Það samanstendur af:
10l plastkassa úr rúmfatalagernum
Phobya DC12-260 dælu
Bitspower 1/2" barbed fittings
Ég þétti upp í eina gatið sem var hugsanlega ekki vatnsþétt á dælunni með fiskabúrakítti. Er svo með síu á inntakinu á henni og mjög fína síu á slöngunni sem kemur úr vatnskassanum. Svo skar ég bara göt í hliðina með dremel. Frekar einfalt dæmi en kemur sér afar vel

