Leitin skilaði 778 niðurstöðum

af jericho
Þri 14. Sep 2021 15:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137600

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Eitthvað rámar mig í það að uppgreiðslugjaldið eigi ekki við ef auglýstir fastir vextir eru hærri en á láninu manns. Starfsmaður Landsbankans sagði mér þetta en ég finn auðvitað ekkert um þetta á heimasíðunni þeirra. Ég er allaveganna búinn að borga meira en millu inná óvertryggða fastvaxta lánið m...
af jericho
Sun 05. Sep 2021 22:52
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] skjákorti fyrir guttann (~15þús)
Svarað: 0
Skoðað: 435

[KOMIÐ] skjákorti fyrir guttann (~15þús)

Sælir.

Er að setja saman tölvu fyrir guttann. Er kominn með allt nema skjákort. Budget í kringum 15þús. Vonandi að e-r vaktar sjái af korti fyrir komandi gamer.

kv
af jericho
Sun 05. Sep 2021 17:40
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Under-desk lausnir
Svarað: 4
Skoðað: 1751

Re: Under-desk lausnir

Fer eftir þykkt borðplötunnar. Ég er með gegnheila 4cm þykka eikarplötu og gerði svona sjálfur. Skrúfaði bara vinkla (úr Byko) upp undir borðið, með strap-böndum á milli sem ég ólaði utan um tölvuna: https://m.media-amazon.com/images/I/71IpDTWUMsL._AC_SL1500_.jpg Passa að nota grófar og ekki of lang...
af jericho
Lau 04. Sep 2021 00:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 30802

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Ef umhverfismál skipta ykkur máli (http://www.solin2021.is):

Mynd
af jericho
Mið 25. Ágú 2021 12:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137600

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

vesley skrifaði:Er með óverðtryggt lán á minni íbúð sem stendur núna í 3,1% vöxtum.


Má ég spyrja hvar? Eru þetta breytilegir vextir?

Skv. Herborg eru lægstu breytilegu óverðtryggðir vextirnir 3,56% hjá Gildi:
Mynd
af jericho
Mið 25. Ágú 2021 09:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137600

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

af jericho
Mið 25. Ágú 2021 09:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137600

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Munur á stýrivöxtum Seðlabankans og óverðtryggðum vöxtum hjá lífeyrissjóðnum mínum hefur nánast aldrei verið meiri. Stýrivextirnir mega hækka töluvert áður en lífeyrissjóðurinn hækkar óverðtryggðu vextina, fjandinn hafi það!

Mynd
af jericho
Fös 13. Ágú 2021 15:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [uppfært] Build complete (AMD 5600x & RTX 3070)
Svarað: 5
Skoðað: 1453

Re: Álit á samsetningu (án GPU)

Dropi skrifaði:Ég tel 4x PWM viftu tengi (3 + 1 CPU) á þessu móðurborði, afhverju ekki að stilla fancurve í bios frekar en að eyða pening í viftustýringu?


Af því að ég er ekki snjallari en þetta :P
Takk fyrir gott tips og að taka þér tíma í að fletta upp móðurborðinu.
af jericho
Fös 13. Ágú 2021 14:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [uppfært] Build complete (AMD 5600x & RTX 3070)
Svarað: 5
Skoðað: 1453

[uppfært] Build complete (AMD 5600x & RTX 3070)

[Uppfært] Build Complete - sjá póst að neðan ---------------------------------------------------------- Tími kominn á uppfærslu. Búinn að kaupa CPU og PSU og ég á viftu fyrir bakhlið kassans. Mun versla nokkra íhluti af erlendum síðum (t.d. computeruniverse), þar sem sumir þeirra eru ekki fáanlegir ...
af jericho
Fim 05. Ágú 2021 15:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við að velja íhluti í tölvu
Svarað: 3
Skoðað: 777

Re: Vantar hjálp við að velja íhluti í tölvu

Þessar eru líka fallegar https://verslun.origo.is/SelectProd?prodId=27227 Ókei. Þetta er þokkalegt verð fyrir þessa specca, takk fyrir að linka á það @Sallarólegur. Mig langar að spyrja hvort einhver þekkir gæðin á þessum vélum, þ.e.a.s. íhlutir og samsetning þeirra, loftflæði, hávaði, o.s.frv. kv
af jericho
Sun 01. Ágú 2021 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 86
Skoðað: 20959

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Klemmi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Annars get ég þannig séð verið að greiða aukalega inná fasteignarlánið mitt


Ég ætla að vera einfaldur og segja að þetta sé bara hið besta mál.


x2
langöruggasta leiðin til að ávaxta peninginn
af jericho
Lau 10. Júl 2021 22:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VPN og local IP addressur
Svarað: 4
Skoðað: 1647

Re: VPN og local IP addressur

Kolis80392 skrifaði:https://surfshark.com/features/split-tunneling
Er ekki split-tunneling það sem þú leitast að?


Takk fyrir svörin.

Finn leiðbeiningar á síðu Surfshark fyrir uppsetningu á Windows. Ekkert um Ubuntu/Linux
af jericho
Fös 25. Jún 2021 14:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VPN og local IP addressur
Svarað: 4
Skoðað: 1647

VPN og local IP addressur

Hæ hæ. Keypti aðgang að VPN þjónustu (Surfshark) og var að velta fyrir mér local IP. Ég er með vél í geymslunni með Ubuntu 20.04 og nota hana til að sem gagnageymslu, Plex og tor*hóst*rent. Vitið þið hvort hægt sé að nota VPN þjónustuna en halda local IP tölum óbreyttum? Var að googla aðeins og fann...
af jericho
Fös 11. Jún 2021 07:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: TV apps og dagskrá
Svarað: 6
Skoðað: 2065

Re: TV apps og dagskrá

Væri þetta hægt á Apple TV? - kv Stöð 2 appið sýnir þér dagskránna og leyfir þér að fara í tímaflakk eftir dagskránni bæði á Apple TV og Android TV appinu. Prófaði Stöð2 appið í Google TV. Hamaðist á öllum tökkunum á fjarstýringunni en gat ekki fengið upp dagskránna. Gat bara spólað til baka um 2 k...
af jericho
Fim 10. Jún 2021 11:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Svarað: 29
Skoðað: 4225

Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto

Viðkomandi var með sex tölur réttar (án bónustölu). Svekk fyrir þann sem fékk 6 rétta tveimur mánuðum fyrr. Kann einhver skýringuna á þessum mikla mun á vinningsupphæð fyrir sama fjölda réttra talna?

Mynd
af jericho
Fim 10. Jún 2021 11:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: TV apps og dagskrá
Svarað: 6
Skoðað: 2065

Re: TV apps og dagskrá

Takk fyrir svörin meistarar.
af jericho
Mið 09. Jún 2021 21:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: TV apps og dagskrá
Svarað: 6
Skoðað: 2065

TV apps og dagskrá

Er með Chromecast með Google TV. Búinn að ná í RÚV appið og Stöð 2 appið. Hvorugt þeirra sýnir dagskránna þegar maður velur ákveðna stöð (t.d. hvað er í gangi, hvað kemur næst, o.s.frv.) líkt og hægt er með myndlyklunum. Er eitthvað app sem býður upp á það að skrolla til hægri/vinstri til að sjá dag...
af jericho
Mið 02. Jún 2021 08:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 112
Skoðað: 24719

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sidious skrifaði:The Binding of Isaac: Repentance


Ókei. Ég elska Isaac leikina. Hvernig er Repentance í samanburði við Afterbirth?
af jericho
Fim 27. Maí 2021 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Boeing Max
Svarað: 50
Skoðað: 7103

Re: Boeing Max

Mun ekki fljúga með Max
af jericho
Þri 25. Maí 2021 11:33
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar fær maður „Leather Hole Punch Cutter“ ?
Svarað: 16
Skoðað: 3252

Re: Hvar fær maður „Leather Hole Punch Cutter“ ?

Ég veit þú ert að biðja um vöru sem þú vísar til, en ég vildi bara benda á lausn sem ég notað með góðum árangri. Gæti verið worth a try.
Nota einfaldlega borvél+bor til að gera gat á leðrið/efnið (t.d. til að gera gat á belti).

Gangi þér vel :)
af jericho
Fim 20. Maí 2021 11:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tölvan fyrir 10 árum
Svarað: 17
Skoðað: 2696

Re: tölvan fyrir 10 árum

Ég er ennþá að keyra mína 10 ára PC sem aðalvélina mína, að undanskildu GPU og HDD (sjá undirskrift) :)
af jericho
Þri 11. Maí 2021 13:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?
Svarað: 32
Skoðað: 6519

Re: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?

appel skrifaði:Reyndar er reykjavíkurborg byrjuð að skipuleggja þannig að fólk eigi ekki bíl ("bíllaus lífsstíll") og maður sér í nýlega byggðum fjölbýlishúsum að það vantar stæði. Alveg fáránlegt.


Þekkir þú hvaða stefnu Kópavogur er með, eða hvernig þau eru að skipuleggja?
af jericho
Fim 06. Maí 2021 13:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351523

Re: Hringdu.is

Netið búið að vera úti hjá mér síðan á hádegi.
Eitthvað að frétta af viðgerð?
af jericho
Mið 05. Maí 2021 10:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137600

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Er ég að fara tortíma sjálfum mér með því að taka verðtryggt lán í dag? Fer eftir upphæðinni. Ég tók t.d. hámarkslán (verðtryggt) hjá lífeyrissjóði mínum, sem ég var að breyta í óverðtryggt í síðustu viku. Þar sem verðbólgan jókst um 0,7% á milli mánaða, þá hækkaði höfuðstóllinn á þessu verðtryggða...