Leitin skilaði 46 niðurstöðum

af Geirisk8
Fös 23. Nóv 2018 10:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar
Svarað: 17
Skoðað: 2364

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

kassi skrifaði:Fylgir rykið og drullan frítt með ?


Yfirborðsóhreinindi sem fara með því að rétt strjúka yfir? Nei, ég myndi nú þurrka yfir áður en ég afhendi. Er allt fullkomið heima hjá þér? Ekkert ryk neinsstaðar? Var einhver tilgangur með þessarri athugasemd?
af Geirisk8
Fös 23. Nóv 2018 08:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar
Svarað: 17
Skoðað: 2364

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

joekimboe skrifaði:Er allt í ábyrgð ? Hver er aldurinn á hlutunum ?


Allir íhlutir, nema RAM, verslað erlendis og ábyrgð fer eftir seljanda. Ég gæti athugað það ef þú hefur áhuga.

Keypt og sett saman fyrir rúmu ári síðan.
af Geirisk8
Fim 22. Nóv 2018 12:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar
Svarað: 17
Skoðað: 2364

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Allt kostaði þetta til að búa til tölvu sem fer í gang og keyrir stýrikerfi, slepptu einum hlut og hún er gagnslaus. Svo gleymdi ég að nefna harða diska í verðlistanum. Það er einn Samsung 250GB m.2 SSD í og 2x Samsung 250GB 850 EVO SSD í.
af Geirisk8
Fim 22. Nóv 2018 12:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar
Svarað: 17
Skoðað: 2364

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Gerum smá reikning hérna, bara til að fá viðmið. Verð á Amazon, án sendingarkostnaðar og VSK. Þetta er einfaldlega því sumt er ekki til í búð á Íslandi. 6700K - 299,99USD https://www.amazon.com/Intel-Unlocked-Skylake-Processor-BX80662I76700K/dp/B012M8LXQW/ref=sr_1_1?ie=UTF8&qid=1542887561&sr...
af Geirisk8
Mið 21. Nóv 2018 10:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar
Svarað: 17
Skoðað: 2364

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Þarf að fara, skoða öll tilboð og skipti.
af Geirisk8
Fös 16. Nóv 2018 17:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar
Svarað: 17
Skoðað: 2364

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Tilboð, 100þús!
af Geirisk8
Fim 15. Nóv 2018 14:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] GIGABYTE H370N WiFi LGA 1151 Intel mini-ITX móðurborð
Svarað: 3
Skoðað: 499

[TS] GIGABYTE H370N WiFi LGA 1151 Intel mini-ITX móðurborð

Ég er með þetta GIGABYTE H370N WiFi LGA 1151 Intel mini-ITX móðurborð til sölu. Það er lítið notað eða um 2 mánuði. Ég á ekki upprunalega kassann en ég læt móðurborðið og I/O spjaldið með í kassa sem verður vel pakkað inn. Óska eftir tilboði. Til í að skoða skipti - Vantar 16GB DDR4 2400MHz RAM (2x8...
af Geirisk8
Mið 31. Okt 2018 16:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Svarað: 17
Skoðað: 2340

Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu

Ég mæli líka með Hackintosh. Ég er búinn að setja upp margar svoleiðis fyrir bæði þunga mynda / vídeóvinnslu og eina fyrir hljóðver sem vantaði mjög öfluga tölvu. Þú getur notað nánast hvaða spec sem er, bara það sem þig vantar fyrir vinnuna. Sjálfur er ég með eina með eftirfarandi: i7 8700K overclo...
af Geirisk8
Mið 31. Okt 2018 11:48
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] iPhone 7 32GB Svartur
Svarað: 0
Skoðað: 408

[TS] iPhone 7 32GB Svartur

Ég er með rúmlega ársgamlan svartan iPhone 7 32GB. Fínn sími sem datt því miður í jörðina nýlega (í hulstri) og þar afleiðandi bilaði myndavélin að aftan og hátalrinn hjá eyranu suðar en virkar annars. Skjárinn er heill og óskemmdur. Ég óska eftir tilboði því ég vil losna við hann. Ég get útvegað my...
af Geirisk8
Mið 31. Okt 2018 11:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar
Svarað: 17
Skoðað: 2364

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Upp! Tilbúinn að slá smávegis af verðinu, mögulega.
af Geirisk8
Fös 26. Okt 2018 11:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar
Svarað: 17
Skoðað: 2364

Re: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Upp!
af Geirisk8
Fim 25. Okt 2018 09:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir 32GB DDR4 vinsluminni
Svarað: 0
Skoðað: 355

Óska eftir 32GB DDR4 vinsluminni

Óska eftir 32GB DDR4 vinsluminni, skoða allt.
af Geirisk8
Fim 25. Okt 2018 09:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI GTX1050Ti GamingX skjákort
Svarað: 2
Skoðað: 643

Re: [TS] MSI GTX1050Ti GamingX skjákort

Nei því miður, þetta er farið.
af Geirisk8
Fim 25. Okt 2018 09:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nýir Samsung 860 EVO 256GB diskar til sölu
Svarað: 1
Skoðað: 457

Re: Nýir Samsung 860 EVO 256GB diskar til sölu

Þú átt tölvupóst =)
af Geirisk8
Mið 24. Okt 2018 17:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Hackintosh tilbúin til notkunar
Svarað: 17
Skoðað: 2364

[TS] Hackintosh tilbúin til notkunar

Ég er með mjög litla Hackintosh tölvu sem er nýuppsett með Mac OSX Mojave 10.14.

Intel i7 6700K 4-core overclockuð upp í 4.2GHz á alla kjarna
8GB DDR4 2133MHz RAM (pláss fyrir meira)
Intel HD530 innbyggð skjástýring
Samsung 850 EVO 250GB m.2 SSD

27" skjár + lyklaborð + mús fylgja

150.000kr
af Geirisk8
Þri 02. Okt 2018 13:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI GTX1050Ti GamingX skjákort
Svarað: 2
Skoðað: 643

[TS] MSI GTX1050Ti GamingX skjákort

Ég er með þetta MSI GTX1050Ti GamingX skjákort til sölu. Það er lítið notað en ég er að fara að breyta yfir í aðra tegund af skjákorti og vantar að losna við þetta.

Lægsta verð á nýju korti er 26.900kr - Óska eftir tilboði, ekkert undir 20þús :japsmile
af Geirisk8
Sun 11. Mar 2018 22:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð með partaval
Svarað: 2
Skoðað: 1094

Vantar aðstoð með partaval

Sæl veriði, ég er að setja saman hackintosh tölvu sem er ætluð í hljóðvinnslu og þarf að vera mjög öflug. Ég er kominn með flesta hlutina á hreint en ég er aðeins að vandræðast því ég þarf 2x Firewire tengi og það er eiginlega úrelt, nema að kaupa PCI kort með firewire tengingum. Er það besta lausni...
af Geirisk8
Lau 09. Sep 2017 17:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hackintosh - eitthvað vit í því?
Svarað: 13
Skoðað: 2356

Re: Hackintosh - eitthvað vit í því?

Ég smíðaði mér þessa: http://snazzylabs.com/article/skylake-m ... ackintosh/ nema ég setti i7 6700K örgjörva í staðin. Þrusuöflug tölva og allt virkar, nema Bluetooth (eitthvað sem ég gæti lagað en nenni ekki því ég nota það ekki).
af Geirisk8
Lau 09. Sep 2017 17:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Dell skjár U2713HM 27" 1440p
Svarað: 17
Skoðað: 2493

Re: TS Dell skjár U2713HM 27" 1440p

Ég sendi þér einkaskilaboð, endilega kíktu.