Mín spurning er hvort að ábyrgðin á hardware-inu detti ekki út þegar maður er að eiga við það?
(Kunni ekki við að fara inn í tölvuverslun að spyrja um þetta
Hyper_Pinjata skrifaði:sko ef þú ert með tölvu (1 eða 2ggja ára ábyrgð) og kannski opnar kassann þá er ábyrgðin rofin...yfirleitt allavega,virkar á einnig við ef þú overclockar tölvuna,þá rofnar ábyrgðin líka
Dóri S. skrifaði:Er þetta þess virði að taka sénsinn á því?
Ef maður er með frekar tight budget í þetta og til stendur að nota vélina í myndvinnslu, grafík og myndbandavinnslu?
Eða er fólk bara að gera þetta til að sjá hvað það getur gengið langt
Heliowin skrifaði:Dóri S. skrifaði:Er þetta þess virði að taka sénsinn á því?
Ef maður er með frekar tight budget í þetta og til stendur að nota vélina í myndvinnslu, grafík og myndbandavinnslu?
Eða er fólk bara að gera þetta til að sjá hvað það getur gengið langt
Miðað við þína vinnslu þá er það mikils virði að yfirklukka, en bara með rétta örgjörvann.
Margir yfirklukka spennunnar vegna.![]()
Hinsvegar þá er sagt að yfirklukkun dragi úr líftíma örgjörvans ef hann er mikið heitur. Ég veit síðan ekki hvernig það kemur út practically, hvort það skipti máli.
Blackened skrifaði:
Ætli líftími svona örgjörva sé ekki 10-15ár amk?
..amk eru margir gamlir 486örgjörvar ennþá í fullu fjöri
Hvern þekkir þú sem að er í overclock bransanum sem að notar örrann sinn í meira en 3-5ár.. hvað þá 10
ég hugsa að þó að það dragi örlítið úr líftímanum þá skipti það bara eeengu máli