Hversu hratt geta þær snúist?
Er með tvær svoleiðis, ein intake og ein exhaust, og svo CoolerMaster 412s, viftuna á því, veit ekki hvað það hefur að segja með airflowið .. hjálpar kannski aðeins exhaustinu.
En málið er það að ég er með 280x kort í 99% load 24/7 (crypto currency ftw!) og þessi vél fer uppá loft þar sem að er frekar einangrað .. þessvegna er ég að spá í þessu. Get ég stillt einhvernegin vifturnar í gegnum software þegar þær eru tengdar í móðurborðið?

Svona er þetta núna hjá mér, veit ekki alveg hvað FANIN1 er, ætli það sé ekki bara önnur viftan.. :s
Hvernig get ég maxað þessar viftur?
