Leitin skilaði 714 niðurstöðum

af JReykdal
Lau 21. Okt 2023 12:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjár 1 línuleg dagskrá
Svarað: 14
Skoðað: 3150

Re: Skjár 1 línuleg dagskrá

Hvaða app eruð þið að að nota til að ná dagskránni hjá þeim er ekki að átta mig á hvernig ég get horft á þetta hjá þeim. Sjónvarp símans appið og/eða NovaTV ? Þetta heitir náttúrulega ekki Skjár 1 lengur, Er búið að heita "Sjónvarp símans" í mörg ár. Þetta er ekki "SkjárEinn" se...
af JReykdal
Fim 28. Sep 2023 16:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Toppur og CCEP
Svarað: 32
Skoðað: 7602

Re: Toppur og CCEP

CCEP (áður Vífilfell) er búið að slátra ýmsum íslenskum drykkjum eða skipta út fyrir erlenda vöru, allt í nafni þess væntanlega að samræma vöruframboð alþjóðlega. Fyrir utan þessa ákvörðun, þá finnst mér þetta fyrirtæki algjörlega glatað bara með það að vera að flytja inn gos í stað sýróps. Það vil...
af JReykdal
Fim 28. Sep 2023 16:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónuvernd takmarkar tölvunotkun í skólum
Svarað: 13
Skoðað: 5613

Re: Persónuvernd takmarkar tölvunotkun í skólum

Það er einmitt vandamál hins opinbera. Sumar stofnanir eru svo undirmannaðar t.d. Persónuvernd og Samkeppniseftirlitið og þá ná og geta ekki með neinum hætti sinnt leiðbeiningarskyldu sinni og þannig hjálpað fyrirtækjum og öðrum stofnunum að fylgja laganna bókstaf. Bæði hafa t.d. ekki getað leiðbei...
af JReykdal
Mið 27. Sep 2023 13:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ext2 mount vesen í Win11
Svarað: 5
Skoðað: 1948

Re: Ext2 mount vesen í Win11

Það hefur alltaf þurft auka driver fyrir Ext filesystems. Paragon minnir mig að hann heiti.
af JReykdal
Mið 27. Sep 2023 13:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Háspennubilanir á höfuðborgarsvæðinu
Svarað: 4
Skoðað: 2028

Re: Háspennubilanir á höfuðborgarsvæðinu

wicket skrifaði:Er Sýn ekki með varaafl??? Allar stöðvar inni nema Stöð2 dótið allt, gat horft á allar rásirnar í sjónvarpi símans appinu nema stöð 2 dótið. Síminn er nokkrum húsum frá og hlýtur að hafa upplifað sama nema þau eflaust með varaafl.

Síminn er með risarafstöð og hrúgur af UPS.
af JReykdal
Sun 24. Sep 2023 19:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Toppur og CCEP
Svarað: 32
Skoðað: 7602

Re: Toppur og CCEP

CCEP er algjörlega að gera í brækurnar hérna á landi. Dettur ekki í hug að versla innflutt vatn.

Skil ekki af hverju þjóðernisflokkar eins og Miðflokkurinn séu ekki gjörsamlega að tapa sér yfir þessu.
af JReykdal
Mið 20. Sep 2023 16:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gervihnatta-þráðurinn
Svarað: 16
Skoðað: 7787

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Ég hef verið að bera saman íþróttir á þessu og á iptv og sat. Sat skilar alltaf mun skýrari mynd t.d skýrari hreifing á bolta. Og viðburður a.m.k 20 sek á undan. Það er hærri bandvídd yfir gervihnött. Allt að 50MB/s miðað við það sem er að fást yfir IPTV, jafnvel á góðri tengingu. Auk þess sem að D...
af JReykdal
Mið 13. Sep 2023 16:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 8334

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Þetta gæti verið gagnlegt fyrir t.d. kvikmyndastúdíó, sem þurfa að transfera mörg terabæti af t.d. óþjöppuðum hráum vídjó gögnum milli neta. En svo er alltaf spurning hvort allur kanallinn milli A og B sé að flytja þetta á þessum hraða. 10 gíg duga ekki til að keyra óþjappað 4K. Það eru 12 gígabitar.
af JReykdal
Sun 03. Sep 2023 16:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18901

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

We're living in the future! Fyrsta módemið mitt var 14.4 kbps. En ég held að 10 Gbit sé algjört overkill umfram 1 Gbit. Allt sem maður notar internetið í, allavega persónulega, krefst ekkert meira en 1 Gbit í raun, og 1 Gbit er jafnvel overkill þegar maður er að streyma kannski 10 mbit vídeó straum...
af JReykdal
Fös 01. Sep 2023 23:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amazon freevee
Svarað: 7
Skoðað: 3781

Re: Amazon freevee

"Freevee content is currently only available when streaming from within the United States and U.S. territories on devices that support ad-supported channels.

"
af JReykdal
Fös 01. Sep 2023 14:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18901

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

We're living in the future! Fyrsta módemið mitt var 14.4 kbps. En ég held að 10 Gbit sé algjört overkill umfram 1 Gbit. Allt sem maður notar internetið í, allavega persónulega, krefst ekkert meira en 1 Gbit í raun, og 1 Gbit er jafnvel overkill þegar maður er að streyma kannski 10 mbit vídeó straum...
af JReykdal
Fim 31. Ágú 2023 21:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Löggæslumyndavélin við sæbraut
Svarað: 26
Skoðað: 8897

Re: Löggæslumyndavélin við sæbraut

Kennir honum að það sé allt í lagi að brjóta reglurnar svo lengi sem þú ert ekki gripinn.

Kenna honum að beygla reglurnar...ekki brjóta :)
af JReykdal
Fim 31. Ágú 2023 14:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nova "ótakmarkað" gagnamagn
Svarað: 21
Skoðað: 7320

Re: Nova "ótakmarkað" gagnamagn

Ég vinn við að downloada efni í Broadcast upplausn (50Mb/s) og er ekkert að fara í 10TB á mánuði nema með algjörum undantekningum :)
af JReykdal
Fös 11. Ágú 2023 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamalt íslenskt sjónvarpsefni
Svarað: 10
Skoðað: 3613

Re: Gamalt íslenskt sjónvarpsefni

Veit ekki hvort þetta sé kaldhæðni eða ekki en jú, það þarf vissulega þolinmæði í þetta og getuna til að skipta út spólunum. Getum sagt við komandi kynslóðir afhverju það er svona stórt gatt í meningararfinum, æj, þetta var bara svo helvíti lengi að spólast inn og síðan voru gagnaverin svo rosalega...
af JReykdal
Fim 10. Ágú 2023 21:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 374238

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Ég þekki ekki alveg örnefnin á Reykjanesskaga. Hvar er þetta miðað við síðasta eldgos?

Næstu gos nær Núpshlíðarhálsi (mbl.is)

Austan megin við Fagradalsfjall.
af JReykdal
Fim 10. Ágú 2023 21:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamalt íslenskt sjónvarpsefni
Svarað: 10
Skoðað: 3613

Re: Gamalt íslenskt sjónvarpsefni

Það kostar mikið að converta þessu af spólum yfir á stafrænt. Svo þó þetta hljómi sem skemmtilegt í minningunni þá er þetta oftast bara einskinsverð nostalgía sem enginn nennir að horfa á aftur. Oftast vilja menn nálgast svona gamalt efni því það er einhver í vídjóinu sem það þekkir, og nota þá þan...
af JReykdal
Fös 28. Júl 2023 20:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 374238

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er komin ný hætta við eldgosið. Skýstrokkar sem eru farnir að verða mjög stórir. Skýstrókur - Diffelshraun - 27.07.2023 at 1527utc.png OMG!! Micro, sýnishorn af því hvernig heimsendir gæti verið. Eldgos, gassprengingar og núna hvirfilvindar... Hvað næst? Gísli Marteinn forseti Íslands. Ég held ...
af JReykdal
Fim 27. Júl 2023 20:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: sækja video af síðu
Svarað: 10
Skoðað: 5480

Re: sækja video af síðu

emil40 skrifaði:ég er í einhverju veseni með þetta, er einhver með aðra betri hugmynd ?


Ertu ekki pottþétt að keyra þetta í CMD glugga og ert á réttum stað í honum?
af JReykdal
Mið 26. Júl 2023 13:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Svarað: 19
Skoðað: 6416

Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?

Keyrðu bara á löglegum hraða og þá þarftu ekki að vera með radarvara í bílnum...win-win.
af JReykdal
Sun 23. Júl 2023 22:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamlir afruglarar (áhugamál)
Svarað: 16
Skoðað: 6249

Re: Gamlir afruglarar (áhugamál)

Moldvarpan skrifaði:Þetta er einhvað einkennilegasta áhugamál sem ég hef heyrt um.

Ekkert ósvipað bara og að pissa í trekt, og sjá hvort það flæði nokkuð upp fyrir.

Það fer allt eftir flæðinu sko....
af JReykdal
Lau 22. Júl 2023 15:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Glæsisalir - imax ?
Svarað: 17
Skoðað: 7764

Re: Glæsisalir - imax ?

Semboy skrifaði:Já that's it ég ætla að prófa þetta imax. Ætla hringja á mánudaginn, flug til þyskalands.

Gættu að því að þjóðverjar sýna oftast myndir döbbaðar. Veit samt ekki með IMAX þar.

Annars eru 2 slík í London og eitt í Manchester.
af JReykdal
Fös 21. Júl 2023 22:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Glæsisalir - imax ?
Svarað: 17
Skoðað: 7764

Re: Glæsisalir - imax ?

Er ekki imax með töluvert hærri skjá en tíðkast hér heima, held að ekkert bíó hafi verið smíðað með svona skjá í huga, auk þess að þá held ég að imax sé á filmu, og það er rosa kostnaður við flutning miðað við pínulítið pelican case utanum harðan disk Það er til svokallað digital imax, sem hefur ör...
af JReykdal
Þri 11. Júl 2023 11:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 374238

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Búið að skipta út annarri vélinni hjá RÚV á youtube. https://www.youtube.com/watch?v=_q1N4J5oTSE bara gosmökkur núna. mbl.is er alveg með þetta, flottasta vefmyndavélin af gosinu. Það byrjaði þoka að koma inn í dag. Frekar pirrandi. Þarf vefmyndavélin ekki bara að vera á dróna sem getur flutt sig á...
af JReykdal
Mán 10. Júl 2023 22:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 374238

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Búið að skipta út annarri vélinni hjá RÚV á youtube.

https://www.youtube.com/watch?v=_q1N4J5oTSE
af JReykdal
Mán 10. Júl 2023 20:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 374238

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

RÚV er að koma fyrir nýjum vélum í þessum töluðu.