Leitin skilaði 93 niðurstöðum

af reyniraron
Lau 11. Jún 2016 09:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Myndgæði sjónvarpssímans á EM
Svarað: 28
Skoðað: 3410

Re: Myndgæði sjónvarpssímans á EM

Fyrir áhugasama þá hringdi ég í þjónustuver Símans til að kanna möguleikann á að kaupa EM2016 pakkann (kostar 6.900 kr.) til að horfa á leikina í tölvunni eða gegn um app á spjaldtölvu/síma. Ég fékk það svar að það væri ekki hægt að kaupa þennan pakka nema vera með myndlykil (til að tengja við áskr...
af reyniraron
Fös 03. Jún 2016 14:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vodafone Play straumar
Svarað: 45
Skoðað: 7328

Re: Vodafone Play straumar

Þessi straumur er góður og virkaði vel þar til í dag/kvöld :( Líklega verið breytt í kjölfar nafnabreytingar, þar sem ég er ekki með Vodafone Play appið virkt hjá mér, hefur mér ekki tekist að gíska á hann :P URLið er þó enn til og hægt að hlaða niður skránni Straumurinn hefur ekki virkað í appinu ...
af reyniraron
Fim 02. Jún 2016 23:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vodafone Play straumar
Svarað: 45
Skoðað: 7328

Re: Vodafone Play straumar

Þessi straumur er góður og virkaði vel þar til í dag/kvöld :( Líklega verið breytt í kjölfar nafnabreytingar, þar sem ég er ekki með Vodafone Play appið virkt hjá mér, hefur mér ekki tekist að gíska á hann :P URLið er þó enn til og hægt að hlaða niður skránni Straumurinn hefur ekki virkað í appinu ...
af reyniraron
Fim 02. Jún 2016 14:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vodafone Play straumar
Svarað: 45
Skoðað: 7328

Re: Vodafone Play straumar

Ég hef hætt að senda út Sjónvarp Símans (SkjáEinn) en stöðin er ekki lengur send út á UHF. Til allrar hamingju er nú byrjað að dreifa henni með Vodafone Play og því er hægt að nota þann straum. Hann má finna hér: http://194.144.237.43/IPTV/Skjar1/index.m3u8 Þetta er mun betri straumur en minn var, þ...
af reyniraron
Mið 01. Jún 2016 10:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vodafone Play straumar
Svarað: 45
Skoðað: 7328

Re: Vodafone Play straumar

Eru Vodafone Play straumarnir að virka hjá ykkur núna, hef ekki kikkt á þá í nokkurn tíma og sé að þeir eru ekki að virka hjá mér. Tók líka eftir því að Vodafone Play appið leyfir mér ekki að spila strauma lengur, það var frítt hjá þeim í upphafi? Einhver sem er búin að kanna þetta? Vodafone breytt...
af reyniraron
Mán 25. Apr 2016 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351656

Re: Hringdu.is

HringduEgill skrifaði:Sælir.

Hvernig hefur þetta verið í kvöld? Eitthvað hikst eða hátt latency?

Þetta hefur bara verið mjög fínt hjá mér í dag, ekkert vesen.
af reyniraron
Sun 24. Apr 2016 22:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351656

Re: Hringdu.is

Sælir. Þessi helgi hefur verið mjög slæm eins og þið hafið upplifað. Basically teljum við þetta vera flókna netárás sem kemur og fer og sem reynist afar erfitt að tækla. Það er ömurlegt að þetta vandamál hafi ekki verið leyst af okkar hálfu og hefði verið betra af okkur að gera ykkur grein fyrir st...
af reyniraron
Sun 24. Apr 2016 20:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351656

Re: Hringdu.is

Virðist virka núna…
af reyniraron
Sun 24. Apr 2016 19:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351656

Re: Hringdu.is

GullMoli skrifaði:Ég er með Google DNS og er í sömu vandræðum og aðrir..

Já Google DNS virðist líka vera mjög leiðinlegt. Northern Europe serverinn hjá playmoTV er hins vegar að virka ágætlega (en þá þarf maður helst áskrift að playmoTV).
af reyniraron
Sun 24. Apr 2016 19:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351656

Re: Hringdu.is

Samt örugglega eitthvað meira líka, t.a.m. svarar Google DNS ekki fyrirspurnum hjá mér.
af reyniraron
Sun 24. Apr 2016 19:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351656

Re: Hringdu.is

Já það virðist vera eitthvað bölvað vesen einmitt núna. Setti inn playmoTV DNS stillt inn og allt virkar ágætlega. Eitthvað að DNS þjónum Hringdu.
af reyniraron
Sun 17. Apr 2016 17:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Oz TV og 365 appið erlendis
Svarað: 1
Skoðað: 791

Re: Oz TV og 365 appið erlendis

Í febrúar var ég staddur í Svíþjóð og horfði á Söngvakeppnina í gegn um Sarpinn og Vodafone Play. Til þess notaði ég VPN sem ég setti upp heima hjá mér. Ef þú gætir sett upp VPN eða látið einhvern annan gera það gæti það virkað (ég notaði VPN Enabler á OS X).
af reyniraron
Sun 17. Apr 2016 09:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Extenda þráðlaust net
Svarað: 4
Skoðað: 864

Re: Extenda þráðlaust net

Sko, það má vel vera að AirPort tæki séu ekki með bestu specca af öllu á markaðnum en þau hafa reynst mér langbest af öllum netbúnaði sem ég hef notað. Þetta eru alveg hörku tæki þótt þau séu kannski ekki alveg best. Drægnin er ansi góð og hraðinn ekkert til að kvarta yfir. Þar að auki er uppsetning...
af reyniraron
Mið 06. Apr 2016 14:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari hjá Nova
Svarað: 17
Skoðað: 3564

Ljósleiðari hjá Nova

Sælinú! Vildi beina athygli að því að Nova eru farnir að bjóða upp á net yfir ljósleiðarakerfi GR. Á https://www.nova.is/netid/ljosleidari eru meiri upplýsingar. Allt gagnamagn er mælt (líklega til að hafa sömu mælingu og á 4G) en pakkarnir eru þó nokkuð hagstæðir. 100 GB pakki kostar 3990 kr. á mán...
af reyniraron
Mið 30. Mar 2016 21:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp 365 appið
Svarað: 8
Skoðað: 2946

Re: Sjónvarp 365 appið

Þetta kom í lag daginn eftir að ég sendi fyrirspurnina til 365, þeir redduðu þessu. Þetta er komið á OZ aðganginn hans og það er bæði hægt að nota appið og OZ.com.
af reyniraron
Þri 29. Mar 2016 22:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp 365 appið
Svarað: 8
Skoðað: 2946

Re: Sjónvarp 365 appið

Getur verið að það þurfi að gera þetta í gegnum afruglaran, likt og hjá Símanum? Nei, það er ekki svoleiðis. Hann er með ljósleiðara og þar af leiðandi myndlykil frá Vodafone. Turns out að 365 var ekki byrjað með appið þótt það hefði verið sagt að það ætti að koma 1. mars. Núna er komið signup á 36...
af reyniraron
Fim 24. Mar 2016 23:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvort tækið ætti maður að taka?
Svarað: 14
Skoðað: 1938

Re: Hvort tækið ætti maður að taka?

HEVC gerir ekkert í sjálfu sér. Það er vídeóformat (eins og MPEG2, MPEG4, H.264, ProRes, Windows Video o.s.frv.). HEVC er nýjasta kynslóð H.26X (MPEG4) formatanna og er því stundum kallað H.265. Síðustu ár hefur H.264 verið mikið notað til að þjappa vídeóum á netinu þar sem að það býður upp á góð my...
af reyniraron
Fim 24. Mar 2016 13:13
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvort tækið ætti maður að taka?
Svarað: 14
Skoðað: 1938

Re: Hvort tækið ætti maður að taka?

Þess má geta að ég skrifaði þetta á undan russa, hann póstaði bara aðeins á undan mér. Sammála því sem hann sagði: Ég veit voða lítið um þessi sjónvörp svo ég get ekki sagt með vissu hvort quad vs. dual-core skipti máli (hugbúnaðurinn er örugglega misvel optimizaður). Fyrst að þú ert með Android TV ...
af reyniraron
Fim 24. Mar 2016 10:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvort tækið ætti maður að taka?
Svarað: 14
Skoðað: 1938

Re: Hvort tækið ætti maður að taka?

Sko, LG tækið hefur náttúrulega þann kost að það styður HEVC. Hins vegar er Android TV (Philips tækið) örugglega talsvert betra en þetta smart dæmi hjá LG. Með Android TV hefur þú náttúrulega aðgang að fullt af Android forritum s.s. Kodi. Ég myndi frekar taka Philips byggt á þessu en ég myndi samt f...
af reyniraron
Fim 17. Mar 2016 08:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: sækja video af visir.is
Svarað: 1
Skoðað: 569

Re: sækja video af visir.is

Ef þú tekur URL á einhverjum af TS fælunum (t.d. http://vcache1.365net.is/hls-vod/_definst_/mp4:CLP/44035_3.mp4/media_1.ts) og skiptir filename-inu á TS fælnum út fyrir "index.m3u8" færðu link að HLS playlistanum (http://vcache1.365net.is/hls-vod/_definst_/mp4:CLP/44035_3.mp4/index.m3u8). ...
af reyniraron
Lau 12. Mar 2016 09:12
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp 365 appið
Svarað: 8
Skoðað: 2946

Sjónvarp 365 appið

Er að reyna að hjálpa fjölskyldumeðlimi að setja upp Sjónvarp 365 appið. Hins vegar get ég bara alls ekki fundið hvar maður skráir áskriftina. Ég sé ekkert á Mínum síðum hjá 365, né neins staðar á vefnum þeirra. Er einhver hérna sem veit meira?
af reyniraron
Sun 06. Mar 2016 16:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ná RÚV og Skjá Einum í gegnum netið
Svarað: 13
Skoðað: 2017

Re: Ná RÚV og Skjá Einum í gegnum netið

Það er betra að vera með örbylgjuloftnet, nærð fleiri stöðvum. Svo er líka RÚV HD sent út á DVB-T á örbylgju en bara DVB-T2 á UHF.
af reyniraron
Lau 05. Mar 2016 16:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ná RÚV og Skjá Einum í gegnum netið
Svarað: 13
Skoðað: 2017

Re: Ná RÚV og Skjá Einum í gegnum netið

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=67819&p=616968&hilit=vodafone+play#p616968 Annars mæli ég með því að tengja bara loftnet við sjónvarpið, færð RÚV í HD, SkjáEinn í SD, það sama og þú færð út úr þessum lausnum yfir net. Plús það að SkjárEinn yfir loftnet er áreiðanlegri en þe...
af reyniraron
Fös 04. Mar 2016 16:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breytingar hjá Hringdu
Svarað: 21
Skoðað: 3555

Re: Breytingar hjá Hringdu

Langar að nota þráðinn og henda einni spurningu á ykkur með gsm kerfið Er hjá nova núna og er oft að fá hræðilegt 4g og 3g netsamband bæði á reykjavíkursvæðinu og milli reykjavíkur og snæfellsnes. Hvernig er þeim málum háttað hjá ykkur? Annars mjög sáttur við ljósnetið hjá ykkur í ólafsvík ;) Hring...
af reyniraron
Mán 29. Feb 2016 22:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breytingar hjá Hringdu
Svarað: 21
Skoðað: 3555

Re: Breytingar hjá Hringdu

Vil bara segja að þetta er alveg frábært hjá ykkur. Ég byrjaði með netþjónustu hjá Hringdu um mánaðarmótin janúar–febrúar og gæti ekki verið ánægðari. Alls ekki amalegt að lækka reikninginn og ekki verra að fá hraðara net líka! Toppþjónusta og náttúrulega frábær nettenging. Takk kærlega fyrir mig.