Núna er ég alveg nýr í overclocking. Ég er með 1070 Aero OC edition.
Græði ég mikið á að overclocka þetta kort ?
Er einhver búinn að overclocka svona kort, hvernig kom það út ?
Og núna er ég búinn að vera að pæla í þessu í smá tíma og reyna að kynna mér þetta, þetta er alltaf svo taboo í hausnum á manni að gera þetta.
Allar ábendingar vel þegnar
