
Rack, Gen.1

Router og sviss
Það bætti í búnaðinn á næstu árum og var hann farinn að líta svona út fyrir nokkrum dögum.

Að ofan: Router, 24 porta procurve 10/100/1000, 28 porta procurve 10/100, VM host, tómur kassi og fileserver.
Í febrúar áskotnaðist mér forláta Rittal 800x600mm skápur úr vinnunni sem átti að henda ásamt fleira góssi. Ég setti LED borða í sitthvora hliðina á skápnum.



Byrjað að raða í skápinn, kominn skjár, lyklaborð og KVM sviss

Sé aftanfrá



Cable "management"



Langt komið.
Á eftir að ganga frá netköplum og krosstengibrettum, einnig vantar POE búnað sem kemur á plötu í hliðina hægra megin við skjáinn.