

arons4 skrifaði:Er dælan nokkuð efsti punkturinn í loopunni? Hún þarf að vera fyrir neðan vatnskassann.


Er ekki með AIO á kortinu


Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz


arons4
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf arons4 » Sun 30. Ágú 2020 21:41

elvarb7 skrifaði:
arons4 skrifaði:Er dælan nokkuð efsti punkturinn í loopunni? Hún þarf að vera fyrir neðan vatnskassann.


Er ekki með AIO á kortinu

Ah ég misskildi, en 75C er ekkert of heitt undir miklu álagi. En ef þér finnst vera of mikil læti í kortinu geturu tékkað á þessu.
ishare4u
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf ishare4u » Mán 31. Ágú 2020 00:02

Ég var kominn með leið á hitatölum á mínu 1080ti. Asus 1080ti turbo blower style kort. Fékk mér svona bracket og skellti 240mm AIO. Mér finnst þetta snilld. Betri hitatölur og minni hávaði.


3900x - GB Aorus Elite - 1080ti - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 512gb m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop


Heidar222
Ofur-Nörd
Póstar: 289
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 7
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf Heidar222 » Mán 31. Ágú 2020 04:40

elvarb7 skrifaði:
steinar993 skrifaði:Hefuru skipt um kælikrem og rykhreinsað?


Já ég er búinn að því. Mig vantar reyndar thermal pads þeir voru frekar slappir. Er einhverstaðar hér sem er hægt að fá þá?


Ég myndi prófa að heyra í Kísildal. Mig minnir að þeir séu með pads.Skjámynd

Ingisnickers86
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 15
Staða: Tengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf Ingisnickers86 » Mán 31. Ágú 2020 07:45

Er með 1080ti og kraken g12/x52 og er mjög sáttur. Er með smá OC og kortið í rennslu er svona 65-67 gráður. Reyndar er rosa hávaði í litlu viftunni sem fylgir bracketinu. Er að bíða eftir 3 pin fan to 3 pin gpu adapter til að stýra hraðanum á viftunni beint í gegnum kortið. Viftan er eins og er tengd beint í pumpuna og engin bein leið að stilla hraðann á henni (hef allavega ekki fundið hana)


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio w/ Kraken G12/X52 | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400


Höfundur
elvarb7
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf elvarb7 » Mán 31. Ágú 2020 07:52

Heidar222 skrifaði:
elvarb7 skrifaði:
steinar993 skrifaði:Hefuru skipt um kælikrem og rykhreinsað?


Já ég er búinn að því. Mig vantar reyndar thermal pads þeir voru frekar slappir. Er einhverstaðar hér sem er hægt að fá þá?


Ég myndi prófa að heyra í Kísildal. Mig minnir að þeir séu með pads.


Snilld takk prófa það í dag :happy

Ingisnickers86 skrifaði:Er með 1080ti og kraken g12/x52 og er mjög sáttur. Er með smá OC og kortið í rennslu er svona 65-67 gráður. Reyndar er rosa hávaði í litlu viftunni sem fylgir bracketinu. Er að bíða eftir 3 pin fan to 3 pin gpu adapter til að stýra hraðanum á viftunni beint í gegnum kortið. Viftan er eins og er tengd beint í pumpuna og engin bein leið að stilla hraðann á henni (hef allavega ekki fundið hana)


Takk fyrir svarið. X52 er það AIO-ið sem þú ert með? Ef ég geri þetta fer ég sennilegast í 240mm rad en þá er spurning um er þess virði að eyða 30k í þetta.


Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz


pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 145
Staða: Tengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf pepsico » Mán 31. Ágú 2020 09:33

Er ekki um að gera að taka bara viftushroudið af og skella tvem 140mm Noctua viftum á þetta með teygjum eða eitthvað frekar en að eyða 30.000 krónum í búnað sem lækkar strax um 10.000 kr. í endursöluverði svona fyrst við erum að lækka endursöluvirðið á skjákortinu til að byrja með? Gætir þá alltaf skrúfað þetta lélega viftushroud á aftur frekar auðveldlega ef mér skjátlast ekki.
Höfundur
elvarb7
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf elvarb7 » Mán 31. Ágú 2020 11:06

Það er vissulega punktur hjá þér Pepsico. En þetta er líka spurning um fashion it is all about the fashion.
Ég get alveg farið út í eitthvað svona made in sveitin dæmi en þá er ég líka búinn að lækka endursöluverðið og mun ekki eiga 240mm rad og mounting kit ;)


Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz


pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 145
Staða: Tengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf pepsico » Mán 31. Ágú 2020 11:13

Það lækkar endursöluvirðið ekki neitt að skrúfa tímabundið af viftushroudið. Skrúfar það bara á aftur á fyrir sölu og kortið er eins og það var upphaflega. Þú ert mögulega nú þegar búinn að því ef þú skiptir um kælikrem og rykhreinsaðir áður. En ef þú vilt fara út í þessar vatnskælingapælingar uppá sportið þá er það allt gott og blessað.
Höfundur
elvarb7
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf elvarb7 » Mán 31. Ágú 2020 11:25

pepsico skrifaði:Er ekki um að gera að taka bara viftushroudið af og skella tvem 140mm Noctua viftum á þetta með teygjum eða eitthvað frekar en að eyða 30.000 krónum í búnað sem lækkar strax um 10.000 kr. í endursöluverði svona fyrst við erum að lækka endursöluvirðið á skjákortinu til að byrja með? Gætir þá alltaf skrúfað þetta lélega viftushroud á aftur frekar auðveldlega ef mér skjátlast ekki.pepsico skrifaði:Það lækkar endursöluvirðið ekki neitt að skrúfa tímabundið af viftushroudið. Skrúfar það bara á aftur á fyrir sölu og kortið er eins og það var upphaflega. Þú ert mögulega nú þegar búinn að því ef þú skiptir um kælikrem og rykhreinsaðir áður. En ef þú vilt fara út í þessar vatnskælingapælingar uppá sportið þá er það allt gott og blessað.


Núna fórstu alveg með mig. Hvort heldur þú að endursöluverð á skjákortinu muni lækki eða ekki við að taka af shroud? :?


Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz


pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 145
Staða: Tengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf pepsico » Mán 31. Ágú 2020 11:38

Pælingin mín var bara að það er hægt að taka þetta viftushroud af og láta það aftur á miljón sinnum án þess að breyta virkni kortsins að neinu leyti og enginn myndi vita að þú hefðir gert það (ef þú strippar ekki skrúfurnar). En ef maður tekur kælingarelementið undir því af og týnir púðunum og/eða lætur aðra púða á o.s.frv. og skiptir um krem og lætur eitthvað vatnskælingarelement á í staðinn o.s.frv. þá er það auðvitað ekki lengur í upphaflegu ástandi. En svona þegar ég pæli í því þá ertu nú þegar búinn að rugla í því öllu er það ekki, svo þetta skiptir engu máli eftir á að hyggja.
Höfundur
elvarb7
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf elvarb7 » Mán 31. Ágú 2020 11:56

Nei reyndar ekki búinn að gera neitt nema rykhreinsa og skipta um kælikrem. Ég fatta hvað þú ert að meina núna takk fyrir input-ið :happy


Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2201
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 107
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf GullMoli » Mán 31. Ágú 2020 15:14

Ég festi Closed Loop CPU cooler á Nvidia GTX480 kort fyrir nokkrum árum með ótrúlega góðum árangri, notaði að vísu bara zip-ties eins og gert er hér: https://www.youtube.com/watch?v=LM3DyUqWWns

Kortið fór úr 95-100°C niður í rúmar 60°C


|| i7 920 || GA-X58A-UD3R || 12GB DDR3 || GTX 1070 || Intel X25-M 80GB || 1000W || P280 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 145
Staða: Tengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf pepsico » Mán 31. Ágú 2020 18:51

https://linustechtips.com/main/topic/92 ... s-updated/
Þessi lét bara tvær 120mm NF-F12 viftur á með zipties og það er að koma svo vel út og á svo mikið lægra verði (6.000 kr.) en AIO að ég myndi ekkert vera að flækja þetta sjálfur.Skjámynd

Ingisnickers86
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 15
Staða: Tengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf Ingisnickers86 » Þri 01. Sep 2020 07:25

elvarb7 skrifaði:
Takk fyrir svarið. X52 er það AIO-ið sem þú ert með? Ef ég geri þetta fer ég sennilegast í 240mm rad en þá er spurning um er þess virði að eyða 30k í þetta.Jamm, Kraken X52. En eins og hinir segja: ef upp á virkni er alveg jafn gott að henda noctua á kortið og call it a day. Ef fyrir bragging rights þá watercool that suckah!
Síðast breytt af Ingisnickers86 á Þri 01. Sep 2020 07:26, breytt samtals 1 sinni.


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio w/ Kraken G12/X52 | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400


Höfundur
elvarb7
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf elvarb7 » Þri 01. Sep 2020 09:42

Ingisnickers86 skrifaði:
elvarb7 skrifaði:
Takk fyrir svarið. X52 er það AIO-ið sem þú ert með? Ef ég geri þetta fer ég sennilegast í 240mm rad en þá er spurning um er þess virði að eyða 30k í þetta.Jamm, Kraken X52. En eins og hinir segja: ef upp á virkni er alveg jafn gott að henda noctua á kortið og call it a day. Ef fyrir bragging rights þá watercool that suckah!


Bragging og fashion.

Mig langar svakalega í AIO og allt það en þetta helvítis kort er eitthvað viðrini. Er búinn að senda á nokkra og þeir eiga/áttu ekki neitt


Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz

Skjámynd

Ingisnickers86
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 15
Staða: Tengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf Ingisnickers86 » Þri 01. Sep 2020 11:00

elvarb7 skrifaði:
Bragging og fashion.

Mig langar svakalega í AIO og allt það en þetta helvítis kort er eitthvað viðrini. Er búinn að senda á nokkra og þeir eiga/áttu ekki neitt


Hver átti ekki hvað? Ég allavega keypti G12 + x52 í gegnum https://m.computeruniverse.net/en/


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio w/ Kraken G12/X52 | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400


Höfundur
elvarb7
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 12. Okt 2015 10:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf elvarb7 » Þri 01. Sep 2020 12:08

Ég er að tala um block á þetta kort


Ryzen 7 2700X||Gigabyte Gaming 1080ti||X470 Gaming 7||Corsair Vengeance 16GB 3600MHz||850 PRO 265 GB||
NVMe 960 EVO 500 GB||Predator XB1 1440p 144Hz

Skjámynd

Ingisnickers86
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 15
Staða: Tengdur

Re: NZXT KRAKEN G12 - GPU Mounting Kit

Pósturaf Ingisnickers86 » Þri 01. Sep 2020 12:11

elvarb7 skrifaði:Ég er að tala um block á þetta kort


Ahh ok :)


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio w/ Kraken G12/X52 | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400