Datt í hug að deila með ýkkur myndasöguna af þróun og smiði fyrir project icemodz,
sem ég er að leggja lokahönd á og verður það svo sent til Munda/Mundivalur sem við ættum öll að víta hver er,
Icemodz.com

Njótið.
Fyrst var verið að testfitta allan búnað og fíkta sig áfram um hvaða leið væri best og hvernig allt smellir best saman.
Til að koma fyrir snúrum þá þurfti ég að skéra úr veggnum sem er undir móðrborðið fyrir powersupply,
þar sem mundi langar að hafa stærra psu í þessum kassa en gert er ráð fyrir

einnig var dælan hreinsuð (þar sem hún er notuð)
og skipt um Gúmihring ,þar sem hann var orðin smá sjúskaður og líklegast hefði slínað eftir ekki allt of löngu.