Windows Home Server kassi


Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows Home Server kassi

Pósturaf Stebet » Mið 16. Maí 2007 16:31

Sælir piltar. Þar sem ég er ekkert gríðarlega vel að mér í tölvukössum vildi ég tékka hvort einhver gæti bent mér á góðan tölvukassa til að nota undir Windows Home Server. Kassinn þyrfti einungis pláss fyrir eitt geisladrif og svo pláss fyrir slatta af hörðum diskum. Vélin þarf alls ekki að vera öflug þannig að ef einhver veit um nettann micro-ATX kassa (vil alls ekki einhvern hlunk) með plássi fyrir c.a. fjóra harða diska þá væri það brill.

Er til svona kassi? Það hefur allavega ekki gengið vel hjá mér að finna hann.

Mig vantar semsagt lítinn kassa (alls ekki stórann hlunk) með:
1x 5,25" bay
c.a 4x 3,5" bay
micro-ATX væri æskilegt en ekki alveg nauðsynlegt.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 16. Maí 2007 17:03

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=661

Reddar þér svo 5.25" to 3.25" converter og þá ertu kominn með 1 geisladrif og 4 HDD og mATX borð.

Eða í stað convertersins færðu þér svona http://task.is/?prodid=2003


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mið 16. Maí 2007 18:39

Athyglisvert.. takk fyrir þetta 4x0n. Ef menn vita um svipaða kassa sem uppfylla kröfurnar þá endilega póstið þeim inn.