Volt mod?

Skjámynd

Höfundur
Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Volt mod?

Pósturaf Sydney » Mán 26. Maí 2008 21:29

Keypti mér HR-03 Plus á 8800GTX skjákortið mitt um daginn, nú idlar það á 45°C og loadar á 55°C.

Næ samt ekki að overclocka því ofar en 648/1050, augljóslega vegna vöntun á spennu. Þannig að mig langar til þess að volt modda það. Vandamálið er, að ég hef aldrei á ævinni notað lóðbolta og ég á gersamlega eftir að rústa kortinu ef ég reyni eitthvað, er kannski einhvers staðar sem er hægt að gera þetta fyrir mann? Ég væri tilbúinn að borga ágætlega upphæð fyrir þessa aðstoð.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Volt mod?

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 26. Maí 2008 21:45

Eða sleppir því einfaldlega að Voltmodda kortið þitt enda er það alveg nógu öflugt í dag ;)

Ert ekkert að fara að spila leiki á mikið fleiri FPS þó þú yfirklukkir það e-ð, nema kannski 3dMARK gefur þér slatta meira.


Ég myndi ekki eyða pening eða orku í þetta :)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Volt mod?

Pósturaf Sydney » Mán 26. Maí 2008 21:53

ÓmarSmith skrifaði:Eða sleppir því einfaldlega að Voltmodda kortið þitt enda er það alveg nógu öflugt í dag ;)

Ert ekkert að fara að spila leiki á mikið fleiri FPS þó þú yfirklukkir það e-ð, nema kannski 3dMARK gefur þér slatta meira.


Ég myndi ekki eyða pening eða orku í þetta :)

Þetta er náttúrulega aðallega upp á 3dmark scorið (þ.e.a.s. e-typpið :P)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Volt mod?

Pósturaf ManiO » Mán 26. Maí 2008 21:59

Eru menn ekki oft líka bara að krota á milli þar sem endar á vírum eru með blýanti? Rámar í gamlan skólafélaga að hafa verið að dunda sér við þetta fyrir nokkrum árum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Volt mod?

Pósturaf Sydney » Mán 26. Maí 2008 22:03

4x0n skrifaði:Eru menn ekki oft líka bara að krota á milli þar sem endar á vírum eru með blýanti? Rámar í gamlan skólafélaga að hafa verið að dunda sér við þetta fyrir nokkrum árum.

Ég hef heyrt að blýantar séu ekki nógu góðir fyrir core volt mod á 8800GTX


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Volt mod?

Pósturaf Dazy crazy » Mán 26. Maí 2008 22:11

breytir bara fremsta stafnum í 9 og litar kortið svart og þá líður þér alveg eins vel. :D


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Volt mod?

Pósturaf Sydney » Mán 26. Maí 2008 22:14

Dazy crazy skrifaði:breytir bara fremsta stafnum í 9 og litar kortið svart og þá líður þér alveg eins vel. :D

Kortið mitt er svart, og það er að mörgu leyti betri in 9800GTX, 768mb 384-bit minni ;)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Volt mod?

Pósturaf Dazy crazy » Mán 26. Maí 2008 22:23

Sydney skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:breytir bara fremsta stafnum í 9 og litar kortið svart og þá líður þér alveg eins vel. :D

Kortið mitt er svart, og það er að mörgu leyti betri in 9800GTX, 768mb 384-bit minni ;)


Ekki reyn'ann. Segir ekki allt.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Volt mod?

Pósturaf Sydney » Mán 26. Maí 2008 22:30

Dazy crazy skrifaði:
Sydney skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:breytir bara fremsta stafnum í 9 og litar kortið svart og þá líður þér alveg eins vel. :D

Kortið mitt er svart, og það er að mörgu leyti betri in 9800GTX, 768mb 384-bit minni ;)


Ekki reyn'ann. Segir ekki allt.

8800GTX @ 648 / 1050
768 MB, 384 bit DDR3
100.8 GB/s Memory Bandwidth

9800GTX @ 675 / 1100
512 MB, 256 bit DDR3
70.4 GB/s Memory Bandwidth

En G92 er auðvitað öflugri en G80.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED