Leitin skilaði 416 niðurstöðum

af Gilmore
Mið 28. Ágú 2013 19:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.
Svarað: 11
Skoðað: 1287

Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Ég var að taka eftir því að hraðinn á download er frekar slappur í gegnum routerinn á ljósleiðaratengingu. Ég er að nota uTorrent og búinn að forwarda port, opna eldvegg og allt þannig. Samt er hraðinn afleiddur á 100Mbits ljósi. Ég var með innlent download í gangi og var að fá 600 - 700KB/s, beinte...
af Gilmore
Mið 28. Ágú 2013 11:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni
Svarað: 66
Skoðað: 8146

Re: 400 Mb/s hraði hjá Gagnaveitunni

Hvaðan eru þið að sækja efni á svona svakalegum hraða?

Ég er með þessa venjulegu 100Mb tengingu og ég er oftast með svona 1 - 2MB/s, en hef mest náð upp í 7MB/s innanlands.
af Gilmore
Þri 27. Ágú 2013 11:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Roku 3 hljóðútgangur.
Svarað: 4
Skoðað: 1264

Re: Roku 3 hljóðútgangur.

Takk fyrir svörin. :)

Ætli maður taki ekki Roku 3 og þetta converter box. Galli við Roku 2XS er að það er ekki headphone jack á fjarstýringunnni, sem mér finnst alger snilld.
af Gilmore
Þri 27. Ágú 2013 11:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Roku 3 hljóðútgangur.
Svarað: 4
Skoðað: 1264

Re: Roku 3 hljóðútgangur.

budin.is er með eitthvað á lager.
af Gilmore
Þri 27. Ágú 2013 10:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Roku 3 hljóðútgangur.
Svarað: 4
Skoðað: 1264

Roku 3 hljóðútgangur.

Ég er að spá í að kaupa Roku 3 til að streyma efni með Plex. Ekkert nema snilld sem ég hef heyrt um þetta tæki. Nema.....það er enginn RCA analog útgangur á því, bara HDMI fyrir hljóð og mynd. Sjónvarpið mitt er bara með optical audio out, þannig að hljóð í gegnum sjónvarpshátalarana virðist vera ei...
af Gilmore
Fim 01. Ágú 2013 10:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari 100 hraðatest.
Svarað: 27
Skoðað: 5090

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

speed.gagnaveita.is virkar ef ég tengi í routerinn. Virkar ekki ef það er tengt beint í boxið.

fékk 77 down og 91 niður við lauslega prófun.
af Gilmore
Mið 31. Júl 2013 08:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?
Svarað: 10
Skoðað: 1022

Re: Farcry3 allt í fokki, Leikurinn eða skjákortið ?

Þessi leikur er með alvarlega galla eða þá driverarnir.

Gerist stundum hjá mér að framerates fer niður í ekki neitt í langan tíma og allt í steik.
af Gilmore
Lau 27. Júl 2013 01:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari 100 hraðatest.
Svarað: 27
Skoðað: 5090

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

speedtest.gagnaveita.is virkar ekkert hjá mér. Stoppar bara á Java glugganum.
af Gilmore
Fös 26. Júl 2013 20:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari 100 hraðatest.
Svarað: 27
Skoðað: 5090

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Ég prófaði test hjá siminn.is og fékk allt aðrar tölur.

69 down/85 up Mbps.

Vodafone hraðatest.

56 down/105 up Mbps.

Skrítið.
af Gilmore
Fös 26. Júl 2013 20:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari 100 hraðatest.
Svarað: 27
Skoðað: 5090

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Fæ alltaf tæplega 55 Mbps upp og niður. Upload fer einstaka sinnum í 88 Mbps. Í bæklingnum frá Gagnaveitunni stendur: Ljósleiðari: -100 Mb/sek í báðar áttir á sama tíma. -Ekkert "allt að", bara alltaf hámarkshraði. Vodafone hefur kannski stillt þetta vitlaust, en ég pantaði 100 Mbps tengin...
af Gilmore
Fös 26. Júl 2013 18:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari 100 hraðatest.
Svarað: 27
Skoðað: 5090

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Er tengdur beint í ljósleiðaraboxið, er ekki kominn með routerinn ennþá.
af Gilmore
Fös 26. Júl 2013 18:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari 100 hraðatest.
Svarað: 27
Skoðað: 5090

Ljósleiðari 100 hraðatest.

Ég var að fá ljósleiðara og ég er að spá í hvernig er best að mæla hraðan?

Samkvæmt speedtest.net er ég að fá um 50mbps í download og svipað í upload en uploadið hoppar stundum upp í 80 - 90mbps.

Á ekki bæði að vera í 100mbps á 100 mbit tengingu?
af Gilmore
Þri 23. Júl 2013 09:18
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Intel Core i7 2600K Overclock
Svarað: 15
Skoðað: 2733

Re: Intel Core i7 2600K Overclock

Ég tók ekki eftir því.... :face
af Gilmore
Þri 23. Júl 2013 08:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Intel Core i7 2600K Overclock
Svarað: 15
Skoðað: 2733

Re: Intel Core i7 2600K Overclock

Það er mælt með því að keyra fleiri en 1 test, þannig að sennilega sakar ekki að keyra bara bæði Prime95 og Intel Burn. Burn test tekur ekki langan tíma. Er ekki kælikremið bara eitthvað lélegt eða illa sett á fyrst V8 kælir ekki vel. Ég er með þessa kælingu á 2500K klukkaðan í 4.4 og það er allt sv...
af Gilmore
Mán 15. Júl 2013 08:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Danmörk(Köben)
Svarað: 9
Skoðað: 747

Re: Danmörk(Köben)

Rölta niður á Nyhavn og fara í siglingu um höfnina og síkin kringum borgina. Mjög skemmtilegt og ekkert mjög dýrt. Svo er ágætis leið að kynnast borginni með því að fara í Tour Bus sem eru á Ráðhústorginu. margar ferðir í boði. Það er td ein leiðin sem fer framhjá Tuborg og það er stoppað þar í einh...
af Gilmore
Þri 18. Jún 2013 15:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Luzeed U7 Crossover lyklaborð til sölu.
Svarað: 0
Skoðað: 291

Luzeed U7 Crossover lyklaborð til sölu.

Þetta er skemmtilegt og öðruvísi lyklaborð keypt online fyrir rúmu ári.

http://luxeed.com/products/u7/

Það fylgir með 2 takkasett sem breyta lookinu á borðinu.

Þetta er USA layout. Svarta týpan.

orginal kassi og allt fylgir.

Verð: 14.000
af Gilmore
Sun 16. Jún 2013 17:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Media Center PC og afruglari.
Svarað: 0
Skoðað: 286

Media Center PC og afruglari.

Ég er að setja upp HTPC vél og er að spá í hvort það sé hægt að tengja afruglara símans eða Vodafone við vélina, í gegnum einhverskonar tv capture kort og horft á það gegnum Windows Media Center og jafnvel tekið upp efni af RUV eða Stöð 2 td?
af Gilmore
Mið 12. Jún 2013 12:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Xbox One Vs PC
Svarað: 9
Skoðað: 1649

Re: Xbox One Vs PC

Ef ég skil það rétt er ekki hægt að spila Xbox360 leiki á nýju vélinni. Þannig að þú þarft að hafa Xbox360, XboxOne OG PC vélina í kringum sjónvarpið. ´ Held það væri lang snyrtilegst og praktískast að smíða góða PC vél til að nota sem mediacenter og allt annað í leiðinni. Getur líka alltaf uppfært ...
af Gilmore
Lau 01. Jún 2013 15:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 8 uppfærsla
Svarað: 8
Skoðað: 1728

Re: Windows 8 uppfærsla

Ég mundi hiklaust fara í Windows 8. Styð það að gera clean install frekar en uppfæra yfir W7. http://www.youtube.com/watch?v=jdigLYpzvuA" onclick="window.open(this.href);return false; Windows 8.1 kemur út fljótlega og það er frítt fyrir þá sem eiga Windows 8 nú þegar. Start takkinn ætti að koma aftu...
af Gilmore
Fös 31. Maí 2013 21:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Unboxing] GTX 780
Svarað: 19
Skoðað: 2017

Re: [Unboxing] GTX 780

Til hamingju.......flottur gripur!

Öll önnur skjákort líta út eins og dót við hliðina á þessum nýju kortum. :happy
af Gilmore
Fös 17. Maí 2013 08:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pælingar á upplausn á skjám.
Svarað: 5
Skoðað: 721

Re: Pælingar á upplausn á skjám.

Mér finnst 16:9 alveg út í hött fyrir tölvuskjá, en TV er allt í lagi.

Verst að lang flestir skjáir eru þannig. Sennilega ódýrara í framleiðslu. Held að lang flestir svermi eftir 16:10 samt.
af Gilmore
Mið 15. Maí 2013 11:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða SSD er bestur í dag?
Svarað: 11
Skoðað: 1777

Re: Hvaða SSD er bestur í dag?

Samsung 840 Pro 256GB varð fyrir valinu.

Finn engann mun á honum og þessum Mushkin sem ég er með. En hann er örugglega mikið betri upp á endinguna og svo á hann ekki að hægja á sér þegar hann fyllist af gögnum.

Frábær diskur. :)
af Gilmore
Mið 15. Maí 2013 11:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*
Svarað: 40
Skoðað: 2776

Re: Enn ein heyrnatólaspurning *sigh*

Ég er með Audio Technica M50LE og Sennheiser HD595.

Ég er eiginlega hættur að nota HD595 eftir að ég fékk M50, þau eru líka lokuð þannig að þau trufla ekki þá sem eru í kringum mig. Og M50 er örugglega það besta í þessu price range.
af Gilmore
Þri 14. Maí 2013 15:18
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Rétta leiðin til að stress prófa??
Svarað: 2
Skoðað: 1049

Rétta leiðin til að stress prófa??

Ég hef tekið eftir því bæði hér á vaktinni og annarstaðar, að þegar fólk er að yfirklukka og keyrir svo Prime95, Furmark og annað í sólarhring og allt er í fína, en svo krassar tölvan samt í leikjaspilun eða einhverju öðru. Ég rakst á þessa grein sem er athyglisverð, en ég hef ekki heyrt mikið talað...
af Gilmore
Þri 14. Maí 2013 13:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Geforce GTX 670 v.s. AMD Radeon 7970
Svarað: 30
Skoðað: 2721

Re: Geforce GTX 670 v.s. AMD Radeon 7970

Títaninn er samt með 6GB af nothæfu minni.

670 er ekki með hestöfl til að keyra háa upplausn af einhverju viti, nema í SLI.

690 er auðvitað massakort, en sumir leikir fara yfir 2Gb múrinn, sérstaklega þegar fólk er að modda textures og þannig.