Leitin skilaði 702 niðurstöðum

af JReykdal
Sun 30. Apr 2023 19:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Universal farstýring fyrir VHS tæki?
Svarað: 6
Skoðað: 3838

Re: Universal farstýring fyrir VHS tæki?

rapport skrifaði:Virkar svona ekki fyrir VHS?

https://play.google.com/store/apps/deta ... m.freeirtv


Þarft síma með IR blaster. Þeir eru orðnir sjaldgæfir í dag.
af JReykdal
Mán 24. Apr 2023 15:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Opinberi geirinn á Íslandi
Svarað: 21
Skoðað: 3647

Re: Opinberi geirinn á Íslandi

" Ég var alls ekki að segja að ríki og borg væri alfarið með lélega starfsmenn , hinsvegar er ríki og borg líklegasti staðurinn sem maður heldur starfinu sem rusl starfsmaður og í leiðinni finnst sjálfsagt að sé haldið uppi af fólki sem vinnur í einkageiranum sem þarf líklega að hafa fyrir hlu...
af JReykdal
Sun 09. Apr 2023 15:29
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Beinskiptir bílar að hverfa?
Svarað: 46
Skoðað: 8510

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Það er líka að beinskipting hentar minni bílum betur vegna minna afls. Maður hefur betra control á aflinu með beinskiptingu. Litlir bílar henta betur í þrengslunum í Evrópu.

Máttlausir bílar með sjálfskiptingu eru hræðilegir.
af JReykdal
Fös 24. Mar 2023 14:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?
Svarað: 26
Skoðað: 4761

Re: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?

Læknar munu ekki taka viðtöl við fólk í opnu rými, bara vinna skristofuverkin í opnu rými.


Sumsé bara vinna við sjúkragögn í opnu rými?
af JReykdal
Þri 21. Mar 2023 17:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?
Svarað: 26
Skoðað: 4761

Re: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?

Allt þetta hljómar alveg hræðilega. Gæti ekki unnið í alveg opnu rými eða hvað þá hotdesk.

Það ætti að banna stjórnendum að fá hugmyndir.
af JReykdal
Mán 20. Mar 2023 15:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ChatGPT
Svarað: 60
Skoðað: 10717

Re: ChatGPT

Mér finnst þetta alveg ótrúlegt. Kann varla neitt í python og þannig en ég get spurt ChatGPT einfaldra spurninga og fengið út nothæf kóðasnippets sem ég get svo unnið áfram. Það er líka mjög þægilegt að maður getur spurt svo framhaldsspurninga á mannamáli og fengið svör sem hafa samhengi við það sem...
af JReykdal
Fim 16. Mar 2023 23:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál með útidyralás
Svarað: 6
Skoðað: 1483

Re: Vandamál með útidyralás

Smyrja?
af JReykdal
Þri 07. Mar 2023 12:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?
Svarað: 13
Skoðað: 4573

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Skari skrifaði:Er það þá rétt skilið hjá mér að það sé betra að vera hjá Símanum ef maður er með IPTV?

Ætti ekki að vera nema síður sé.
af JReykdal
Mið 01. Mar 2023 15:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?
Svarað: 13
Skoðað: 4573

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Auglýsa ekki hraða því þú færð bara mesta mögulega hraða. Ef ljós færðu gíg, ef VDSL færðu 100mbit. Þar sem allir ISPar eru að veita net yfir sömu kerfin er hraðinn alltaf sá sami þannig að þetta snýst bara um gagnamagn. Ég veit ekki of mikið um hvernig GR tengingarnar virka, er ekki með eina sjálf...
af JReykdal
Mán 13. Feb 2023 16:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PS4 - mikill hávaði frá viftuni/tölvuni
Svarað: 2
Skoðað: 1569

Re: PS4 - mikill hávaði frá viftuni/tölvuni

Gallinn er að það þarf að taka vélina í frumeindir til að komast að þessu. Ekkert óyfirstíganlegt en svolítið bögg.
af JReykdal
Fös 10. Feb 2023 13:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10243

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Ég mæli samt með því að fólk skoði núna RÚV strauminn. Er kominn í 1080p50. Að vísu upscaled að sinni á meðan að allt source efni er 25fps en mun betra en áður.
af JReykdal
Fim 09. Feb 2023 23:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10243

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Nei það er gert í 1200,2400 og 3600. Förum að hækka bráðum í þessu.
af JReykdal
Fim 09. Feb 2023 16:18
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10243

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

RÚV 2 er amk. komin í 1080p25 núna. 1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið. Er eitthvað að frétta af þessari uppfærslu? :D Skil ég þetta ekki annars rétt að þetta séu bestu mögulegu gæði á RÚV straumnum í augnablikinu...
af JReykdal
Mið 08. Feb 2023 00:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10243

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Það eru semsagt bara IOS og AppleTV sem styðja það ekki.


Það er nefnilega umtalsverður hluti notenda, sérstaklega þar sem ákveðið símafyrirtæki dreifði AppleTV nánast eins og nammi á tímabili.
af JReykdal
Þri 07. Feb 2023 21:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10243

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

AV1 er ekki almennt stutt hjá apple og er ópraktískt í encoding þannig að það er einhver bið í það.

Eins og er þá er skásta leiðin til að ná til sem flestra h264 með HLS.
af JReykdal
Þri 07. Feb 2023 19:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10243

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

gnarr skrifaði:Getur RÚV ekki bara splæst í eitt A380 og sent 4K út í AV1 encode'i ? :8)


Treystu mér. Græjurnar okkar eru umtalsvert dýrari en það
af JReykdal
Þri 07. Feb 2023 17:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10243

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

izelord skrifaði:Hey. Haldið áfram að hamra á JReykdal, ef fer sem horfir fáum við UHD með vorskipinu!

*rop*
af JReykdal
Fim 22. Des 2022 13:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Svarað: 28
Skoðað: 4213

Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi

Eftir að hafa lesið þennan þráð þá mæli ég bara með því að þú flytjir.
af JReykdal
Mán 19. Des 2022 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjómokstur og göngustígar
Svarað: 61
Skoðað: 7424

Re: Snjómokstur og göngustígar

Ég þurfti að ganga frá Grensás upp í Efstaleiti í morgun og þar var búið að skafa göngustíga og gekk ferðin bara vel.
af JReykdal
Mið 14. Des 2022 16:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10243

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

RÚV 2 er amk. komin í 1080p25 núna. 1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið. Já, einmitt. Fyrir nokkrum dögum síðan fór ruv2 úr gömlu slitnu gúmmískónum í spariskóna :) Innihaldið batnaði ekki neitt. Bara einhver árans...
af JReykdal
Mán 12. Des 2022 10:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10243

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

RÚV 2 er amk. komin í 1080p25 núna.

1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið.
af JReykdal
Mán 12. Des 2022 10:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nova - Símasamband í London
Svarað: 11
Skoðað: 4910

Re: Nova - Símasamband í London

Hef lent í bölvuðu veseni með Nova erlendis. Og líka engu veseni.
af JReykdal
Fös 02. Des 2022 13:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10243

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Svo er auðvitað vel hægt að streyma 1080p eða 4K í alveg fínustu gæðum, sbr Netflix, Disney Plus.


Netflix og co. geta leyft sér að skanna hvern episoda og sérsníða encoding fyrir þá og ná hámarksgæðum og -þjöppun.
af JReykdal
Fös 02. Des 2022 13:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10243

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Þið verðið að athuga að "Full HD" er bara upplausn, 1920x1080. Segir ekkert um framerate, segir ekkert um þjöppun og myndgæði almennt, segir ekkert til um litadýpt, hvort það sé hdr eða ekki, etc. Held að ef þú viljir fá "RÚV í bestu gæðum" þá verður þú að flytja inn í útvarpshú...