Leitin skilaði 356 niðurstöðum

af Urri
Þri 19. Sep 2017 10:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: windows 10
Svarað: 1
Skoðað: 916

windows 10

Ég var að gramsa í windowsinu hjá mér um daginn og ætlaði að setja upp gesta account sem er ætlaður krökkunum.

Er ekkert lengur hægt að setja þetta upp þannig að þau fái bara aðgang á vissum tíma sólarhringsins og þess háttar ? eða jafnvel bara X tími sem accountinn sé nothæfur á sólarhring ?
af Urri
Fim 07. Sep 2017 09:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er kominn tími á að skipta yfir ?
Svarað: 23
Skoðað: 3105

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ? Sækir W10 Pro ISO skrá frá Microsoft og clean installar. Klárar svo að fara í gengum uppsetninguna á W10 alveg á desktop. Ferð síðan í Activation í settings og slærð ...
af Urri
Mið 06. Sep 2017 07:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er kominn tími á að skipta yfir ?
Svarað: 23
Skoðað: 3105

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ? Sækir W10 Pro ISO skrá frá Microsoft og clean installar. Klárar svo að fara í gengum uppsetninguna á W10 alveg á desktop. Ferð síðan í Activation í settings og slærð ...
af Urri
Mán 04. Sep 2017 12:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er kominn tími á að skipta yfir ?
Svarað: 23
Skoðað: 3105

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

o.O er það enþá frítt frá win7 pro ? er nefninlega með win7pro á disk löglegt og allt. hvernig uppfærir maður svo í win 10 með því ?
af Urri
Mán 04. Sep 2017 09:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er kominn tími á að skipta yfir ?
Svarað: 23
Skoðað: 3105

Er kominn tími á að skipta yfir ?

Er núna búinn að vera með win7 í all mörg ár og hef verið að trassa að strauja tölvuna og er að pæla hvort maður ætti að drullast í að fara í windows 10?
Hvað finnst fólki :-"

Er svo ekki hellingur að mismunandi win10 tegundum ?
af Urri
Mán 21. Ágú 2017 09:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.
Svarað: 11
Skoðað: 1787

Re: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.

Blues- skrifaði:Er þetta móðurborð ATX eða mini-itx ?


sýnist þetta vera þetta https://www.asus.com/Motherboards/P5ND/

semsagt ATX Form Factor 12 inch x 9.6 inch ( 30.5 cm x 24.5 cm )
af Urri
Fim 17. Ágú 2017 15:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.
Svarað: 11
Skoðað: 1787

Re: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.

Hahahahah þú getur fengið tomtom'ið frítt ef þú villt. ég hef alls engin not fyrir það
af Urri
Fim 17. Ágú 2017 08:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.
Svarað: 11
Skoðað: 1787

Re: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.

Hvað er TomTom GPS Navigation system'ið gamalt? Ertu með frekari upplýsingar um það? Týpu númer? Hvað það kostar ca. nýtt þá annað hvort hérna heima eða að utan? Fer SIM kort í þetta dæmi eða? Er alveg legit kort af Íslandi í þessi og er það uppfært reglulega, eða er phantom hringtorgið við Smárali...
af Urri
Fim 17. Ágú 2017 07:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.
Svarað: 11
Skoðað: 1787

Re: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.

Bara switchinn farinn restin er enþá til hjá mér.
af Urri
Fim 17. Ágú 2017 07:36
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Svarað: 45
Skoðað: 21529

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

veit ekki með husasmiðinn en er rafvirki og ef mér líst ekki á launin mín fer ég eitthvert annað þar sem er borgað betur + fríðindi. nóg af vinnu í boði núna. hef heyrt svipað um píparann. Það vantar rafvirkja og alveg nóg af vinnu að fá (er líka rafvirki) en já svo líka þarf fólk bara að vera dugl...
af Urri
Fim 17. Ágú 2017 07:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni
Svarað: 18
Skoðað: 5501

Re: Nýtt speedtest hjá Gagnaveitunni

úff ég væri sáttur að fá bara kvart af þessu sem þið eruð að fá... ég er enþá með blautstreng símalínu og er að ná alt að 30mpbs :baby
af Urri
Mán 14. Ágú 2017 12:27
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hverjir selja spanhelluborð?
Svarað: 16
Skoðað: 2966

Re: Hverjir selja spanhelluborð?

Hvernig er það með þig Guðjón er alltaf eithvað að bila/skemmast hjá þér ? eða bara svona óheppinn.
af Urri
Mán 14. Ágú 2017 07:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.
Svarað: 11
Skoðað: 1787

Re: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.

þetta má fara upp.
af Urri
Lau 12. Ágú 2017 21:07
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Komið]Kassa með mörg 3.5"HDD slot
Svarað: 7
Skoðað: 896

Re: [ÓE]Kassa með mörg 3.5"HDD slot

Er með svona kassa ef það passar ?
Aerocool BX-500

Mynd
af Urri
Lau 12. Ágú 2017 21:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar vírusvörn.
Svarað: 12
Skoðað: 2257

Re: Vantar vírusvörn.

Ég nota AVG á mínar vélar og næ að remote'a á þær í gegnum AVG til að hreinsa og þess háttar.
af Urri
Lau 12. Ágú 2017 20:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.
Svarað: 11
Skoðað: 1787

Loksins tiltekt hjá mér. Verðlöggur velkomnar.

Er með til sölu dótið á myndunum og það er á Akureyri. Hægt er að senda á kostnað kaupanda. ATH ENGIN ábyrgð er á þessi NEMA switchinum þar sem hann er tiltörulega nýr. Afsakið gæðin á myndunum var gert í smá flýti. DVD-RW IDE - 0kr eða besta boð. http://puu.sh/x8uuk/c30a1956d3.jpg Viftur og kapplar...
af Urri
Mán 07. Ágú 2017 14:09
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hraðasekt?
Svarað: 28
Skoðað: 6830

Re: Hraðasekt?

Hef nú einusinni verið tekinn fyrir of hraðan akstur 99 á gullinbrúnni og var það helvíti súrt að fá 50k sekt daginn sem maður missir vinnuna >.< en svona er lífið. Hinsvegar finnst mér hræðilegt þegar fólk er að rokka upp og niður í hraða t.d. niður í 70 uppí 100... fram og tilbaka. 90 er alveg fí...
af Urri
Sun 06. Ágú 2017 11:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hraðasekt?
Svarað: 28
Skoðað: 6830

Re: Hraðasekt?

Hef nú einusinni verið tekinn fyrir of hraðan akstur 99 á gullinbrúnni og var það helvíti súrt að fá 50k sekt daginn sem maður missir vinnuna >.< en svona er lífið. Hinsvegar finnst mér hræðilegt þegar fólk er að rokka upp og niður í hraða t.d. niður í 70 uppí 100... fram og tilbaka. 90 er alveg fín...
af Urri
Sun 06. Ágú 2017 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verslunarmannahelgin 2017
Svarað: 44
Skoðað: 4293

Re: Verslunarmannahelgin 2017

Ekkert frí hjá mér.... þetta er bara meiri tími í að smíða heima og betrumbæta man-caveinn :P
af Urri
Lau 05. Ágú 2017 05:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus Xonar DG hljóðkort til sölu - SELT
Svarað: 13
Skoðað: 1709

Re: Asus Xonar DG hljóðkort til sölu

Ekki eins og er sem ég man eftir.
af Urri
Fös 04. Ágú 2017 07:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus Xonar DG hljóðkort til sölu - SELT
Svarað: 13
Skoðað: 1709

Re: Asus Xonar DG hljóðkort til sölu

Hvar á landinu er þetta ? væri alveg til í það en er sjálfur á Akureyri
af Urri
Mið 02. Ágú 2017 15:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning um ljós
Svarað: 2
Skoðað: 555

Re: Spurning um ljós

Er rafvirki og hef sett upp slatta af ljósum... Persónulega finnst mér allt þetta spotlight og downlight virkilega mikið crap þar sem ég hata "mikla lýsingu á einum stað" eins og þessir gera. 400 lúmen er nú ekkert svakalega mikið en það verður líklega ekki dimmt hjá þér ef þú setur a.m.k....