Leitin skilaði 2399 niðurstöðum

af ÓmarSmith
Mið 28. Nóv 2018 14:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Led strips á netinu / eða hérlendis
Svarað: 7
Skoðað: 1619

Led strips á netinu / eða hérlendis

Sæl öll. Hefur e-r reynslu af því að panta led strips á netinu ( til að festa aftan á skrifborð t.d ) , með power supply og öllu tilheyrandi ? Er ekki að sjá þetta hérlendis nema á klassísku íslensku okurverði, þegar maður sér þetta frá 15 upp í 50 dollara að utan. Nú ef þetta fæst á næspræs hérna h...
af ÓmarSmith
Fim 11. Okt 2018 13:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ódýrt en gott 4k PS4P friendly sjónvarp?
Svarað: 5
Skoðað: 1493

Re: Ódýrt en gott 4k PS4P friendly sjónvarp?

https://www.rafland.is/product/43-uhd-smart-sjonvarp

Myndi skoða þetta ... alltaf LG framyfir TCL


TCL= kínaframleiðsla, fínt fyrir ömmu og afa, eða barnaherbergi/ Þá sem gera ekki miklar kröfur.
af ÓmarSmith
Sun 07. Okt 2018 21:29
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Gleraugnaviðgerð - brotið plast
Svarað: 7
Skoðað: 4082

Re: Gleraugnaviðgerð - brotið plast

"Lifehack" :D
af ÓmarSmith
Fim 04. Okt 2018 14:31
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Gleraugnaviðgerð - brotið plast
Svarað: 7
Skoðað: 4082

Re: Gleraugnaviðgerð - brotið plast

spurning um að heyra í einhverju plastviðgerðarverkstæði og sjá hvort þeir gætu lagað fyrir þig. Ef þetta snýr bara að því að " líma " og bræða þá ætti þetta að vera lítið mál fyrir handlaginn aðilla., en svo er þetta líka spurning hvaða tegund þetta er ? Ef þetta er Ray Ban t.d. þá myndi ...
af ÓmarSmith
Mið 03. Okt 2018 15:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) HyperX Alloy Elite mechanical lyklaborð glænýtt 15k
Svarað: 9
Skoðað: 1193

Re: (TS) HyperX Alloy Elite mechanical lyklaborð glænýtt

nidur skrifaði:https://www.amazon.com/HyperX-Alloy-Elite-Mechanical-HX-KB2RD1-US/dp/B0721F3XBL?th=1

160 usd?


?

Það er c.a 24-25.000 hingað komið með VSK og aðflutningsgjöldum.
af ÓmarSmith
Fim 27. Sep 2018 14:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4K vs Ultrawide
Svarað: 19
Skoðað: 3288

Re: 4K vs Ultrawide

fór sjálfur í 21:9

Acer Predator og sé ekki eftir því.
Er æði í myndvinnslu, leikjum og almennu rápi.

Get ekki ýmindað mér að fara aftur í 16:9 " dvergskjá " .)
af ÓmarSmith
Mið 26. Sep 2018 14:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] AKG K7XX Mass Drop limited edition audiophile headphones
Svarað: 7
Skoðað: 1671

Re: [TS] AKG K7XX Mass Drop limited edition audiophile headphones

Já sýnist það, svarar heldur ekki pm.
af ÓmarSmith
Fös 14. Sep 2018 15:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?
Svarað: 20
Skoðað: 3387

Re: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?

Hef bæði notað LG GX línuna og Galaxy línuna. Mjög svipaðir símar í nær öllu, mesti munurinn er líklegast hvernig þeir nota Android. Þá finnst mér Samsung áberandi verri þar sem síminn er TROÐINN af rusli frá Samsung sem ég amk hef 0 áhuga á að nota. Og maður virðist engan veginn geta losnað almenni...
af ÓmarSmith
Fös 14. Sep 2018 09:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?
Svarað: 20
Skoðað: 3387

Re: Samsung Galaxy S9+ eða LG G7? Eða...?

Viggi skrifaði:Myndi taka galaxy allan daginn. Lg hafa verið þektir fyrir að vera með frekar slæmt software support



ha ?


Hvenær og hvar hefur það áhrif á þig
af ÓmarSmith
Fös 27. Júl 2018 00:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort dó eftir 2 ár og 1 mánuð
Svarað: 26
Skoðað: 5075

Re: Skjákort dó eftir 2 ár og 1 mánuð

Og þar er einnig sagt

"eða eftir atvikum fimm ár, frá kaupum."
af ÓmarSmith
Þri 24. Júl 2018 09:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?
Svarað: 16
Skoðað: 3027

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Mjög ólíklegt að svona línur komu vegna straumkapals, eða nokkurs annars kapals.

tæki er bara að deyja, hef séð svona oft áður því miður.
Og plasminn er hættur officially síðan 2012-2013.


Að ætla að reyna að láta laga þetta er eins og að pissa upp í vindinn.
af ÓmarSmith
Fös 13. Júl 2018 17:22
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] AKG K7XX Mass Drop limited edition audiophile headphones
Svarað: 7
Skoðað: 1671

Re: [TS] AKG K7XX Mass Drop limited edition audiophile headphones

gamall þráður... en, eru þessi ennþá til sölu hjá þér ?
af ÓmarSmith
Þri 05. Jún 2018 14:01
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Tegund spanhelluborðs?
Svarað: 16
Skoðað: 5201

Re: Tegund spanhelluborðs?

Það er alveg eflaust rétt hjá þér.

En miðað við allt og allt... afhverju ætti ég að borga 100k plús fyrir helluborð....?

finnst það svo ofboðslega íslenskt eitthvað að þurfa að punga út sem mestu fyrir minnst, bara því það er "töff"
en hey, whatever floats your boat ;)
af ÓmarSmith
Þri 05. Jún 2018 13:45
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Tegund spanhelluborðs?
Svarað: 16
Skoðað: 5201

Re: Tegund spanhelluborðs?

Keypti mér spanhelluborð í IKEA fyrir sléttum mánuði á 45.000. ( öll tæki þaðan eru electrolux í dag, voru Whirlpool þar á undan )

Heyrist ekki múkk í því, hitar fullkomlega og 0 vesen so far með þrif og kám.

Afhverju spreða 150k í spanhelluborð.. wtf ;)
af ÓmarSmith
Mið 30. Maí 2018 11:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Nútímatækni / Review] Sonos One
Svarað: 24
Skoðað: 8943

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Frábært myndband hjá þér !

:happy
af ÓmarSmith
Þri 27. Mar 2018 15:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Lækkað verð] Microlab Solo 7C 110W RMS hátalarar - 15þús
Svarað: 12
Skoðað: 2149

Re: [TS] Microlab Solo 7C 110W RMS hátalarar - 28þús

Læti ?

Er Valdimar mættur ? ( badúmmtizz ), frítt bump
af ÓmarSmith
Fim 22. Mar 2018 18:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar getur maður fengið svokallað bílateppi
Svarað: 3
Skoðað: 1569

Re: Hvar getur maður fengið svokallað bílateppi

strákarnir í Aukaraf eru með þetta á kristaltæru.

http://aukaraf.is/
af ÓmarSmith
Mið 07. Feb 2018 14:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: leikja og borðtölvur til sölu
Svarað: 49
Skoðað: 8496

Re: [Ókláraður þráður] Mining/leikja tölvur til sölu (ef það borgar sig ekki að minea)

Já þessi notandi er frekar spes hérna verð ég að segja ;)

Guðjón, release the Kraken !!
af ÓmarSmith
Fim 01. Feb 2018 19:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta uppfærslan.
Svarað: 3
Skoðað: 1126

Re: Besta uppfærslan.

2011 var að hringja !

Skilst að SSD sé málið ? ;)
af ÓmarSmith
Lau 27. Jan 2018 11:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla Basic Vél
Svarað: 16
Skoðað: 2515

Re: Uppfærsla Basic Vél

Sallarólegur skrifaði:Fólk sem þarf geisladrif þarf yfirleitt ekki geisladrif. Margir sem halda að þeir þurfi geisladrif samt.



Ég er svo sannarlega búinn að reyna að sannfæra föður minn um að svo sé !

;)
af ÓmarSmith
Fös 26. Jan 2018 11:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla Basic Vél
Svarað: 16
Skoðað: 2515

Re: Uppfærsla Basic Vél

Smá update. Núna vill gamli fá nýja vél, hann sá " smávél " sem honum leist vel á. Hvar væru bestu kaupin í þeim í dag ? https://att.is/product/asus-vivo-mini-un45h-smatolva-asu-un45hvm181z ég sá þessa og það basicly vantar ekkert þarna nema utanáliggjandi drifið. Megið endilega koma með h...
af ÓmarSmith
Fim 25. Jan 2018 20:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Alríkislögreglan" Hvað er það?
Svarað: 36
Skoðað: 4787

Re: "Alríkislögreglan" Hvað er það?

Það sem Guðjón sagði
af ÓmarSmith
Fim 18. Jan 2018 18:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla Basic Vél
Svarað: 16
Skoðað: 2515

Re: Uppfærsla Basic Vél

;)

snillingur Klemmi


En langar helst ekki að versla lykil sér á ebay. Og redda svo stýrikerfinu sér á disk eða usb.
Svo ef einhver á handa mér Win 10 Home, helst bara á USB væri ég til í að kaupa það.