Leitin skilaði 145 niðurstöðum

af MCTS
Mán 30. Apr 2012 12:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ivy Bridge til íslands
Svarað: 20
Skoðað: 1960

Re: Ivy Bridge til íslands

Intel Core i7 3770k á að kosta 70 þús i einni tölvubúð hérna sælir
af MCTS
Sun 29. Apr 2012 00:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: NFC kortagreiðslur að koma til landsins
Svarað: 32
Skoðað: 2203

Re: NFC kortagreiðslur að koma til landsins

svo mikið þæginlegra að nota pin númerið sitt stimpla pin inn og ýta svo á græna og svo á rauða getur ekki verið einfaldara
af MCTS
Lau 28. Apr 2012 17:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.
Svarað: 12
Skoðað: 1245

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Og er hægt að fá oem í tölvubúðum landsins án þess að vera að kaupa nýja vél hjá þeim ? stendur alltaf aðeins með nýrri tölvu kannski bara ekki farið neitt eftir því?

Þessi pakki hjá þér lookar frekar solid
af MCTS
Lau 28. Apr 2012 17:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.
Svarað: 12
Skoðað: 1245

Re: Vantar álit á nýrri vél(300-350þús) og pælingar.

Home Premium er aðeins ódýrara beint af microsoft.com á 25 þús held ég ef þú hefur áhuga á því
af MCTS
Fös 27. Apr 2012 02:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ivy Bridge til íslands
Svarað: 20
Skoðað: 1960

Re: Ivy Bridge til íslands

Tiger skrifaði:
MCTS skrifaði:
MCTS skrifaði:Ivy Bridge væntanlegt i tölvubúð eftir helgi vonandi

Verður gaman að sjá


Var þetta svona "hef engan að tala við, best að tala við sjálfan mig á Vaktinni" :)


Já þetta var svona svoleiðis enda lítið að gera :D
annars var það Tölvutek Acid Rain
af MCTS
Fös 27. Apr 2012 01:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ivy Bridge til íslands
Svarað: 20
Skoðað: 1960

Re: Ivy Bridge til íslands

MCTS skrifaði:Ivy Bridge væntanlegt i tölvubúð eftir helgi vonandi

Verður gaman að sjá
af MCTS
Fim 26. Apr 2012 13:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ivy Bridge til íslands
Svarað: 20
Skoðað: 1960

Re: Ivy Bridge til íslands

Ivy Bridge væntanlegt i tölvubúð eftir helgi vonandi
af MCTS
Mið 25. Apr 2012 02:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu PS3
Svarað: 1
Skoðað: 420

Til sölu PS3

Sælir er að spá í að selja PS3(160GB) tölvuna mína sem ég keypti síðasta haust í elko fyrir 74.689 kr með 3 ára tryggingu og FIFA 11. Þetta var dagsett 3.9.11 vill fá 50-55 þúsund fyrir hana með FIFA11 þar sem hún er lítið sem ekkert notuð síðan ég keypti hana. Ein fjarstýring fylgir Á reikninginn e...
af MCTS
Þri 24. Apr 2012 23:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Horfa á fótbolta leiki á netinnu
Svarað: 17
Skoðað: 3473

Re: Horfa á fótbolta leiki á netinnu

http://www.wiziwig.tv/competition.php?part=sports&discipline=football" onclick="window.open(this.href);return false; Bloodzeed- HD stream Sopcast YES - Gott stream sopcast Nutjobtv - flashtv gott stream setanta en - gott stream sopcast allt mjög gott sem þú getur fundið á http://www.wiziwig.tv" ...
af MCTS
Þri 24. Apr 2012 16:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ivy Bridge til íslands
Svarað: 20
Skoðað: 1960

Re: Ivy Bridge til íslands

Ok það er sniðugt var ekki búinn að kynna mér þetta neitt af viti bara að spá hvort að ivy bridge verði peninganavirði þegar það lendir hérna
af MCTS
Þri 24. Apr 2012 14:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ivy Bridge til íslands
Svarað: 20
Skoðað: 1960

Ivy Bridge til íslands

Sælir var að spá hvort einhver viti hvenar Ivy Bridge er væntanlegt til landsins í tölvubúðir. Er svona að reyna að ákveða hvort maður ætti að fara í Ivy Bridge frá 775 frekar en að fara í 1155. En auðvitað fer maður í 1155 ef það verður alveg hryllilega mikill verðmunur enda svosem ekki hryllilega ...
af MCTS
Mán 23. Apr 2012 20:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ivy 3770 unboxing
Svarað: 31
Skoðað: 2402

Re: Ivy 3770 unboxing

Ef þú ætlar ekki að OC'a eða að OC'a lítið þá er alveg þess virði að bíða bara eftir 3570K held ég. En það er ekki eins og það klikki eitthvað að fá sér 2500K, þeir eru alveg á pari við 3570K sýnist mér. Held þetta sé kannski spurning hvort þú færð þér Z68 eða Z77. Hefur í raun ekkert að gera með P...
af MCTS
Mán 23. Apr 2012 19:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ivy 3770 unboxing
Svarað: 31
Skoðað: 2402

Re: Ivy 3770 unboxing

Ef þú ætlar ekki að OC'a eða að OC'a lítið þá er alveg þess virði að bíða bara eftir 3570K held ég. En það er ekki eins og það klikki eitthvað að fá sér 2500K, þeir eru alveg á pari við 3570K sýnist mér. Held þetta sé kannski spurning hvort þú færð þér Z68 eða Z77. Hefur í raun ekkert að gera með P...
af MCTS
Mán 23. Apr 2012 18:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ivy 3770 unboxing
Svarað: 31
Skoðað: 2402

Re: Ivy 3770 unboxing

Er akkúrat að fara að uppfæra úr 775 í næsta mánuði ætla mér í i5 2500k nú er það bara spurning hvort það sé einhver vitleysa eða bara kannski ekkert þess virði að biða eftir ivy hvenar a ivy að koma til landsins?
af MCTS
Lau 21. Apr 2012 01:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Svarað: 41
Skoðað: 5034

Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012

Ný tölva! Skjákort - Gigabyte HD7850OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 Örgjörvakæling - Noctua NH-D14 örgjörvakæling fyrir alla nýrri sökkla Vinnsluminni - Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance blátt HDD - 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos Móðurborð - Gigabyte S1155 Z68X-UD3H BLACK móðurborð Örgjörv...
af MCTS
Fös 20. Apr 2012 16:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Reyna að logg mig inn í world of warcraft
Svarað: 22
Skoðað: 6477

Re: Reyna að logg mig inn í world of warcraft

Gæti verið búinn að hacka hann ertu búinn að vera inactive? Ef svo er þá geturðu farið og athugað kallana þina i armory og séð hvort þeir hafi verið eitthvað online nýlega
af MCTS
Fim 19. Apr 2012 19:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: breivik fékk mikla þjálfun í fjöldamorðum frá
Svarað: 5
Skoðað: 593

Re: breivik fékk mikla þjálfun í fjöldamorðum frá

Var lika að spila Call of Duty Modern Warfare man bara ekki hvaða en ekki get ég séð að þetta eigi að gefa þér eitthvað gott aim á alvöru byssum að spila tölvuleiki
af MCTS
Mið 18. Apr 2012 02:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Battery þráður
Svarað: 163
Skoðað: 12195

Re: Android Battery þráður

Samsung Galaxy 5
1 day 8hrs 2m 38s since unplugged
af MCTS
Mán 16. Apr 2012 21:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hver að stela netinu mínu
Svarað: 15
Skoðað: 1451

Re: hver að stela netinu mínu

Þú þarft að fara á http://www.myip.is" onclick="window.open(this.href);return false; og gera copy á YOUR IP ADDRESS og setja hana í browserinn hjá þér og ýta á enter svo þarftu að vera með username og password til að komast inn á default gatewayinn(routerinn) sem er oftast user:admin password:admin ...
af MCTS
Mán 16. Apr 2012 00:31
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Herbúðir Cobalt.is
Svarað: 25
Skoðað: 2633

Re: Herbúðir Cobalt.is

Hahahaha guð Black þýðir ekkert einfaldlega að ásaka all um hax og banna alla enda ekki von að það er eiginlega enginn á þessum serverum nema þið úr Cobalt! Ef það eru engir að spila á serverunum okkar hverning á ég þá að ásaka þá um hax og banna ? :droolboy En nei hef nú ekki verið í því að ásaka ...
af MCTS
Mán 16. Apr 2012 00:17
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Herbúðir Cobalt.is
Svarað: 25
Skoðað: 2633

Re: Herbúðir Cobalt.is

Hahahaha guð Black þýðir ekkert einfaldlega að ásaka all um hax og banna alla enda ekki von að það er eiginlega enginn á þessum serverum nema þið úr Cobalt!
af MCTS
Lau 14. Apr 2012 01:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búinn að fá kæru...
Svarað: 61
Skoðað: 5398

Re: Búinn að fá kæru...

Að þú skulir samt ennþá vera á þessu spjalli? Er þetta svona merkilegt að hacka fullt af dóti og posta því hérna? Væri ekki bara best að halda þessu fyrir sjálfan þig og láta þá aðila vita að þeir eru með lélegar öryggisráðstafanir við þurfum ekkert endilega að vita það.
af MCTS
Fim 05. Apr 2012 23:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)
Svarað: 13
Skoðað: 1055

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Las vitlaust hélt þú ætlaðir að fara að kaupa þér nýja mús fyrir wow :D my bad :D
af MCTS
Fim 05. Apr 2012 23:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)
Svarað: 13
Skoðað: 1055

Re: Jæja búinn að uppfæra tölvuna :)

Lokkar solid hef samt enga reynslu af amd örgjörvum sjálfur þannig maður getur ekki sagt mikið
WoW mús ? á að splæsa í naga og fara að hardcore arenast?
af MCTS
Þri 03. Apr 2012 12:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 7
Skoðað: 752

Re: Uppfærsla

Já akkúrat kaupi þetta ekkert fyrr en eitthvað ínn í Maí mánuð þannig ég skoða allt það nýja sem kemur þangað til Var eitthvað að lesa það hérna að það sé jafnvel ekkert betra að fá sér 1600 mhz frekar en 1333 en ef ég er að rugla þá megiði endilega leiðrétta mig Af hverju þarf Windows 7 að vera svo...