Stand Alone Spennugjafi

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Stand Alone Spennugjafi

Pósturaf andribolla » Mið 23. Júl 2008 21:23

Er með spurningu.

ef eg er með spennugjafa úr tölvu en ætla bara að nota hann stand alone
hvernig í ands. fæ eg hann til að kveikja á sér (a)
það er þarna á honum eithvað 24 pinna plögg eða eithvað sem venjulega myndi stingast í móðurborðið
en þar sem eg vil bara nota hann sem auka spennugjafa fyrir HDD

eithver góð ráð ?
er málið að lykkja yfir eithverja 2 víra i þessu 24pinna plöggi?
hvaða 2 víra ?

er málið að kaupa ser kanski bara nyjan Spennugjafa og vona að það fylgi
honum eithvernar tæknilegar infó um hvernig eg gæti hugsanlega gert þetta ?

hvað eru venjulegir HDD að taka í wöttum ?

Kv. -Andri.



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Stand Alone Spennugjafi

Pósturaf Zorglub » Mið 23. Júl 2008 22:01

Mynd

http://www.instructables.com/id/Jump-St ... mments=all
http://www.overclock.net/faqs/96712-how ... y-psu.html
http://info.ee.surrey.ac.uk/Workshop/ad ... nnPSU.html

þetta er einfalda leiðin en auðvitað er best að klippa á vírana og setja rofa :wink:

Harður diskur er að taka 5-10 wött, getur líka reiknað öll þín tæki út. Volt x Amper = Wött


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Stand Alone Spennugjafi

Pósturaf lukkuláki » Mið 23. Júl 2008 23:36

Ef það má kosta eitthvað og þú vilt ekki skemma spennugjafann
þá geturðu fengið þér svona græju ég gerði það og hann gekk á þessu mánuðum saman 24/7

Mynd

Þetta er bara PSU tester færð hann á lítinn pening ef þú pantar hann frá Hong Kong á Ebay :) ég gerði það
nb. hann er ennþá í lagi :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.