Leitin skilaði 4207 niðurstöðum

af chaplin
Mið 30. Nóv 2022 14:18
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai i30, 2012. Hurðahúnn gengur ekki til baka
Svarað: 9
Skoðað: 3826

Re: Hyundai i30, 2012. Hurðahúnn gengur ekki til baka

En og aftur koma vaktarmenn til bjargar!

Ofur shoutout til Viktor, Hlynzi, Axel Jóhann og auðvita Mr. demaNtur fyrir að eyða sínum verðmæta tíma til að hjálpa mér! Ást og friður!

Edit. Herra Frost var að senda DM og bjóða fram sína aðstoð! What a man!
af chaplin
Mið 30. Nóv 2022 11:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai i30, 2012. Hurðahúnn gengur ekki til baka
Svarað: 9
Skoðað: 3826

Re: Hyundai i30, 2012. Hurðahúnn gengur ekki til baka

Þig vantar innra brakketið fyrir hurðahúninn, sama og Viktor benti á. Ég get gefið þér verð í þetta nýtt frá Hyundai ef þú sendir mér fastanúmer á bílnum - Oftast eru varahlutir ódýrir frá Hyundai :) Sendi þér DM! Heldur þú að það sé möguleiki fyrir mig að "liðka" uppa á það sem ég er með...
af chaplin
Mið 30. Nóv 2022 10:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai i30, 2012. Hurðahúnn gengur ekki til baka
Svarað: 9
Skoðað: 3826

Re: Hyundai i30, 2012. Hurðahúnn gengur ekki til baka

Viktor skrifaði:Gormurinn er örugglega ryðgaður fastur. Prófaðu WD40 og að hamast á þessu "rauða" á myndinni svo það hreyfist.


Guð hvað ég elska þig! Takk fyrir myndina!
af chaplin
Mið 30. Nóv 2022 10:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 26752

Re: Elon Musk

Ég er sammála og ósammála svo mörgum sjónarhornum hérna. Einstaklingar - Elon, Mark og fleiri er ekki vinir okkar. - Elon hefur gert ýmislegt jákvætt, því er ekki hægt að neita, en þetta meme cult í kringum hann er rosalega skrítið. - Andrew Tate og aðra jólasveina, að menn horfi upp til þeirra er m...
af chaplin
Mið 30. Nóv 2022 08:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai i30, 2012. Hurðahúnn gengur ekki til baka
Svarað: 9
Skoðað: 3826

Re: Hyundai i30, 2012. Hurðahúnn gengur ekki til baka

Alltaf hægt að treysta á ykkur strákar. Til að útskýra þetta betur. Fyrir nokkrum vikum varð handfangið svolítið tregt, hætti að ganga almennilega til baka nema með ákveðnum kúnstum, þar af leiðandi var ekki hægt að loka hurðinni því hún hélst ekki lokuð. Í gær eftir smá bras tókst okkur loksins að ...
af chaplin
Þri 29. Nóv 2022 22:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai i30, 2012. Hurðahúnn gengur ekki til baka
Svarað: 9
Skoðað: 3826

Hyundai i30, 2012. Hurðahúnn gengur ekki til baka

Nú reynir á bílagúrúin! Ég er í algjöru brasi, farþegahurðin að framan er með vesen, hurðarhúnninn gengur ekki til baka. Þegar ég ríf hurðaspjaldið af og toga í og ýti á hurðarhúninn sé ég þetta gerast https://files.fm/u/83xmrxbwn Stykkið á myndinni sem ég lét fylgja með (rautt), er það stykkið sem ...
af chaplin
Mið 20. Júl 2022 18:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skólafartölvuþráður
Svarað: 9
Skoðað: 1795

Re: Skólafartölvuþráður

Ég myndi ekki fara í neitt annað en MacBook Air M1, að fara í skólann og þurfa ekki að taka með sér hleðslutækið er algjör unaður.
af chaplin
Fim 16. Jún 2022 11:55
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?
Svarað: 20
Skoðað: 6553

Re: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?

Ég hef verið á Hyundai i30 í 8 ár núna. Ég er enginn bifvélavirki en hef hingað til með aðstoð YT getað lagað mest allt sjálfur sem hefur þurft viðhald. Ef ég og konan myndum nota bílinn meira en 7.-10.000 km á ári þá myndi ég fjárfesta í rafmagnsbíl. Eldsneyti hefur aldrei verið dýrara, það er meir...
af chaplin
Mán 06. Jún 2022 16:53
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 til hjá Elko núna!!
Svarað: 24
Skoðað: 10705

Re: PS5 til hjá Elko núna!!

Ennþá til hjá Vodafone, glæsilegt.
af chaplin
Mið 22. Des 2021 16:47
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?
Svarað: 14
Skoðað: 5559

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Íslenskan, nenni ekki að standa í braski að kaupa inneignir og því dóti. Að borga 500-1500 kt aukalega fyrir leiki (vs US) truflar mig ekki.
af chaplin
Fim 25. Nóv 2021 17:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 142
Skoðað: 16005

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

Gerðu mér greiða, gagnrýndu það sem að ég er að skrifa, ekki það sem að þig langar að ég sé að skrifa. Ehh, okey reynum aftur.. leiðréttu mig ef ég túlka þetta vitlaust. - Ert þú á þeirri skoðun að þeir sem vilja ekki vera skráðir sem líffæragjafar eigi jafn mikin rétt á líffæragjöf eins og þeir se...
af chaplin
Fim 25. Nóv 2021 16:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 142
Skoðað: 16005

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

urban skrifaði:..


En anti-vaxx liðið er með þessa hugsun "minn líkami, mín ákvörðun/val" og þú virðist styðja þá hugsun en ekki þegar ég segi mín líffæri mín ákvörðun. Af hverju gilda aðrar reglur um anti-vaxx liðið?
af chaplin
Fim 25. Nóv 2021 14:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 142
Skoðað: 16005

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

texti Af hverju ætti samt anti-vaxx liðið að vilja læknisþjónustu ef þau fá Covid? Þetta er bara smá kvef og 99,7% líkur að þau lifi það af. Varðandi að takmarka læknisþjónustu, ég er skráður sem líffæragjafi - ég vill ekki að þau sem opt-a út (að vera líffæragjafar) geti fengið mín líffæri. Myndir...
af chaplin
Sun 14. Nóv 2021 13:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Myglu / ástandsskoðun á fasteign
Svarað: 5
Skoðað: 1734

Re: Myglu / ástandsskoðun á fasteign

Hvernig er það með svona mál, ef seljandi vissi ekki af myglunni? Hefur þá kaupandi rétt á einhverjum bótum?
af chaplin
Lau 13. Nóv 2021 22:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við að setja saman mynd-og hljóðvinnslu vél
Svarað: 9
Skoðað: 1385

Re: Aðstoð við að setja saman mynd-og hljóðvinnslu vél

Hafa þá geymsluna utanáliggjandi? Ég er með núna næstum búin að fylla gömlu tölvuna og hún er með 6TB geymslupláss. Það geri ég. Er með utanáliggjandi hýsingu sem er alltaf backed-up í Google Drive, þannig ég er með með aðgang að gögnunum, en ef hýsingin klikkar þá er allt í skýinu. Ég er með hálfg...
af chaplin
Lau 13. Nóv 2021 12:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við að setja saman mynd-og hljóðvinnslu vél
Svarað: 9
Skoðað: 1385

Re: Aðstoð við að setja saman mynd-og hljóðvinnslu vél

Mac Mini M1 væri besta tölvan í þetta mission, amk fyrir peninginn + nánast algjörlega hljóðlát.

Það er í raun alveg galið hvað M1 höndlar allt svona "creative" process vel.
af chaplin
Þri 09. Nóv 2021 20:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Schiit Magni 3
Svarað: 0
Skoðað: 519

[TS] Schiit Magni 3

Keypti þennan magnara þegar ég átti góð heyrnatól og Yamaha HS8, í dag á ég ekkert svona fínt þannig þetta safnar bara ryki. https://www.schiit.com/products/magni-1 https://i.imgur.com/p3PZhAq.png Magnarinn, sending og vsk var samtals um 25.000 kr. Hann er eins og nýr og ég læt fylgja með 2 metra mi...
af chaplin
Mán 04. Okt 2021 10:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?
Svarað: 8
Skoðað: 1846

Re: Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?

Varðandi ram notkun að þá fer það eftir því hvað þú ert að gera. Almennt er mælt með 32gb ram til að hafa nægt headroom, ef þú ert að eiga við 4k eða hærri upplausnir að þá dugir 32gb í styttri videos en ef þú ert að edita eitthvað sem er meira en nokkrar mínútur þá er mælt með að fara hærra en 32g...
af chaplin
Mán 04. Okt 2021 08:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?
Svarað: 8
Skoðað: 1846

Re: Hvaða ódýra en góða professional video editing forrit?

DaVinci Resolve er algjört powerhouse.
af chaplin
Sun 03. Okt 2021 01:36
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Playstation 5 og Tölvutek
Svarað: 15
Skoðað: 5810

Re: Playstation 5 og Tölvutek

Pantaði í okt, í apríl í þessu ári gafst ég upp á því að bíða og bað um endurgreiðslu, mér var boðið að vera áfram á listanum en ég er ekkert sérstaklega vongóður að ég fái hana á þessu ári.
af chaplin
Lau 02. Okt 2021 11:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Studio Monitors
Svarað: 30
Skoðað: 5198

Re: Studio Monitors

HS8, bestu hátalarar sem ég hef átt.
af chaplin
Mið 01. Sep 2021 00:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RJ45 í vegg hætti að virka
Svarað: 10
Skoðað: 2157

Re: RJ45 í vegg hætti að virka

Kannski smá villandi lýsingin hjá mér. Tengið virkaði fyrir nokkrum dögum, var með snúru tengda í 5 mín á meðan ég var að koma Sonos hátalaranum í gang, svo tek ég snúruna úr sambandi. Nokkrum dögum seinna þarf ég að tengja Hue Bridge, set nýja snúru í RJ45 tengilinn og ekkert samband. Ég er því að ...
af chaplin
Þri 31. Ágú 2021 22:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RJ45 í vegg hætti að virka
Svarað: 10
Skoðað: 2157

Re: RJ45 í vegg hætti að virka

Já, en það var á stað þar sem engar lagnir liggja, er að vonast til þess að ég hafi sett nýju cat snúruna eitthvað kjánalega inn í tengið.
af chaplin
Þri 31. Ágú 2021 21:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RJ45 í vegg hætti að virka
Svarað: 10
Skoðað: 2157

Re: RJ45 í vegg hætti að virka

Það fer bara signal í gegnum vír nr. 5, yay. Er mikið mál að skipta um þetta? :)
af chaplin
Mán 30. Ágú 2021 16:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 46
Skoðað: 22168

Re: Kaup á ryksuguvélmenni

Smá revive, núna hef ég verið að skoða eufy RoboVac 15C (35.000 kr), ILIFE V5s (40.000 kr) og Roborock S5 Max (90.000 kr) en ég er alveg blank. Hvaða vélar eru menn að nota, hvað er snilld og hvað er glatað? :)