hvernig 12cm viftu á ég að aulast til að kaupa?

Skjámynd

Höfundur
egglumber
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 21:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hvernig 12cm viftu á ég að aulast til að kaupa?

Pósturaf egglumber » Þri 08. Apr 2008 09:17

núna er ég að pælí að bæta kælinguna aðeins í kassanum mínum smávegis og það með einu stikki 12cm viftu

það leiðir mann náttúrulega útí pælingar um hvaða vifta er best...
mér er alveg sama um hávaða svo lengi sem það fer ekki yfir 100 db sem ég stórefa að einhver vifta í þessari stærð géti þótt maður reini.

ég er búinn að vera að skoða smá og sá þessa "golf ball" viftu í kísildal (sennilega til á fleiri stöðum) og er að hugsa um að fá mér hana

svo var ég líka að pæla hvort maður fengi þær með eithvað meira en 2000 rpm


Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig 12cm?

Pósturaf Dazy crazy » Þri 08. Apr 2008 09:55

Golfball eru mjög góðar, er með 2 svoeiðis, eina á thermalrigtinum og eina fyrir aftan hann og þetta eru mjög góðar viftur.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig 12cm?

Pósturaf Sydney » Þri 08. Apr 2008 10:11

Golf ball virðist vera sú besta, með mesta loftflæði, ætla að fá mér tvær þannig bráðum (intake vifta og skjákortsvifta á HR-03 heatsinkinn)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvernig 12cm viftu á ég að aulast til að kaupa?

Pósturaf RaKKy » Mán 05. Maí 2008 23:25

Performance = ZM3
Price = ZM3
Performance / Price / Durablity = Golfball :D



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvernig 12cm viftu á ég að aulast til að kaupa?

Pósturaf arnarj » Þri 06. Maí 2008 17:00

Hef góða reynslu af Pabst, hef keypt svoleiðist í miðbæjaradíó. Þær eru jafnvægisstilltar af starfsmanni og víst mikið notaðar í Benz.




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvernig 12cm viftu á ég að aulast til að kaupa?

Pósturaf Allinn » Þri 06. Maí 2008 18:02

36.1 dB :shock: það er ógeðslega mikill hávaði í þessari golfball viftu. En ef þú ert að leita að hljóðlátri viftur þá eru Vantec SF12025L mjög hljóðlátar viftur http://tb.is/?gluggi=vara&vara=5774&tilbaka=




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvernig 12cm viftu á ég að aulast til að kaupa?

Pósturaf TechHead » Þri 06. Maí 2008 18:22

Scythe S-Flex 21 F

Hreyfir 63 CFM á 1600 RPM með aðeins 28 db.




RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvernig 12cm viftu á ég að aulast til að kaupa?

Pósturaf RaKKy » Mið 07. Maí 2008 01:31

S-Flex eru alltaf ferkar sexy :)

Scythe S-Flex F 1600RPM er frekar góð enda rústa S-FDB bearings svo alltof mikið því það er ekkert aukahljóð annað en lowhz hummið.

Skila 60cfm á 33db / 50cfm 28db - og endast mjög vel.

Með því betra sem þú færð í dag , allavega fyrir verðið.


Golfball er að taka 72CFM á 38db og má það telljast mjög gott enda endist hún MJÖG vel.

Kóngararnir eru samt San Ace og Zalman ZM-F3 og skila lang um betri performance en rest.

Þó að ZM-F3 endist ekki mjög lengi kostar hún líka skít á priki

PS.

Vantec sucka.