Leitin skilaði 280 niðurstöðum

af dandri
Lau 02. Mar 2013 15:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Innbrot!
Svarað: 37
Skoðað: 4401

Re: Innbrot!

úr hvaða hverfi var þessu stolið?
af dandri
Fös 01. Mar 2013 17:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: firefoxinn hjá mér i windows 7 er allt i einu orðin hægur
Svarað: 10
Skoðað: 950

Re: firefoxinn hjá mér i windows 7 er allt i einu orðin hægu

Uninstalla og setja upp aftur
Hætta að glápa á porn á vafasömum vefsíðum
Ekki setja upp of mikið af addons
af dandri
Fös 01. Mar 2013 17:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Svarað: 10
Skoðað: 672

Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..

Ömm..kælingin á að vera á örgjörvanum en ekki á hliðinni á kassanum.

Ég trúi ekki öðru en að þú sért tröll
af dandri
Fim 28. Feb 2013 14:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Maríjúana
Svarað: 251
Skoðað: 24112

Re: Maríjúana

Kannabis hefur orðið að sterkari vöru frá níunda áratuginum afþví að fólk byrjaði að rækta það inni en ekki úti eins og hipparnir.
af dandri
Mið 27. Feb 2013 23:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Svarað: 167
Skoðað: 12532

Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?

Ég er nokkuð viss um að fólk geti hlustað á bob marley án þess að vera freðið, er það ekki annars?
af dandri
Þri 19. Feb 2013 16:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á málmum?
Svarað: 11
Skoðað: 3777

Re: Verð á málmum?

Pund er hálft kíló.
únsa er 28 grömm
af dandri
Mið 13. Feb 2013 13:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Svarað: 167
Skoðað: 12532

Re: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?

Sumir reykingamenn auðvitað taka ekkert tillit til annars fólks, mér finnst samt verst að sjá fólk reykja ofan í börnunum sínum.
af dandri
Þri 12. Feb 2013 20:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Svarað: 167
Skoðað: 12532

Re: Er maðurinn alveg búin að tapa sér?

Þá væri réttast að banna áfengi og koffín líka. Lang algengustu eiturlyfin by far. Sérðu það gerast?

Það að banna hluti sem fólk sækist í er rugl.
af dandri
Þri 12. Feb 2013 14:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Svarað: 167
Skoðað: 12532

Re: Er maðurinn alveg búin að tapa sér?

Ertu virkilega að segja að kostnaður lögreglu af því að elta uppi venjulega notendur og fangelsa þá sé enginn? Það er algjör vitleysa, flest öll lönd eru að eyða stórum hluta bara í það að fólk sem noti eiturlyf séu handtekin og sent í fangelsi, það kostar ríkið mikla peninga að lögsækja alla þá se...
af dandri
Þri 12. Feb 2013 14:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Svarað: 167
Skoðað: 12532

Re: Er maðurinn alveg búin að tapa sér?

Ertu virkilega að segja að kostnaður lögreglu af því að elta uppi venjulega notendur og fangelsa þá sé enginn? Það er algjör vitleysa, flest öll lönd eru að eyða stórum hluta bara í það að fólk sem noti eiturlyf séu handtekin og sent í fangelsi, það kostar ríkið mikla peninga að lögsækja alla þá sem...
af dandri
Mán 11. Feb 2013 20:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Svarað: 167
Skoðað: 12532

Re: Er maðurinn alveg búin að tapa sér?

Reykingar eru auðvitað skaðlegar en mér finnst rugl að reyna að banna það. Fólk sem reykir hættir ekkert allt að reykja þótt það sé bannað og það mun koma ennþá stærri svartur markaður fyrir tóbak ef það er bannað.
af dandri
Mið 30. Jan 2013 00:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?
Svarað: 25
Skoðað: 4043

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Já þau gera það, alveg eins og ef þú ert með 3gpung.
af dandri
Þri 29. Jan 2013 15:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir
Svarað: 12
Skoðað: 1053

Re: Stykki sem kemur í veg fyrir hleranir

Afhverju ætti nokkur maður að vilja hlera þig?
af dandri
Þri 29. Jan 2013 13:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimasjálfvirkni / HomeAutomation / Domotics
Svarað: 53
Skoðað: 8405

Re: Heimasjálfvirkni / HomeAutomation / Domotics

Þetta er vægast sagt áhugavert, ég hef pælt í sjálfvirkum kerfum fyrir heimilið en það var bundið við dót eins og ljós, öryggiskerfi, gera tæki á heimilinu sjálfvirk eins og þvottavél, uppþvottavél, láta gardínur lokast sjálfkrafa/opnast eftir því hvaða tími dagsins er.
af dandri
Sun 27. Jan 2013 22:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vara við Mushkin 120gb Cronos SSD
Svarað: 31
Skoðað: 4809

Re: Vara við Mushkin 120gb Cronos SSD

Ég held að vandamálið sé þú en ekki ssd diskarnir.
af dandri
Mið 23. Jan 2013 18:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ömmi að gera "Stóra hluti"
Svarað: 114
Skoðað: 6755

Re: Ömmi að gera "Stóra hluti"

Þetta er meira bullið, netið á að vera óritskoðaður og frjáls miðill.
af dandri
Mið 23. Jan 2013 16:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Easypad 7"
Svarað: 6
Skoðað: 885

Re: Easypad 7"

upp..
af dandri
Mán 21. Jan 2013 18:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Easypad 7"
Svarað: 6
Skoðað: 885

Re: Easypad 7"

Spjaldtölvan er með hdmi tengi, held það sé micro-hdmi.
af dandri
Mán 21. Jan 2013 15:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Easypad 7"
Svarað: 6
Skoðað: 885

Re: Easypad 7"

upp
af dandri
Sun 20. Jan 2013 15:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Easypad 7"
Svarað: 6
Skoðað: 885

Re: Easypad 7"

upp
af dandri
Lau 19. Jan 2013 18:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Easypad 7"
Svarað: 6
Skoðað: 885

Easypad 7"

Hæ ég er að selja tæplega mánaðargamla spjaldtölvu, mjög lítið notuð. Android 4.0 stýrikerfi 1.2 Ghz ARM Cortex-A9 örgjörvi 512MB DDR3 vinnsluminni 2Mpix myndavél Stereó hátalarar, hljóðnemi og tengi fyrir heyrnartól Innbyggð 4GB minniskort, rauf fyrir microSD kort (Max 32GB) 4000 mAh rafhlaða, gefu...
af dandri
Fös 18. Jan 2013 12:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er botnet?
Svarað: 37
Skoðað: 3849

Re: Hvað er botnet?

mjámjá skrifaði:tl;dr

google chrome er botnet

ekki nota google chrome


TAKE US TO YOUR PROGRAMMER!
af dandri
Þri 15. Jan 2013 17:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grunsamlegur reikningur frá TAL
Svarað: 46
Skoðað: 3872

Re: Grunsamlegur reikningur frá TAL

Það er samt til hellingur af vírusum sem senda t.d. ruslpóst eða nota vélarnar í ddosnet.

Þú ættir að skanna tölvuna og fara í hart við TAL ef ekkert finnst.
af dandri
Þri 15. Jan 2013 16:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ISP að blocka allt nema eigin DNS
Svarað: 3
Skoðað: 779

Re: ISP að blocka allt nema eigin DNS

Þú þarft eflaust að tala við administratorinn í skólanum þinum.