Var að pæla hvort það væri til einhvað sprey/efni til að breyta litnum ?
Er einhvar áhætta sem felst í því?
Hvað kostar efni / fæst það á islandi ?
Öll svör vel þegin
Kv.

AntiTrust skrifaði:Why, oh why?
Allinn skrifaði:Ef ég væri að fara mála móðurborðið hjá mér þá myndi ég gera það svona með UV málingu geðveikslega nett.
SteiniP skrifaði:haha ég prufaði að skrifa "motherboard paint" í google og fann þetta
http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... nextoldest
Mér sýnist þetta hafa virkað hjá honum.
Hvernig varstu að spá að hafa það á litinn? Það væri geðveikt að mála það með UV málningu
Allinn skrifaði:Ef ég væri að fara mála móðurborðið hjá mér þá myndi ég gera það svona með UV málingu geðveikslega nett.
viddi skrifaði:Please Don't![]()