Leitin skilaði 156 niðurstöðum

af Xberg
Lau 10. Mar 2012 22:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?
Svarað: 22
Skoðað: 1918

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

tdog skrifaði:
Xberg skrifaði:Það er smá vandaverk að pönsa hausa á netsnúrur, mikilvægt að vera með litaröðina rétta og stutta afeinangrun á endunum. Allt hefur þetta að segja fyrir rest :)


Það á ekki að afeinangra endana.


Átti við kápuendan, ekki vírana
af Xberg
Lau 10. Mar 2012 19:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?
Svarað: 22
Skoðað: 1918

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Það er smá vandaverk að pönsa hausa á netsnúrur, mikilvægt að vera með litaröðina rétta og stutta afeinangrun á endunum. Allt hefur þetta að segja fyrir rest :)

Svo er mjög gott að mæla kapalinn eftirá svo ekkert parið vantar :)

Enn gott að þetta komst í lag.
af Xberg
Lau 10. Mar 2012 19:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lagg hjá hringdu?
Svarað: 84
Skoðað: 4099

Re: Lagg hjá hringdu?

Eru menn að ruglast á bitum og bætum? Svo að þetta sé á hreinu :) 100.mb tenging getur tekið við 100 megabitum á sekúndu eða 12,5 megabætum á sekúndu. Patch kaplar: Cat5 / Cat5e / Cat6 Cat5 kapal: Hefur allt að 100.MHz bandbreidd og virkar á 10Base-T, 100Base-T2, 100Base-T4 og 100Base-TX Ethernet. ...
af Xberg
Lau 10. Mar 2012 02:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?
Svarað: 22
Skoðað: 1918

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Þú getur ekki notað crossover snúru á milli Pc og rouders, verður að vera patch snúra þar á milli.

Getur það verðið vandinn.
af Xberg
Fös 09. Mar 2012 20:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lagg hjá hringdu?
Svarað: 84
Skoðað: 4099

Re: Lagg hjá hringdu?

Ég er hjá Hringdu með 100.Ljós og er búin að vera með skíta hraða erlendis í 2 til 3 mánuði og oft mjög lélegan innanlands, oft sem ég þarf að reload-a síðum ca 3.sinnum til að fá þær upp. Ég er tengdur með cat.5e/cat.6 og á 1.Gb TrendNet netkerfi frá router til Pc. Og getur einhver sagt mér afhverj...
af Xberg
Mið 07. Mar 2012 21:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Svarað: 13
Skoðað: 884

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Bara vera með UPS-a :D