Leitin skilaði 3580 niðurstöðum

af ManiO
Fös 30. Ágú 2013 14:48
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland
Svarað: 9
Skoðað: 2168

Re: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Reglurnar hérna eru ekki margar eða flóknar, samt virðist óskaplega erfitt að fara eftir þeim. Til dæmis: http://spjall.vaktin.is/solureglur.php" onclick="window.open(this.href);return false; 4. Óheimilt er að vitna í aðrar sölusíður. Ég veit ekki hvort það er skilningsleysi, leti eða bæði en mönnu...
af ManiO
Fös 30. Ágú 2013 14:42
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland
Svarað: 9
Skoðað: 2168

Re: Vaktin.is leyfir ekki umræður um bland

Ég hef augljóslega misst af einhverju. Væriru til í að fara aðeins nánar út í hví þú telur umræður um bland ekki leyfðar hér?
af ManiO
Mið 28. Ágú 2013 08:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Svarað: 66
Skoðað: 8143

Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni

J1nX skrifaði:hvernig væri nú að einbeita sér að því að koma öllum á ljós áður en þeir fara að uppfæra það eitthvað (nei ég er ekki að verða geðveikur á ljósleysi) :D


Þegar þú færð ljós í hendurnar verður þetta undir staðal hraðanum, þannig að þú færð að njóta ljóssins enn betur þegar að því kemur :)
af ManiO
Þri 20. Ágú 2013 01:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!
Svarað: 23
Skoðað: 2119

Re: Þjóðnýtum íbúðir landsins og lækkum leiguna!

Og hvað gerist fyrir fólk sem á íbúð eða hús? Hvaða íbúðir á að þjóðnýta? Á ríkið að þurrka út starfsemi á leiguíbúðum? Hvað um leiguhúsnæði almennt? Guðjón bendir á sterka punkta. Fasteignaverð og lán sem eru á fasteignum hér á landi eru óeðlilega há. Verst er er að engin hefur hingað til fundið la...
af ManiO
Fim 25. Júl 2013 18:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverjir eru ríkastir í landinu?
Svarað: 40
Skoðað: 3177

Re: hverjir eru ríkastir í landinu?

Fyrir forvitnissakir, hvað er það sem vekur áhuga þinn á fjármálum annarra, og þá með áherslu á efnaðasta fólkið?
af ManiO
Þri 23. Júl 2013 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Næstuppáhalds vefurinn ykkar?
Svarað: 17
Skoðað: 1939

Re: Næstuppáhalds vefurinn ykkar?

Fer fólk enn inn á netsíður í dag? Er ekki allt komið útí appavapp?
af ManiO
Fös 19. Júl 2013 21:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
Svarað: 10
Skoðað: 2075

Re: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?

Bíllinn er samt eign alveg óháð því hvort númerin hafa verið lögð inn eða ekki og ég reikna ekki með að 17 ára einstaklingur geti keypt sér bíl án leyfis forráðamanna, þ.e. eigendaskiptin myndu varla ganga í gegn. Ef að eignin er ekki ætluð á götuna og þar af leiðandi að lenda á tryggingum foreldra...
af ManiO
Fös 19. Júl 2013 21:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
Svarað: 10
Skoðað: 2075

Re: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?

Black skrifaði:
Yawnk skrifaði:*En hvað ef númerin yrðu lögð inn?


þá þarf samt að vera eigandi


Tryggingaþörfin er bara við bíl sem er skráður á götuna ekki satt?

Edit: Skyldan meinti ég.
af ManiO
Þri 09. Júl 2013 13:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?
Svarað: 53
Skoðað: 3269

Re: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

Að lækka skattheimtur er ekki eitthvað sem við ættum að kjósa um, en minnkun útgjalda ætti að vera það. Væri til í að sjá fólk skera niður í ríkisjóði.....skilum okkur peningum tilbaka Þarna gæti ég ekki verið þér meira sammála. Mætti byrja að hleypa smá lofti úr uppblásnu blöðrunni sem ríkissjóður...
af ManiO
Þri 09. Júl 2013 00:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?
Svarað: 53
Skoðað: 3269

Re: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

Eins og Bjosep bendir á þá var ég að tala um skólagjöldin sem að einstaklingur sem sækir grunnnám borgar. Næ ekki alveg hvað þú ert að reyna að koma fram með þessari spurningu. Það eru ekki skólagjöld í HÍ. Það eru bara skráningargjöld (sem eru algjört djók). Það eru skólagjöld í HR/Bifröst en þau ...
af ManiO
Mán 08. Júl 2013 22:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: xeon vs i7 ???
Svarað: 2
Skoðað: 670

Re: xeon vs i7 ???

The current line of Xeons are based on the same architecture as the i7. The difference is usually that the Xeons are the cream of the crop. They run cooler and at lower voltages and are spec'd for 24/7 continuous usage. Otherwise, performance is usually identical. Xeons are able to be used in multi...
af ManiO
Mán 08. Júl 2013 22:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?
Svarað: 53
Skoðað: 3269

Re: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

Þeir sem hafa hærri laun borga hærri skatta, ætti að vera öllum ljóst sem að hafa skilning á prósentum. Hvað varðar að hlutfallið eigi að aukast með auknum launum þá verð ég að vera því ósammála. Lægri laun þurfa að borga fyrir menntun sem hærri laun veita, en ekki allir hafa þær aðstæður í lífinu ...
af ManiO
Mán 08. Júl 2013 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?
Svarað: 53
Skoðað: 3269

Re: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

herrekstur kostar um 300þ isl á ári per haus í USA fyrir þann pening mætti væntanlega bjóða gjaldfría skóla og heilsuþjónustu - auðveldlega talandi um forgangsröðun... :shock: "Protect our citizens from terror" :hóst,,,,, olía,,,,,hóst,, Herinn í bandaríkjunum hefur um 2 milljónir skráða ...
af ManiO
Mán 08. Júl 2013 12:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?
Svarað: 53
Skoðað: 3269

Re: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

Þeir sem hafa hærri laun borga hærri skatta, ætti að vera öllum ljóst sem að hafa skilning á prósentum. Hvað varðar að hlutfallið eigi að aukast með auknum launum þá verð ég að vera því ósammála. Lægri laun þurfa að borga fyrir menntun sem hærri laun veita, en ekki allir hafa þær aðstæður í lífinu ...
af ManiO
Sun 07. Júl 2013 14:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?
Svarað: 53
Skoðað: 3269

Re: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

Finnst fyndið að þú sért að reyna verja láglauna og millistéttarfólkið en ert svo á móti skattaþrepi sem er gert til að vega upp á móti yfirburða stöðu sem myndast við við að eiga ákveðið mikið fjármagn og hjálpa láglauna og millistéttarfólki. Þú ert sem sé að segja að auknar skatttekjur ríkissjóðs...
af ManiO
Lau 06. Júl 2013 05:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?
Svarað: 53
Skoðað: 3269

Re: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

Málið er bara einfalt þeir sem eru með undir 400-500 þús fyrir skatt á mánuði eiga að borga minni skatta en þeir sem eru með yfir 500 þúsund á mánuði þetta skatta þrep 2 er óþolandi! Þeir sem hafa hærri laun borga hærri skatta, ætti að vera öllum ljóst sem að hafa skilning á prósentum. Hvað varðar ...
af ManiO
Þri 11. Jún 2013 14:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: E3 xbox one og PS4 conference
Svarað: 62
Skoðað: 4822

Re: E3 xbox one og PS4 conference

Hvar stendur það? Þetta kemur út þegar "holidays" byrja í USA, sem vanalega í kringum thanks giving, er það ekki annars? amazon, zavvi og fleiri. Það er loka dagsetning á 'holiday season' í BNA. Þar sem að ekki er komin nákvæm dagsetning frá framleiðanda þá setja þeir inn loka dagsetningu...
af ManiO
Þri 11. Jún 2013 14:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: E3 xbox one og PS4 conference
Svarað: 62
Skoðað: 4822

Re: E3 xbox one og PS4 conference

Hvar stendur það? Þetta kemur út þegar "holidays" byrja í USA, sem vanalega í kringum thanks giving, er það ekki annars? amazon, zavvi og fleiri. Það er loka dagsetning á 'holiday season' í BNA. Þar sem að ekki er komin nákvæm dagsetning frá framleiðanda þá setja þeir inn loka dagsetningu...
af ManiO
Þri 11. Jún 2013 12:26
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: IP tala á bannlista
Svarað: 6
Skoðað: 1563

Re: IP tala á bannlista

Skjóttu á mig IP tölunni í pm.
af ManiO
Þri 11. Jún 2013 10:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sneak peak á nýju MacPro...
Svarað: 40
Skoðað: 4603

Re: Sneak peak á nýju MacPro...

Þetta er það sem apple eru bestir í . Búa til eitthvað custom dót sem userinn getur ekki síðan moddað, og þarf að reiða sig á þá fyrir varahluti fyrir big $$$$ . Og í öðru lagi af hverju er þetta dót ekki á mac spjallinu ? eða er búið að loka því ? :thumbsd Þú gerir þér grein fyrir því að markhópur...
af ManiO
Þri 11. Jún 2013 10:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sneak peak á nýju MacPro...
Svarað: 40
Skoðað: 4603

Re: Sneak peak á nýju MacPro...

Verð að segja að útlitshönnunin er kannski ekki mest spennandi, en innvolsið gefur mér fiðring sem að ég hef að ég held aldrei fengið áður af tæknibúnaði. Tekur stefnu Apple í hönnun út í öfgar.

EDIT: Verst er að búnaðurinn er engan veginn stílaður á notkun sem ég hef þörf á. :dissed
af ManiO
Þri 11. Jún 2013 09:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sneak peak á nýju MacPro...
Svarað: 40
Skoðað: 4603

Re: Sneak peak á nýju MacPro...

Djöfull er þetta flott tölva, ég er harður PC maður en þetta fær mann til að vilja að skipta, allt svo smooth Einhver framleiðandinn á PC kössum mun nota Apple leiðina og finna upp svona kassa fljótlega, alveg upp á eigin spítur... Ætli Coke þurfi ekki að fara hætta að selja súperdós vegna einkaley...
af ManiO
Mið 05. Jún 2013 14:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Game of Thrones S03 umræða
Svarað: 57
Skoðað: 5223

Re: Game of Thrones S03 umræða

Mikilvægasta setning í GoT þáttunum kom frá Ramsay Snow,

If you think this has a happy ending, you haven't been paying attention.
af ManiO
Fim 23. Maí 2013 00:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný stjórn, er von á góðu??
Svarað: 22
Skoðað: 1674

Re: Ný stjórn, er von á góðu??

Eru ekki allir með fullan frysti af humar og hvítvín í kjallarnaum? Annars held ég að þessi stjórn eigi eftir að standa sig vel og standa við það sem kom henni til valda. Annars er það bara S+VG aftur. Uhhh nei, ég mundi kjósa eitthvað af nýja liðinu... S+VG stóðu sig vel, þrátt fyrir að ég hefði v...
af ManiO
Mið 22. Maí 2013 16:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný stjórn, er von á góðu??
Svarað: 22
Skoðað: 1674

Re: Ný stjórn, er von á góðu??

ESB viðræður hafa kostað ísland einhversstaðar rétt undir 500milljónum undanfarin ár. Hinsvegar hefur Ísland fengið styrki frá ESB uppá rúma 4-5 milljarða (IPA styrki o.fl.) sem aðeins er hægt að fá ef land er í umsóknarferli. Þessir styrki hafa farið í að styrkja innviði og í margvíslegar rannsókn...