Leitin skilaði 654 niðurstöðum

af Televisionary
Fös 25. Feb 2011 07:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að boot-a TIGER á PPC Powerbook , get ég notað intel macbook
Svarað: 9
Skoðað: 2090

Re: Að boot-a TIGER á PPC Powerbook , get ég notað intel macbook

Að nenna ekki einhverju kemur mönnum alls langt. Man ekki hvort að upprunalegur iMac hafði USB2 minnir ekki, myndi ekki vilja setja þetta upp yfir USB1. Man ég bootaði þessum vélum af fyrstu kynslóð af iPod sem kom með alvöru firewire tengi til að setja þær upp þegar þær voru og hétu. Þessi vélbúnað...
af Televisionary
Lau 12. Feb 2011 09:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux á Asus eee 900
Svarað: 37
Skoðað: 4759

Re: Linux á Asus eee 900

FreeBSD er eitthvað sem væri vert að setja upp á svona vél. Til að fullnýta skjáplássið þá væri gott að nota Xmonad. Ég er hérna með gamla 2 Ghz HP nc8230 vél sem keyrir þetta ljómandi vél, minnisnotkunin er mun skárri heldur en undir nokkru öðru kerfi sem ég er að nota dags daglega. Það eru 2GB af ...
af Televisionary
Fim 03. Feb 2011 17:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: MiFi + Netpungur + iPad
Svarað: 6
Skoðað: 1398

Re: MiFi + Netpungur + iPad

Ég er að nota mifi sem ég fékk frá 3 í UK. Ég þurfti að láta aflæsa honum eftir það var þetta eins og draumur í dós. Ég er með T-mobile áskrift í UK sem ég nota þegar ég þarf ekkert merkilegra en tölvupóst (því þeir cappa mig í hraða) svo nota ég "pre paid" kort frá 3 þegar ég þarf fullan ...
af Televisionary
Mán 17. Jan 2011 13:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvutaska (18"+)
Svarað: 15
Skoðað: 1381

Re: Fartölvutaska (18"+)

Almennilegar töskur kosta pening. Eina vitið í þessu er Crumpler og Brenthaven annað sem ég hef notað hefur verið óttalegt drasl. Crumplerinn minn (Big Belly módel) lítur ennþá út eins og nýr eftir næstum þrjú ár og c.a. þrjúhundruð flugferðir.
af Televisionary
Mán 17. Jan 2011 13:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að versla örgjörva í London/UK
Svarað: 6
Skoðað: 988

Re: Að versla örgjörva í London/UK

Ekki díla við Overclockers þeir eru ekki góðir gæjar af minni reynslu. Scan eru mun betri, einnig er vert að skoða hvað er til á Amazon. Novatech hafa einnig reynst mér vel. http://scan.co.uk" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.novatech.co.uk/novatech/" onclick="window.open(thi...
af Televisionary
Sun 19. Des 2010 11:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvaða fartölvu mælir þú með ?
Svarað: 40
Skoðað: 3554

Re: hvaða fartölvu mælir þú með ?

Thetta er nu ekki alls kostar rett hja ther. Eg ferdast med 17" Apple vel og hun hefur 5 tima batterylif an vandraeda en hun er toluvert yfir budgetinu hja vidkomandi. En malid er ad kaupa almennilegan bunad sbr. HP Workstation linuna eda Thinkpad vel. svo að þessi tölva myndir þurfa að vera sv...
af Televisionary
Þri 14. Des 2010 17:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja Video_ts filea saman í 1 file
Svarað: 8
Skoðað: 1086

Re: Setja Video_ts filea saman í 1 file

Fljótlegast er að gera þetta í command línu: cat file01.vob file02.vob >newfile.vob
af Televisionary
Fös 09. Júl 2010 20:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vantar hjálp með music center
Svarað: 4
Skoðað: 1003

Re: Vantar hjálp með music center

Sonos er málið, alger snilld þegar kemur að svona hlutum. Ég er búin að rippa hérna 800 geisladiska í FLAC snið og passa að þeir séu rétt taggaðir og með cover myndum. Spila músík á þremur hæðum án vandræða, er með tvær fjarstýringar frá framleiðandanum og einn iPod touch sem er líka nýtilegur sem f...
af Televisionary
Mán 03. Maí 2010 20:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: nokia n97 vs n97 mini
Svarað: 10
Skoðað: 1292

Re: nokia n97 vs n97 mini

Ég er búin að vera að prófa hérna Nokia N900 síðustu tvær vikurnar, þetta er ansi skemmtilegt tæki. Einnig er ég að nota hérna HTC Desire. N900 síminn er tilraunatæki frá Nokia það verður gaman að sjá hvernig þetta platform verður eftir einhverjar kynslóðir í viðbót. HTC Desire er sími sem ég ákvað ...
af Televisionary
Fim 29. Apr 2010 17:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: nokia n97 vs n97 mini
Svarað: 10
Skoðað: 1292

Re: nokia n97 vs n97 mini

Ekkert annað sem kemst að heldur en Symbian sími?
af Televisionary
Þri 30. Mar 2010 15:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Alienware M15x i7 720QM 1.60GHz 15.6" fartölva t/sölu [selt]
Svarað: 31
Skoðað: 4420

Re: Alienware M15x i7 720QM 1.60GHz 15.6" fartölva til sölu

Upp. Víst ég hef ekkert heyrt í væntanlegum kaupanda í dágóðan tíma. Ég læt vélina á 240 þúsund krónur.
af Televisionary
Þri 09. Mar 2010 01:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: HP Envy 15.6" Intel i7-720QM 1.6Ghz til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 1460

Re: HP Envy 15.6" Intel i7-720QM 1.6Ghz til sölu

Þessi vél er í 12 mánaða alheimsábyrgð hjá HP geri ég ráð fyrir. Hún er um það bil vikugömul. Einnig er til upprunavottorð með vélinni þ.e.a.s. kvittun.

Blasti skrifaði:Hvað er þessi vél gömul ? er hún í ábyrgð ?
af Televisionary
Mán 08. Mar 2010 22:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: HP Envy 15.6" Intel i7-720QM 1.6Ghz til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 1460

Re: HP Envy 15.6" Intel i7-720QM 1.6Ghz til sölu

Upp, koma svo.
af Televisionary
Sun 07. Mar 2010 21:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Alienware M15x i7 720QM 1.60GHz 15.6" fartölva t/sölu [selt]
Svarað: 31
Skoðað: 4420

Re: Alienware M15x i7 720QM 1.60GHz 15.6" fartölva til sölu

Komið verð á gripinn.
Lexxinn skrifaði:
Televisionary skrifaði:Upp, hættið svo þessari 90K vitleysu.


Held að það sé þá betra að setja eitt stykki verðhugmynd á þetta ;)
af Televisionary
Lau 06. Mar 2010 21:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: HP Envy 15.6" Intel i7-720QM 1.6Ghz til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 1460

Re: HP Envy 15.6" Intel i7-720QM 1.6Ghz til sölu

Næstum því, það liðu 2 vikur á milli þeirra.

yobaby skrifaði:keypti HP Envy 15.6" Intel i7-720QM 1.6Ghz og Alienware M15x i7 720QM 1.60GHz 15.6" á saman tíma? :shock: :o
af Televisionary
Lau 06. Mar 2010 20:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: HP Envy 15.6" Intel i7-720QM 1.6Ghz til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 1460

HP Envy 15.6" Intel i7-720QM 1.6Ghz til sölu

http://www.maitrihitech.com/laptop/wp-content/uploads/2009/09/hp-envy-1311.jpg HP Envy 15-1060ea 15.6" Örgjörvi: Intel Core processor i7-720QM 1.60 GHz, Level 2 cache 6 MB Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium (64-bit) Minni: 4096 GB (2 DIMM). Diskur: 320 GB SATA diskur 7200 snúninga SD kortalesa...
af Televisionary
Lau 06. Mar 2010 08:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Alienware M15x i7 720QM 1.60GHz 15.6" fartölva t/sölu [selt]
Svarað: 31
Skoðað: 4420

Re: Alienware M15x i7 720QM 1.60GHz 15.6" fartölva til sölu

Upp, hættið svo þessari 90K vitleysu.
af Televisionary
Mið 03. Mar 2010 19:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Alienware M15x i7 720QM 1.60GHz 15.6" fartölva t/sölu [selt]
Svarað: 31
Skoðað: 4420

Re: Alienware M15x i7 720QM 1.60GHz 15.6" fartölva til sölu

Þetta verður eingöngu látið fylgja með tölvunni. Ég splitta þessu ekki upp.
di0zwhat? skrifaði:býð 2.000kr í mottuna
af Televisionary
Mið 03. Mar 2010 09:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Alienware M15x i7 720QM 1.60GHz 15.6" fartölva t/sölu [selt]
Svarað: 31
Skoðað: 4420

Alienware M15x i7 720QM 1.60GHz 15.6" fartölva t/sölu [selt]

http://thepcreport.net/wp-content/uploads/2009/09/alienware_m15x.jpg Alienware m15x Svört. 15.4" skjár með 1600 x 900 upplausn. i7 Q720 1,6Ghz með 2.8 Ghz Turbo boost 4 GB minni 320 GB diskur 7200 RPM Nvidia GTX 260M skjákort með 1 GB af minni. Upplýst lyklaborð hægt að skipta um lit á ljósunu...
af Televisionary
Þri 23. Feb 2010 11:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ps3 media center
Svarað: 4
Skoðað: 1034

Re: Ps3 media center

Ég spila blu ray titlana mína á kapli án vandræða.
af Televisionary
Sun 07. Feb 2010 08:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Losna við duplicates
Svarað: 7
Skoðað: 1035

Re: Losna við duplicates

Þetta hefur reynst mér vel þegar ég er að sameina ljósmyndasöfn sem innihalda sömu myndirnar.
http://sourceforge.net/projects/doubles/
af Televisionary
Sun 10. Jan 2010 17:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: EIÐA PLíS
Svarað: 30
Skoðað: 2984

Re: langar þér að vera með custom painted tölvu (mínar myndir)

Vefsíðan þín er ekkert til að hrópa húrra yfir. Allur textinn á henni er hreinlega til skammar. Mæli með því að þú látir einhvern lesa yfir fyrir þig eða notir vefþjónustu sem les yfir fyrir þig. Einnig myndi ég reyna að vanda mig í myndatökunum, skítugt mótorhjól og Peltor heyrnatól heilla mig hrei...
af Televisionary
Þri 10. Nóv 2009 18:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: MP3 Spilarar
Svarað: 9
Skoðað: 1338

Re: MP3 Spilarar

http://ecx.images-amazon.com/images/I/41OeuHLm4pL._SL500_AA280_.jpg Ég keypti einn svona um daginn, hef átt allar tegundir af iPodum. Þessi kom skemmtilega á óvart, þarft engan hugbúnað eða neitt til að uppfæra tónlist á honum. Birtist bara sem drif og þú dregur tónlistina á hann. Einnig er USB ten...
af Televisionary
Mið 04. Nóv 2009 19:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 32GB Minnislykill , lítill og nettur.
Svarað: 17
Skoðað: 1856

Re: 32GB Minnislykill , lítill og nettur.

Hér er textinn sem fyldi linknum hér ofar í þræðinum. Ég myndi draga þessa sölu til baka, menn hafa verið lögsóttir fyrir að selja eftirlíkingar af þekktum vörumerkjum í fatnaði t.d. "Beware Sony Vaio USB Flash Drive advertised as 32GB with sophisticated black packaging it is a counterfeit – fa...